Organistablaðið - 01.12.1991, Side 18

Organistablaðið - 01.12.1991, Side 18
Mynd 5. Dœmi wn orgcl sem byggl er án hljómbotns. Þetta orgel er frá 1914 og er í Ziirich í Sviss. frákastið óreglulegt, hljómurinn verður tættur.) (Sjá mynd 5). Það liggur í augunum uppi, að það er orgelliljómnum ekki til góðs. Svona gat einungis gerst í kaþólsku kirkjunni, þar sem orgeltónlist Itefur aldrei fengið eins fastan sess \ guðsþjónustunni eins og í lúthersku kirkjunni. Viðurkennd tónlist innan kaþólsku kirkjunnar var gregorsöngurinn og cf tónlist var fjölrödduð þá var fyrirmyndin Palestrina. Einnig hefur suðurþýskt orgel ekki eins stórt fótspil og norðurþýskt orgel. Fótspils- skipunin er svokölluð stutt áttund. (Sjá mynd 6). Þar af leiðandi hefur pedaltækni ekki þróast mikið í Rókókó-orgeltónlist. Pedallinn var notaður til þess styðja aðal- hljómaganginn. Engu að siður eru mörg af suðurþýskum orgelum glæsileg hljóðfæri bæði til að spila á og til að horfa og hlusta á. (Svo þegar talað var um Mozart, að hann væri glæsilegur orgelleikari, er það nijög skiljanlegt, af því að hann var glæsilegur píanóleikari og gat vel leikið af fingrum fram. En telja má öruggt, að hann hafi ekki notað mikið fótspil- ið.) (Sjá mynd 6). Suðurþýsk orgeltónlist um IKOO Af ofangreindum ástæðum eru form orgeltónlistar í kaþólskri guðsþjónustu minni í sniðum, smávægilegri, ekki eins mótuð. (sbr. tókkötur Frescobaldis) 18 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.