SunnudagsMogginn - 06.12.2009, Blaðsíða 7

SunnudagsMogginn - 06.12.2009, Blaðsíða 7
Tillagan er byggð á fyrirliggjandi upplýsingum um tekjur það sem af er árinu 2009. Í tillögunni er miðað við eftirtaldar breytingar á tekjum milli ára: Launatekjur:• 2% hækkun Lífeyrissjóðstekjur:• 8% hækkun Fjármagnstekjur:• 30% lækkun frá fjármagnstekjum 2008 Hægt er að breyta tekjuáætlun vegna janúargreiðslu frá 1. - 14. desember. Breytingar eftir það hafa áhrif á síðari greiðslur. Í janúar sendir Tryggingastofnun lífeyrisþegum tillögu að tekjuáætlun og greiðsluáætlun fyrir árið 2010 heim í pósti. Mikilvægt er að lífeyrisþegar leiðrétti tekjuáætlunina ef þörf er á. Það er einfalt og þægilegt að skoða og breyta tillögu að tekjuáætlun 2010 á www.Tryggur.is. Nota þarf veflykil RSK við innskráningu. Ef það hentar geta lífeyrisþegar veitt öðrum umboð til þess að sinna sínum málum á þjónustuvefnum tryggur.is. Tekjuáætlun er forsenda greiðslna Trygginga- stofnunar og það er á ábyrgð lífeyrisþega að hún sé vönduð. Rétt tekjuáætlun kemur í veg fyrir óþægindi sem skapast þegar lífeyrisþegar fá ekki réttar greiðslur. Ágætu lífeyrisþegar, tillaga Tryggingastofnunar að tekjuáætlun 2010 er aðgengileg á www.tryggur.is til að skoða og laga. >Þú finnur ítarlegar upplýsingar á www.tr.is >Þjónustufulltrúar í síma 560 4400 og 800 6044 (grænt nr.) >Sendu okkur fyrirspurn á netfangið tr@tr.is >Netsamtal – beint samband í gegnum www.tr.is >Umboðsmenn TR á landsbyggðinni veita upplýsingar >Tryggur.is þjónustuvefur Tryggingastofnunar Hafðu samband Ný þjónustaVeldu þá leið sem hentar best – fyrir þig! Tryggur.is – Fljótlegt, einfalt og öruggt. Allar skattskyldar tekjur hafa áhrif. Fjármagnstekjur breytast oft á milli ára. Starfsfólk þjónustumiðstöðvar Tryggingastofnunar og umboða um land allt veitir fúslega ráðgjöf og aðstoð við gerð tekjuáætlunar. Vönduð tekjuáætlun – Réttari greiðslur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.