SunnudagsMogginn - 06.12.2009, Síða 7

SunnudagsMogginn - 06.12.2009, Síða 7
Tillagan er byggð á fyrirliggjandi upplýsingum um tekjur það sem af er árinu 2009. Í tillögunni er miðað við eftirtaldar breytingar á tekjum milli ára: Launatekjur:• 2% hækkun Lífeyrissjóðstekjur:• 8% hækkun Fjármagnstekjur:• 30% lækkun frá fjármagnstekjum 2008 Hægt er að breyta tekjuáætlun vegna janúargreiðslu frá 1. - 14. desember. Breytingar eftir það hafa áhrif á síðari greiðslur. Í janúar sendir Tryggingastofnun lífeyrisþegum tillögu að tekjuáætlun og greiðsluáætlun fyrir árið 2010 heim í pósti. Mikilvægt er að lífeyrisþegar leiðrétti tekjuáætlunina ef þörf er á. Það er einfalt og þægilegt að skoða og breyta tillögu að tekjuáætlun 2010 á www.Tryggur.is. Nota þarf veflykil RSK við innskráningu. Ef það hentar geta lífeyrisþegar veitt öðrum umboð til þess að sinna sínum málum á þjónustuvefnum tryggur.is. Tekjuáætlun er forsenda greiðslna Trygginga- stofnunar og það er á ábyrgð lífeyrisþega að hún sé vönduð. Rétt tekjuáætlun kemur í veg fyrir óþægindi sem skapast þegar lífeyrisþegar fá ekki réttar greiðslur. Ágætu lífeyrisþegar, tillaga Tryggingastofnunar að tekjuáætlun 2010 er aðgengileg á www.tryggur.is til að skoða og laga. >Þú finnur ítarlegar upplýsingar á www.tr.is >Þjónustufulltrúar í síma 560 4400 og 800 6044 (grænt nr.) >Sendu okkur fyrirspurn á netfangið tr@tr.is >Netsamtal – beint samband í gegnum www.tr.is >Umboðsmenn TR á landsbyggðinni veita upplýsingar >Tryggur.is þjónustuvefur Tryggingastofnunar Hafðu samband Ný þjónustaVeldu þá leið sem hentar best – fyrir þig! Tryggur.is – Fljótlegt, einfalt og öruggt. Allar skattskyldar tekjur hafa áhrif. Fjármagnstekjur breytast oft á milli ára. Starfsfólk þjónustumiðstöðvar Tryggingastofnunar og umboða um land allt veitir fúslega ráðgjöf og aðstoð við gerð tekjuáætlunar. Vönduð tekjuáætlun – Réttari greiðslur

x

SunnudagsMogginn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.