Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 01.12.1946, Qupperneq 14

Skólablaðið - 01.12.1946, Qupperneq 14
0 0* Klukkan mig vekur upp af draumadúr, ég drattast í föt og oní skola "bruna. Fæ mér þar kannske í fyrsta tíma’ lúr, því fair menn nenna að hlusta a kemíuna. Svo er ég rifinn sæluhlundi úr, frá svefnþungu brjósti líður mæðustuna. í þýzkunni búast má við skamma skúr, - skolli er hún torlærð þessi sagnaruna. í stærðfræði er ég aldrei alveg sjúr, illa vill ganga reglurnar að muna. - Þannig er skólinn; skelfing, göt og kúr og skammir, sem upp úr kennurunum buna. Mikið er þessi menntabikar oúr! - 0g maður er nærri í vafa um hollustuna.

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.