SunnudagsMogginn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

SunnudagsMogginn - 14.02.2010, Qupperneq 45

SunnudagsMogginn - 14.02.2010, Qupperneq 45
tjáning á ást, né er það leið til að bjarga sam- bandi. Þegar fólk heldur framhjá er það að hlaupa frá því að þurfa að taka erfiðar ákvarð- anir, það getur ekki tekist á við þá miklu vinnu sem langtímasamband krefst, eða það getur ekki endað samband á sómasamlegan hátt. Þeir sem halda framhjá líta algjörlega framhjá þeirri staðreynd, að þegar maður fer á bak við maka sinn rýfur maður samning. En á meðan það er auðvelt að kenna þeim sem heldur framhjá um endalok sambandsins má ekki líta framhjá þætti þess svikna. Ef maki þinn hefur haldið framhjá þér eru líklega ein- hver viðvörunarmerki sem þú leist framhjá en hefðu getað komið í veg fyrir framhjáhaldið. Skortur á kynlífi er gott dæmi. Margir þeir sem halda framhjá segjast hafa látið í ljós við maka sinn löngun í meiri nánd í kyn- og tilfinninga- lífinu, en maki þeirra hafi:  farið í vörn,  skort skilning,  fundið afsakanir, t.d. börnin,  eða ekki hlustað. Ef við lítum framhjá hans persónugöllum, er nema von að framhjáhaldarinn sé reiður, pirr- aður og örvæntingarfullur? Og veikur fyrir öðr- um tækifærum til kynlífs sem kunna að bjóð- ast? Maður misnotar maka sinn tilfinningalega með því að veita honum ekki kynferðislega nánd. Ef maður er ekki viljugur til að vinna í sambandinu þá eru eflaust aðrir til sem eru það. Þó ég noti skort á kynlífi sem dæmi um það af hverju fólk heldur framhjá, þá er mikilvægt að átta sig á því að kynlíf er yfirleitt ekki ástæða framhjáhalds. Margir þeir sem halda framhjá viðurkenna að kynlífið heima sé betra. Framhjáhald er flókið fyrirbæri tilfinningalega, og sá sem heldur framhjá er yfirleitt að leita að einhverju miklu meira en kynferðislegri full- nægju þegar hann leitar til þriðja aðila. Enn fremur er það ekki kynlífið í sjálfu sér sem eyðileggur sambönd, heldur lygar, blekk- ingar og sú óreiða sem framhjáhald skilur eftir sig. Allt þetta mætti forðast ef fólk bara ynni að sambandinu og setti það í forgang. A f hverju heldur fólk framhjá? Ég hef verið spurð þessarar spurningar ótal sinnum undanfarið, ekki bara af fjöl- miðlafólki sem reynir að finna skýr- ingar á framhjáhaldi Tigers Woods, heldur nán- um vinum, sem hafa nýlega komist að því að mennirnir þeirra hafa einnig stundað framhjá- hald. Því miður eru ekki til nein einföld svör. Í grunninn má segja að framhjáhald megi út- skýra með þeirri einföldu staðreynd að ekki meta allir einkvæni, heiðarleika og nánd jafn- mikils og aðrir. En fyrirbærið framhjáhald er flóknara en svo að það sé bara siðferðilegt álita- mál. Það eru ótal ástæður, eða öllu heldur af- sakanir, sem þeir sem halda framhjá gefa fyrir því að hafa hoppað í bólið með einhverjum öðrum en makanum. Þar má til dæmis nefna, að:  þeim finnst þeir ekki vera elskaðir,  þeir eru hættir að elska maka sinn,  þeim finnst þarfir sínar ekki vera uppfylltar,  þá vantar vinskap,  eða þeim finnst þeir ekki lengur eiga samleið með makanum. Til að gera málin enn verri afsaka margir sig með því að segja að þeir hafi farið á bak við maka sinn til þess að vernda hann, þeir voru ekki að reyna að særa hann heldur er óheið- arleikinn vitnisburður um hversu mikið við- komandi þykir vænt um maka sinn. En höldum okkur við raunveru- leikann; framhjáhald er ekki Kynfræð- ingurinn Dr. Yvonne Kristín Fulbright kyn@mbl.is Af hverju heldur fólk framhjá? 14. febrúar 2010 45 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Endalaus - Febrúarsýning2010 (Stóra sviðið) Sun 14/2 kl. 20:00 Sun 21/2 kl. 20:00 Sun 28/2 kl. 20:00 Sun 7/3 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Sun 11/4 kl. 16:00 Sun 18/4 kl. 16:00 Fös 23/4 kl. 20:00 Fös 30/4 kl. 20:00 Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Gunni Þórðar - Lífið og lögin (Söguloftið) Lau 13/2 frums. kl. 20:00 U Lau 20/2 kl. 17:00 Lau 27/2 kl. 17:00 Fös 5/3 kl. 20:00 Lau 13/3 kl. 17:00 Lau 27/3 kl. 17:00 Ö Fim 1/4 kl. 20:00 Fös 9/4 kl. 20:00 Jón Gnarr. Lifandi í Landnámssetri (Söguloftið) Mið 17/2 fors. kl. 20:00 U Fös 19/2 frums. kl. 20:00 U Fös 26/2 kl. 20:00 Lau 6/3 kl. 20:00 Fös 12/3 kl. 20:00 Lau 20/3 kl. 20:00 Fös 26/3 kl. 20:00 Lau 3/4 kl. 20:00 Lau 10/4 kl. 20:00 Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Aida - Ástarþríhyrningurinn Fös 19/2 kl. 20:00 aðeins þessi eina sýn.! Í flutningi Elínar Óskar, Jóhanns Friðgeirs og Harnar Hrafnsdóttur Hádegistónleikar Óp-hópsins með Hrólfi Sæmundssyni Þri 23/2 kl. 12:15 Miðaverð aðeins 1.000 kr. ! Hellisbúinn Sun 21/2 kl. 21:00 Fim 4/3 kl. 20:00 Lau 27/3 kl. 20:00 Vinsælasti einleikur allra tíma! Algjör Sveppi - Dagur í lífi stráks Lau 13/2 7. sýn. kl. 13:00 Ö Lau 13/2 8. sýn. kl. 16:00 Ö Sun 14/2 9. sýn. kl. 13:00 Ö Sun 14/2 10. sýn. kl. 16:00 Sun 21/2 11. sýn. kl. 13:00 Sun 21/2 12. sýn. kl. 16:00 Fimm stjörnur í Fréttablaðinu! Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Ufsagrýlur (Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 14/2 kl. 20:00 Lau 20/2 kl. 20:00 Sun 28/2 kl. 20:00 Föstudagur Lára Ómarsdóttir á voða krúttlega kettlinga sem bráðvantar heimili!! Vantar þig ekki vin? Fimmtudagur Kristín Þórunn Tómasdóttir Sjö brýnustu dyggðir nútímans: Þú ert í hópnum, ég stend með þér, ég tala vel um þig, ég geng með þér dálítinn spöl, ég deili með þér, ég heimsæki þig, ég bið fyrir þér. Miðvikudagur Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir gleðst yfir snjónum í New York. Og fagnar því jafnframt að komu snjósins sé sýnd tilhlýðileg virðing, allir skólar borgarinnar eru lokaðir vegna veðurs í dag. Þetta getur að- eins þýtt eitt; amerískar pönnukök- ur í morgunmat. Þriðjudagur Kristján Valur Jónsson veit ekki betur en að Sóley Tómasdóttir sé líka miðaldra maður. Marsibil Sæmundardóttir er með diskóblátt naglalakk … Bryndís Ásmundsdóttir Mér tókst að opna bílhurð á nefið á mér! Áiiiii … Fésbók vik- unnar flett AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ „Besta leiksýning ársins“ Mbl., GB Mbl., IÞ Uppl. um sýningar og miðasala 551 1200 www.leikhusid.is 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Næstu sýningar sjá á heimasíðu Borgarleikhússins www.borgarleikhus.is Góðir Íslendingar HHHHH GB, Mbl

x

SunnudagsMogginn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.