SunnudagsMogginn - 14.02.2010, Blaðsíða 51

SunnudagsMogginn - 14.02.2010, Blaðsíða 51
14. febrúar 2010 51 Eyjólfur Einarsson. Dagur og nótt. Eign listamannsins. flæði og minningin um lýðveldisstofnunina á Þingvöllum 17. júní 1944, sem var mikill rigningardagur. Vatnslitirnir eru nú orðnir hluti af meginstraumi myndlistarinnar í landinu. Til dæmis hefur Hlíf Ásgríms- dóttur skorið upp herör gegn viðteknum hugmyndum um eðlisþætti vatnslitanna: innbyggðan innileika og ljóðrænu þeirra, sem gerðu þá illa til stækkunar fallna. Með því að nú fást stærri pappírsarkir en nokkru sinni fyrr hefur Hlíf fengist við gerð feiknstórra vatns- litamynda, upp undir 2 metra á breidd, þar sem hún „af- byggir“ sitt nánasta umhverfi og skeytir það saman á nýjan leik með frjálslegum hætti. Við þetta vegur mynd- efnið salt á mörkum hins hlutlæga og hins huglæga … Harpa Árnadóttir málar stórar myndir á striga með vatnslitum, og eykur við þá með öðrum lífrænum lit- arefnum. Í næstum einlita myndum hennar á sér stað ákveðin viðræða við náttúruna, einkum og sér í lagi óefniskennd fyrirbæri á borð við þoku, vind og birtu, en í þessum myndum, rétt eins og í myndum margra andlega sinnaðra listmálara frá Malevich til Rothko, leynast einnig efasemdir um ágæti efnisheims og efnishyggju. Vatnslitir leika einnig veigamikið hlutverk í hug- myndafræði Huldu Stefánsdóttur, en koma sjaldan fyrir einir og sér, heldur eru þeir hluti af ýmiss konar vatns- og olíublönduðum litarefnum sem hún notar til sköp- unar á innsetningum. Í þessum innsetningum, sem stundum innihalda tugi mynda, á sér stað margskonar samspil og víxlverkun litatóna, aðallega í gráskala og hvítum skala, og áferðar undirstöðunnar (strigi, vatns- litapappír, viður, ál, MDF, ljósmyndapappír, o.fl.), svo og milli myndeininganna innbyrðis, svo ekki sé minnst á sjálfa veggina þar sem einingarnar eru staðsettar. Öfugt við Hörpu á Hulda ekkert vantalað hvorki við náttúru né yfirnáttúru; hárfín verk hennar eru fagurfræðilegrar og félagslegrar gerðar, snúast um beina og milliliðalausa skynjun okkar á núinu, málverkið í núinu og hlutverk listamannsins í núinu.“ Gunnlaugur Blön- dal (1893-1962). Frá Barcelona, 1954. Einkaeign. Helgi Þorgils Friðjónsson. Gosbrunnur, 2008. Eign listamannsins. Karólína Lárus- dóttir. Lýsis- skömmtum, 2008. Gallerí List. Ásgrímur Jónsson (1876-1958). Kvöld við Skerja- fjörð, 1950. Lista- safn Íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.