SunnudagsMogginn - 06.06.2010, Blaðsíða 51

SunnudagsMogginn - 06.06.2010, Blaðsíða 51
6. júní 2010 51 Þeir sem hafa áhuga á ljósmyndamiðlinum og sögu hans, eiga sér eflaust flestir, ef ekki allir, sínar eft- irlætis ljósmyndir. Ég held upp á mörg og ólík ljós- myndaverk, fyrir ýmissa hluta sakir, en ef ég væri beð- inn um að nefna hina fullkomnu ljósmynd þá hika ég ekki við að nefna þessa mynd Cartier-Bressons: Hyè- res, Frakklandi, 1932. Hvers vegna? Í þessari ljós- mynd mætast allar helstu hugmyndir ljósmyndarans frá fyrsta hluta ferils hans, hins frjálsa götuljósmynd- ara sem var undir miklum áhrifum frá súrreal- ismanum. Cartier-Bresson setti þá fram hugmyndina um „hið afgerandi augnablik“ og þessi mynd er frá- bært dæmi um slíkt, þar sem hugur, auga og hjarta sameinast á sekúndubroti, fanga augnablik, sem hefði einungis getað verið svona og alls ekki öðruvísi. Af hverju finnst mér myndin vera fullkomin? Stiginn og handriðið í forgrunni skapa dýpt í myndheiminn og leiða inn í ávalt form götunnar, þar sem hjólreiðamað- urinn birtist og var frystur til eilífðar á algerlega hár- réttum stað. Hrynjandi og formspil er fullkomið, eig- inleikar miðilsins nýttir á meistaralegan hátt. Hina fullkomnu ljósmynd tók Cartier-Bresson í Hyères árið 1932. © Henri Cartier-Bresson / Magnum Photos, með leyfi Fondation Henri Cartier-Bresson © Henri Cartier-Bresson / Magnum Photos, með leyfi Fondation Henri Cartier-Bresson Shanghai, Kína, 1948. Silfurprent, 33 x 49.5 cm. Í eigu The Museum of Modern Art, New York. Hyères, Frakklandi. 1932. Silfurprent, 19.6 x 29.1 cm. Í eigu The Museum of Mod- ern Art, New York.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.