SunnudagsMogginn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

SunnudagsMogginn - 25.07.2010, Qupperneq 29

SunnudagsMogginn - 25.07.2010, Qupperneq 29
25. júlí 2010 29 til að fara að skoða þá sem hafa atvinnu af því að skoða aðra og reisa endalausa þröskulda? Við Íslendingar eigum allt undir fluginu á þessari litlu eyju okkar í framtíðinni og líka fólkið á þeirri stærstu í heiminum, Grænlandi. Það er óþolandi að menn á skrifstofum í öðru landi geta eyðilagt 4.000 ára hefð Inúíta af því þeim finnst hlutirnir eiga að vera öðruvísi. Það á því miður við um svo margt sem gert er þegar þekking, verkvit og reynsla er af skornum skammti og fela sig svo í skjóli valdsins. Af hverju vinna svona margir við það að skipta sér af öðr- um, þurfa þeir ekki að fara að bera ábyrgð á því sem þeir gera? Við verðum að vona að það komi að því að augun opnist. Þetta gengur ekki lengur, menn verða að tala saman með opnum huga – lífið má ekki fara í þennan farveg! Tignarleg fjöll úr lofti á austurströnd Grænlands. Mammarut Christiansen veiðimaður í Thule. ’ Sumir eiga eplatré í garðinum sínum sem þeir geta borðað af, hér vaxa hins vegar engin eplatré, þess vegna veiðum við okkur í matinn.

x

SunnudagsMogginn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.