Morgunblaðið - 14.01.2010, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 2010
JÓNÍNA Rós
Guðmundsdóttir,
þingmaður Sam-
fylkingarinnar,
skorar á Ólaf
Ragnar Gríms-
son, forseta Ís-
lands, að segja
af sér eftir
ákvörðun hans
um að skjóta
Icesave-málinu
til þjóðarinnar.
Jónína Rós hefur skráð sig í hóp
á samskiptavefnum Facebook,
ásamt á áttunda þúsund Íslend-
ingum, sem skorar á forsetann að
segja af sér. „Við kærum okkur
ekki um forseta sem ákveður nýja
stjórnskipun fyrir Ísland einn síns
liðs og gerir ríkið marklaust í al-
þjóðlegum samskiptum,“ segir í yf-
irlýsingu hópsins.
Aðspurð segir Jónína Rós þetta
gert í bræði og óþreyjukasti yfir
því að Icesave-málið leysist ekki á
næstu vikum og sitja þurfi yfir
málinu enn um sinn.
Hún segir veru sína í hópnum
ekki til komna vegna þess að hún
álíti forsetann ekki hafa málskots-
réttinn samkvæmt stjórnarskrá.
Sá réttur sé fyrir hendi.
Aðspurð segir Jónína Rós að
hún álíti enn, eins og málið hefur
þróast eftir að forsetinn tók
ákvörðun um að staðfesta ekki Ice-
save-lögin, að sú ákvörðun hans
hafi verið óheppileg. Alls voru
7.172 í hópnum í gær, en hann
kallast „Ólafur Ragnar segi af
sér“. onundur@mbl.is
Þingmaður skorar á for-
setann að segja af sér
Jónína Rós
Guðmundsdóttir
Þau leiðu mistök urðu að maðurinn
sem lýsti skelfilegri lífsreynslu í
fréttinni Ekkert banaslys 2015 var
rangnefndur. Hið rétta er að hann
heitir Þórarinn Sigvaldason.
LEIÐRÉTTING FRÁ 12. JANÚAR
Þórarinn rétt nafn
Laugavegi 82,
á horni Barónsstígs
sími 551 4473
Póstsendum
Útsala
Útsala
Nýtt kortatímabil
Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16
www.feminin.is • feminin@feminin.is
Bæjarlind 4, Kópavogi • sími 544 2222
Str. 38-56
Útsala
30-70%
afsláttur
Nýtt kortatímabil
Útsalan
er hafin
Opið 11-18 virka daga, 11-15 laugard.
Hæðasmára 4
– Í sama húsi og Bílaapótek fyrir ofan
Smáralind
Símar 555 7355 og 553 7355
25-50% afsláttur
af völdum vörum
Laugavegi 63 • S: 551 4422
Skoðið sýnishornin á laxdal.is
MÖGNUÐ ÚTSALA
Á KLASSÍSKUM OG VÖNDUÐUM KVENFATNAÐI
ALLT AÐ 70% AFSLÁTTUR