Morgunblaðið - 14.01.2010, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 2010
TROMMARI hinnar vinsælu hljóm-
sveitar Kaiser Chiefs, Nick Hodg-
son, hefur hleypt af stokkunum
plötuútgáfu og heitir hún Chewing
Gum, eða Tyggigúmmí. Söngvari
sveitarinnar, Ricky Wilson, mun
einnig koma að fyrirtækinu en hann
hannaði m.a. vörumerki þess.
Hljómsveitin The Neat er þegar
komin á mála hjá útgáfunni og fleiri
munu vera í sigtinu hjá þeim fé-
lögum. Kaiser Chiefs hefur tekið sér
hlé frá störfum, að sögn liðsmanns
hennar Peanut. Þó er ekki ómögu-
legt að sveitin fari að semja tónlist
seinna á árinu.
Hodgson
stofnar
plötuútgáfu
Reuters
Kaiser Chiefs Hljómsveitin tók við verðlaunum sem besta breska hljóm-
sveitin á Brit verðlaununum árið 2006. Hodgson er annar frá vinstri.
HLJÓMSVEITIN Jethro Tull, með
Íslandsvininn Ian Anderson í far-
arbroddi, leggur í tónleikaferð um
Bretland 5. mars og mun henni
ljúka 1. apríl. Fyrstu tónleikarnir
eru í Northampton og þeir síðustu
verða haldnir í Sheffield.
Anderson segir nokkur lög
verða flutt á tónleikunum sem
sjaldan hafi heyrst, lög sem sveitin
hafi tekið upp á löngum ferli sín-
um.
„Við hlökkum til þess að kynna
eitthvað af þessu efni á lagalist-
anum fyrir árið 2010, auk þess að
leika margreynda og trausta
smelli,“ segir Anderson. Hann
mun eflaust þenja þverflautuna
eins og hann eigi lífið að leysa –
jafnvel standandi á öðrum fæti.
Lög sem Jethro Tull hefur sjaldan flutt
Morgunblaðið/Kristinn
Ian Anderson Þandi þverflautuna í Háskólabíói í fyrra.
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
Faust (Stóra svið)
Fim 14/1 kl. 20:00 fors. Lau 23/1 kl. 20:00 aukas Mið 10/2 kl. 20:00
Fös 15/1 kl. 20:00 frums Fim 28/1 kl. 20:00 4.K Fim 11/2 kl. 20:00
Lau 16/1 kl. 20:00 2.K Fös 29/1 kl. 20:00 5.K Fös 12/2 kl. 20:00 8.K
Mið 20/1 kl. 20:00 aukas Sun 31/1 kl. 21:00 6.K Fös 19/2 kl. 20:00 9.K
Fös 22/1 kl. 20:00 3.K Fös 5/2 kl. 20:00 7.K Lau 20/2 kl. 20:00 10.K
í samvinnu Borgarleikhússins og Vesturports
Fjölskyldan - ágúst í Osagesýslu (Stóra sviðið)
Sun 17/1 kl. 19:00 Mið 27/1 kl. 19:00 aukas Lau 13/2 kl. 19:00
Fim 21/1 kl. 19:00 Lau 30/1 kl. 19:00 Fim 18/2 kl. 19:00 aukas
Sun 24/1 kl. 19:00 Lau 6/2 kl. 19:00 Lau 27/2 kl. 19:00
Sýningin er þrír þættir, hver 1 klst að lengd. Hlé eftir 1. og 2. þátt.
Söngvaseiður (Stóra sviðið)
Sun 17/1 kl. 14:00 Lau 30/1 kl. 14:00 aukas
Sun 24/1 kl. 14:00 Sun 31/1 kl. 14:00 Lokasýn
Vinsælasti söngleikur ársins - sýningum lýkur í janúar
Djúpið (Nýja svið)
Sun 24/1 kl. 20:00 Sun 7/2 kl. 20:00
Sun 31/1 kl. 20:00 Fim 11/2 kl. 20:00
Allra síðustu sýningar. Sýningartími: 1 klst, ekkert hlé.
Harry og Heimir (Litla sviðið)
Fös 15/1 kl. 19:00 Lau 23/1 kl. 22:00 Lau 6/2 kl. 19:00
Lau 16/1 kl. 19:00 Sun 24/1 kl. 20:00 Lau 6/2 kl. 22:00
Lau 16/1 kl. 22:00 Fös 29/1 kl. 19:00 Sun 7/2 kl. 20:00
Sun 17/1 kl. 20:00 Lau 30/1 kl. 19:00 Fös 12/2 kl. 19:00
Fim 21/1 kl. 20:00 Lau 30/1 kl. 22:00 Lau 13/2 kl. 19:00
Fös 22/1 kl. 20:00 Sun 31/1 kl. 20:00
Lau 23/1 kl. 19:00 Fös 5/2 kl. 19:00
Endurómun (None)
Fim 14/1 kl. 20:00
Flogaveikum er ekki ráðlagt að sjá sýninguna vegna blikkljósa
Bláa gullið (Litla svið)
Sun 17/1 kl. 14:00 aukas Sun 24/1 kl. 14:00 aukas
Uppsetning Opið út í samstarfi við Borgarleikhúsið.
SöngvaseiðurHHHH, PBB, Fbl
ÞJÓÐLEIKHÚSI
SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS
Ð
Brennuvargarnir (Stóra sviðið)
Fös 15/1 kl. 20:00 Fös 22/1 kl. 20:00 Fös 5/2 kl. 20:00
Fim 21/1 kl. 20:00 Fim 28/1 kl. 20:00
Sýningum fer fækkandi!
Oliver! (Stóra sviðið)
Fim 14/1 kl. 19:00 Lau 30/1 kl. 15:00 Sun 21/2 kl. 15:00
Lau 16/1 kl. 15:00 Aukas. Lau 30/1 kl. 19:00 Sun 21/2 kl. 19:00
Lau 16/1 kl. 19:00 Lau 6/2 kl. 15:00 Sun 28/2 kl. 15:00
Lau 23/1 kl. 15:00 Aukas. Lau 6/2 kl. 19:00 Sun 28/2 kl. 19:00
Lau 23/1 kl. 19:00 Sun 14/2 kl. 15:00
Fös 29/1 kl. 19:00 Sun 14/2 kl. 19:00
Febrúar sýningar komnar í sölu!
Sindri silfurfiskur (Kúlan)
Lau 16/1 kl. 15:00 Lau 23/1 kl. 15:00 Lau 30/1 kl. 15:00
Sun 17/1 kl. 16:00 Sun 24/1 kl. 16:00 Sun 31/1 kl. 15:00
Miðaverð aðeins 1500 kr.
Gerpla (Stóra sviðið)
Fös 12/2 kl. 20:00 Frums. Lau 20/2 kl. 20:00 4.k Lau 27/2 kl. 20:00 6.k
Lau 13/2 kl. 20:00 2.k Fim 25/2 kl. 20:00 Aukas. Fös 5/3 kl. 20:00 7.k
Fös 19/2 kl. 20:00 3.k Fös 26/2 kl. 20:00 5.k Lau 6/3 kl. 20:00 8.k
Miðasala hafin - tryggið ykkur sæti á fyrstu sýningar!
Fíasól (Kúlan)
Lau 13/3 kl. 15:00 Frums. Lau 20/3 kl. 13:00 Sun 21/3 kl. 15:00
Sun 14/3 kl. 13:00 Lau 20/3 kl. 15:00
Sun 14/3 kl. 15:00 Sun 21/3 kl. 13:00
Nú er hægt að kaupa miða á Fíusól!
Bólu-Hjálmar (Kúlan)
Mið 27/1 kl. 20:00 Fim 28/1 kl. 20:00
Gestasýning Stoppleikhópsins. Aðeins tvær sýningar.
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is
39 þrep (Samkomuhúsið)
Fim 14/1 kl. 20:00 4. k. Lau 23/1 kl. 22:00 Aukas Fös 12/2 kl. 19:00 Ný sýn
Fös 15/1 kl. 19:00 5. k. Sun 24/1 kl. 20:00 11. k. Lau 13/2 kl. 19:00 Ný sýn
Lau 16/1 kl. 19:00 6. k. Fös 29/1 kl. 19:00 Fös 19/2 kl. 19:00 Ný sýn
Sun 17/1 kl. 20:00 7. k. Lau 30/1 kl. 19:00 Lau 20/2 kl. 19:00 Ný sýn
Fim 21/1 kl. 20:00 8.k. Lau 30/1 kl. 22:00 Aukas Fös 26/2 kl. 19:00 Ný sýn
Fös 22/1 kl. 19:00 9.k. Fös 5/2 kl. 19:00 Lau 27/2 kl. 19:00 Ný sýn
Lau 23/1 kl. 19:00 10. k. Lau 6/2 kl. 19:00
Ósóttar pantanir seldar daglega
Sigurvegarar úr einleikarakeppni SÍ og Lista-
háskóla Íslands koma fram á árlegum tónleikum,
auk þess sem tvö ný verk ungra og efnilegra
tónskálda fá að hljóma.
Tryggðu þér miða á www.sinfonia.is eða í síma
545 2500. Námsmenn og ungt fólk fær 50% afslátt
af miðaverði.
„Til að semja tónverk þarftu
aðeins að muna eftir lagi sem
engum hefur dottið í hug áður.“
Robert Schumann
AÐDÁENDUR kvikmyndarinnar
Avatar geta átt von á því að
myndin verði heldur djarfari þeg-
ar hún kemur á mynddisk heldur
en sú útgáfa sem sýnd er við gríð-
arlegar vinsældir í kvikmynda-
húsum út um allan heim um þess-
ar mundir.
Kynlífsatriðin voru öll klippt út
úr myndinni áður en hún var send
í kvikmyndahús, að sögn leikstjóra
Avatar, James Camerons.
Samkvæmt Ananova-vefnum er
um að ræða atriði með Jake Sully
og Neytiri. Að sögn Camerons var
ákveðið að klippa atriðið út svo
DVD-útgáfan hefði upp á eitthvað
nýtt að bjóða. „Ef þú vilt sjá
hvernig þau hafa kynmök,“ segir
Cameron.
Ævintýri Það er stuð í Avatar.
Von á djarfari útgáfu af Avatar