Morgunblaðið - 30.01.2010, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 2010
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Bækur
www.gvendur.is
Gvendur dúllari hefur opnað
fornbókabúð á vefnum.
Gott úrval bóka.
Gvendur dúllari
Alltaf góður
Vestfirskur húmor í ellefu bókum
101 ný vestfirsk þjóðsaga eftir Gísla
Hjartarson í 8 bókum, 99 vestfirskar
þjóðsögur í 3 bókum. Alls 1105 gam-
ansögur af Vestfirðingum á 9.800,- kr.
Sending innifalin. Vestfirska forlagið,
netfang: jons@snerpa.is
Sími 456-8181.
Bókaflokkar til sölu
Aldnir hafa orðið,Andvökur,Heim-
skringla,Ísl. örlagaþættir,Landið þitt
Ísland, Mannlíf við múlann, Skaða-
veður, Skriðuföll og snjóflóð,
Skrudda, Vestlendingar. Uppl. á
bokmenntir.netserv.is og í
s. 841 0322.
Spádómar
ÞÓRA FRÁ BREKKUKOTI
– Spámiðill
Spái í spil og kristalskúlu
Heilunartímar
Fyrirbænir
Algjör trúnaður
Sími 618 3525
www.engill.is
Dýrahald
Hundagallerí auglýsir
kíktu á heimasíðu okkar:
www.dalsmynni.is
Sími 566 8417,
bjóðum visa og euro raðgreiðslur.
Ferðalög
SnowClaw skóflan – öruggt
fjölnota verkfæri
Einstakt öryggisverkfæri í öllum
ferðum að vetri. SnowClaw skóflan
er afar sterk og einungis 173 grömm
og er því hentug í allan hefðbundinn
farangur, bílinn, sleðann, fjórhjólið,
jeppann, skíðin, brettið, göngu-
ferðirnar o.fl. Einnig er skóflan notuð
sem spelka. Yfir 10 ára reynsla. Kíktu
á www.SnowClaw.com og kynntu þér
málið nánar. Frábært verð, aðeins
kr. 3.500. Fyrirspurnir og pantanir á
SnowClaw@vortex.is
Gisting
AKUREYRI
Höfum til leigu 50, 85 og 140 fm
sumarhús 5 km frá Akureyri, öll
með heitum potti og flottu útsýni yfir
Akureyri. Bjóðum einnig upp á íbúðir
á Akureyri. www.orlofshus.is
Leó, s. 897- 5300.
Heilsa
OXYTARM
Endurnærir og hreinsar ristilinn.
Allir dásama oxytarmið. Í boði eru
60 og 150 töflur. Betri apótekin
og Maður lifandi.
www.sologheilsa.is
Nudd og heilsa
Nudd og svæðanudd. Augnlestur og
heilsuráðgjöf. Lyfjalaus meðferð og
ráðgjöf við ýmsum heilsuvanda-
málum t.d. psoriasis, exemi, gigt,
mígreni, meltingarvandamálum,
íþróttameiðslum, ofvirkni og fl.
Heilsulind Heiðars Lyngási 18,
Garðabæ og Austurvegi 4,
Selfossi. Bókanir í s. 898 1501.
30 dagar
Losnið við hættulega kviðfitu og
komið maganum í lag með því að
nota náttúrulyfin Oxytarm og 30
days saman. Skammtur: 120
töflur Betri apótekin og Maður
lifandi. www.sologheilsa.is
Húsnæði í boði
Lítið einbýlishús í Hafnarfirði
til leigu - 110 þús. á mánuði með
hita. Upplýsingar í síma 822 3849,
Guðlaug.
Húsnæði óskast
Íbúðarhúsnæði óskast
Óska eftir íbúðarhúsnæði í skiptum
fyrir nýjan skuldlausan Cat skotbómu-
lyftara plús peningagreiðsla.
Uppl.: bygg@internet.is
Heiðarlegt og reglusamt par
í leit að íbúð á svæði 103, 104, 105
eða 108 á bilinu 60-120 fm, m. 3-5
herb. frá 1. maí. Langtímaleiga.
Þarf að vera tengi f. uppþvottavél
í eldhúsi. S. 697 5662.
Atvinnuhúsnæði
Ártúnshöfði
Til leigu 76m² á götuhæð við um-
ferðargötu.Stórir gluggar, snyrtilegt
húsnæði, flísalagt.Leigist með hita,
rafmagni og hússjóði.
Uppl. í síma 892-2030.
Sumarhús
Sumarhús - orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratugareynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Til sölu
PIPAR OG SALT
Klapparstíg 44 • Sími 562 3614
ÚTSALA
ÚTSALA
ENN MEIRI
AFSLÁTTUR
Verslun
Trúlofunarhringar, gamaldags og
nýmóðins - Auk gullhringa eigum við
titanium-, silfur- og tungstenpör á
fínu verði. Sérsmíði, skart, silfur og
vönduð armbandsúr. ERNA, Skipholti
3, s. 552 0775, www.erna.is
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL !
Ég, Magnús Steinþórsson gull-
smíðameistari, kaupi gull, gull-
peninga og gullskartgripi af fólki
og veiti ég góð ráð. Kaupi allt
gull, nýlegt, gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns.
Upplýsingar á demantar.is, í síma
699 8000 eða komið í
Pósthússtræti 13. Verið velkomin.
Fyrirtæki
Einstakt tækifæri-Mjöggóðartekjur!
Stórskemmtilegt fyrirtæki til sölu.
Þarf 10-25 fm pláss í bílskúr. Er með
eigin heimasíðu. Verð 2,8 m. með
lager og öllu. Uppl. í s. 847 8432.
Bókhald
Bókhald, vsk-skil, skattframtal
o.fl. fyrir einstaklinga, einyrkja og
félög. Aðstoðum við kærur, stofnun
ehf. og léna og gerð heimasíðna.
Áralöng reynsla.
Dignus ehf - dignus.is - s: 6995023.
Þjónusta
Hanna og smíða stiga
Fást á ýmsum byggingarstigum.
Sérlausnir í þrengslum. 25 ára
reynsla. Uppl. í síma 894 0431.
Byggingar
Fasteignaskoðun- og ráðgjöf
Skoðum eignir t.d. v/. kaupa, sölu
eða leigu. Veitum ráðgjöf v./ t.d.
viðgerða, nýsmíði og breytinga.
Fasteignask.- og ráðgj. S.821-
0631 e. kl:16., 13-19 um helgar.
Ýmislegt
Íbúðir - leigufélag
Leigufélag óskar eftir íbúðum og
öðrum eignum til kaups, þurfa að
vera með yfirtakanleg lán. Kaup eða
sameining á öðru leigu- eða fast-
eignafélagi kemur einnig til greina.
Áhugasamir hafi samband á:
leigan@visir.is
Vor- og sumarlisti Freemans
kominn! Freemanslistinn er yfir
1000 bls. m.a. öllu því heitasta í
tískunni í dag. Góð verð, þægilegur
verslunarmáti. Hringdu í 565-3900
eða www.freemans.is
TILBOÐ
Flottir dömuskór úr leðri í rauðu og
svörtu. Verð: 3.500.-.
Sími: 551 2070,
opið: mán.- fös. 10 - 18,
lau. 10 -14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Nýkomnir sérlega mjúkir og
vandaðir herraspariskór úr leðri,
skinnfóðraðir. Flottir á þorrablótið!
Stærðir: 40 - 47. Verð: 17.885.
Sími: 551 2070,
opið: mán.- fös. 10 - 18,
lau. 10 -14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
NÚ STREYMA INN NÝJU
VÖRURNAR - EN ATHUGIIÐ
SAMA GÓÐA VERÐIÐ
Teg. 81103 - þetta vinsæla snið ko-
mið í nýjum lit í BC skálum á kr.
3.950,- buxur í stíl kr. 1.950,-
Teg. 4881 - fylltur og BARA fallegur í
BC skálum á kr. 3.950,- buxur í stíl á
kr. 1.950,-.
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.- fös. 10-18,
laugard. 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
Bátar
Útvega koparskrúfur á allar
gerðir báta beint frá framleiðanda.
Uppl. á www.somiboats.is
Óskar, sími 004-67040-51340 eða
oskar@somiboats.is
Óska eftir bát til leigu
Óska eftir 30-100 t. bát til leigu sem
allra fyrst. Þarf að vera með haffæri
og veiðileyfi. Skoðum öll tilboð. Uppl.
Birna 820 5453 og oskar@kaeliafl.is
Bílar
Til sölu LR Discovery II árg 2003,
dísel, ekinn 125.000 km. Vel útbúinn
bíll með leðri, tveimur topplúgum,
dráttarkúlu, litað gler, sjálfsk, hita í
sætum, 7 manna, 6 diska cd maga-
sin, þakbogar, þokuljós. Ný heils-
ársdekk og álfelgur. Jeppi sem er klár
fyrir veturinn. Fæst með eða án
bílaláns. Nánari upplýsingar í síma
660 3365.
Svartur Audi A6 árg. '97
Glæsilegur Audi A6 '97 árgerð, ekinn
213 þús. km, svartur. Gullfallegt ein-
tak. Kári, s. 691 0029.
Til sölu Ford Windstar Base
Árg. 2002, 7 manna, ekinn 177 þ. m.,
skoðaður 2010, kr. 850.000, skipti á
ódýrari möguleg. S. 663 4457.
MAZDA 3 TURBO.
King Of The Street 2009 . Mikið
breyttur: stillanleg fjöðrun, stærri
bremsur, Turbo-kit, spoilerar allan
hringinn, carbon fiber húdd, 19"
felgur ofl., ofl. Verð 3.450. þús.
lán 2.850. þús.
Höfðabílar,
Fosshálsi 27, sími 577 4747.
Vörubílar
MAN TGA18.430 06.2004
Ek. 283 þús. Loftpfj. Kassi 7,5 x 2,5 x
2,5 m, hátt kojuhús, vörul. 2,5 tonn,
opinn að aftan, meðf. allt efni
f/hliðaropnun. Frábær bíll, bílstjóra-
draumur. Uppl. s. 869 1235, Axel.
Bílar óskast
Skráðu þinn bíl með mynd á
söluskrá okkar núna.
Ef það gerist þá gerist það hjá okkur.
Bílfang.is. Malarhöfði 2.
www.bilfang.is
Bílaþjónusta
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza AERO 2008, FWD.
Öruggur í vetraraksturinn.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
bilaskoli.is
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla -
akstursmat - kennsla fatlaðra
Snorri Bjarnason
BMW 116i ´07.
8921451/5574975. Visa/Euro.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '08.
8924449/5572940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
8637493/5572493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '08.
6960042/5666442.
Húsviðhald
Þak og
utanhússklæðningar
og allt húsaviðhald
Ragnar V Sigurðsson ehf
Sími 892 8647.
Tökum að okkur að leggja PVC
dúk á þök og bílskúra. Þjónum lands-
byggðinni einnig. Erum líka í
viðgerðum. Uppl. í síma 659-3598.
Skipti um rennur og bárujárn
á þökum, einnig smávægilegar
múrviðgerðir og ýmislegt fl.
Þjónum landsbyggðinni einnig.
Upplýsingar í síma 659-3598.
Sisal teppi
Strönd ehf. Suðurlandsbraut 10, 108
Reykjavík, s. 5335800. www.strond.is
Hreingerningar
Heimilisþrif
Tek að mér heimilisþrif, er vandvirk,
með reynslu og meðmæli ef óskað er.
Hafið samband á raesting@live.com.
Varahlutir
Til sölu Kia Sportage dísel jeppi
árg. 2002. Ekinn 65.000 þús.
Upplýsingar í síma: 894-0431.