Morgunblaðið - 30.01.2010, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 30.01.2010, Blaðsíða 57
ekki eins vel og afkáralegt, óaðlað- andi, öðruvísi, fallega ljótt, eitthvað sem er ekki eins og það venjulega. T.d. hefur verið í tísku að nota grindhoraðar fyrirsætur í afkára- legum stellingum. Hringjarinn frá Notre Dame hefur verið fyrirmynd í stellingafræðum 101 í fyrirsætu- skólanum; þær klæðast kjólum frá Chanel og stilla sér upp eins og krypplingar. Reglulega sjást feitar konur líka í tískuþáttum en á af- káralegan hátt, þær eru hafðar mjög feitar, klæddar í lífstykki og látnar liggja á bleiku skýi étandi rjómakökur eða annað álíka. Það sem er venjulegt vekur nefnilega ekki eins mikla athygli og öðruvísi, óvenjulegt og óaðlaðandi.    Hinn þekkti og áhrifamikli þýskifatahönnuður Karl Lagerfeld vakti mikla athygli þegar hann svaraði gagnrýninni á grannar fyr- irsætur með því að segja það sem margir hugsuðu. Lagerfeld lýsti þeim sem gagnrýndu horuðu fyrir- sæturnar sem feitum flöguétandi mömmum sem væru bara öfund- sjúkar. „Enginn vill sjá hnöttótta konu,“ sagði Lagerfeld fordóma- fullur en hefur nokkuð til síns máls. Það vill enginn sjá hnöttóttar kon- ur, enda er of feitt fólk jafnóheilbrigt og of mjótt, en það vilja allir sjá heil- brigðar konur og á þær ætti tísku- iðnaðurinn að setja markið. ingveldur@mbl.is » „Venjulegt“ selurnefnilega ekki eins vel og afkáralegt, óaðlaðandi, öðruvísi, fallega ljótt, eitthvað sem er ekki eins og það venjulega. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 2010 SUNDANCE-kvikmyndahátíðin stendur nú yfir í Park City í Utah og eru margar stórstjörnurnar staddar þar. Leikkonan Tilda Swinton er ánægð með hátíðina sem hún segir mjög mikilvæga fyrir sjálfstæða kvikmyndagerð sem þurfi slíkar hátíðir til að kynna sig. „Það er mjög mikilvægt fyrir myndir sem eru ekki framleiddar af stóru kvik- myndaverunum að komast að á svona hátíðum. Hingað kemur fólk og hérna getur ferillinn hafist og ég held að í öllu fjölmiðlaflóðinu sé þessi hátíð jafnvel mikilvægari en áður,“ sagði Swinton í viðtali við BBC. Sundance var fyrst haldin 1978 og hefur síðan þróast í að vera ein best þekkta kvikmyndahátíð í heimi. Meðal frægra gesta á hátíðinni í ár eru Kristen Stewart, Ben Af- fleck, John C. Reilly og Katie Hol- mes. Vinkonur Kristen Stewart og Dakota Fanning á frum- sýningu The Runaways. Sundance Tilda Swinton á rauða dreglinum. Hógvær Ben Affleck á frumsýningu The Company Men. Mikilvæg hátíð SÝND Í ÁLFABAKKA JOHN TRAVOLTA OG ROBIN WILLIAMS FARA Á KOSTUM Í ÞESSARI SPRENGHLÆGILEGU MYND OldDogs TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á MIDI.IS Robert Downey Jr. og Jude Law eru stórkostlegir í hlutverki Sherlock Holmes og Dr. Watson HHHH „IT’S PROBABLY THE MOST PURELY FUN FILM EXPERIENCE I’VE HAD ALL YEAR. SEE IT AS SOON AS YOU CAN“ - WWW.JOBLO.COM HHH „BÍÓMYND SEM UNDIR- RITAÐUR GETUR MÆLT MEÐ...“ „SENNILEGA EINHVER ÖFLUGASTA BYRJUN SEM ÉG HEF SÉÐ...“ - KVIKMYNDIR.IS – T.V. HHHH -NEW YORK DAILY NEWS HHH „FYNDIN OG VEL LEIKIN“ - S.V. – MBL. Besti leikarinn, Robert Downey Jr. SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI BEST PICTURE BROADCAST FILM CRITICS BEST PICTURE NEW YORK FILM CRITICS BEST DIRECTOR LOS ANGELES FILM CRITICS WINNER! BEST PICTURE NATIONAL BOARD OF REVIEW BEST ACTOR George Clooney BEST SUPORTING ACTRESS Anna Kendrick BEST ADAPTED SCREENPLAY YFIR 50 HHHH DÓMAR SÝND LAUGARDAG OG SUNNUDAG STÓRKOSTLEG MYND SEM SLEGIÐ HEFUR RÆKILEGA Í GEGN Frá höfundum Aladdin og Litlu hafmeyjunnar kemur nýjasta meistaraverk DisneySÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, AKUREYRI OG SELFOSSI FRÁ RAGNARI BRAGASYNI KEMUR EIN BESTA GAMANMYND ÁRSINS! BJARNFREÐARSON GEORG, ÓLAFUR RAGNAR OG DANÍEL ERU KOMNIR Í BÍÓ! FRÁBÆR MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA YFIR 60.000 GESTIR HHHH MEINFYNDIN... – FRÉTTABLAÐIÐ/BERGSTEINN SIGURÐSSON HHHH ÞAÐ VAR LAGIÐ! – DV/DÓRI DNA „BJARNFREÐARSON KOM MÉR EKKI LÍTIÐ Á ÓVART. MÉR FANNST HÚN GEGGJUÐ!“ KVIKMYNDIR.IS-T.V. SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI GEORGE CLOONEY, VERA FARMIGA OG ANNA KENDRICK FARA Á KOSTUM Í ÞESSARI FRÁBÆRU MYND HHHH „REITMAN HEFUR TEKIST Í ÞRIÐJA SINN AÐ GERA EINA BESTU, SKEMMTILEGUSTU OG FERSKUSTU MYND ÁRSINS. ÉG HVET ALLA SEM HAFA ÁNÆGJU AF BÍÓFERÐUM AÐ SETJA UP IN THE AIR EFST Á ÓSKALISTANN.“ - S.V.,MBL HHHH „HITTIR Á ALLAR RÉTTU NÓTURNAR... HÚN ER FYNDIN, SNJÖLL, HRÍF- ANDI, ÓFYRIRSJÁANLEG OG BLESSUNARLEGA KLISJULAUS.” - T.V. - KVIKMYNDIR.IS Byggð á einni ástsælustu sögu okkar tíma HHHH „JONZE HEFUR KVIKMYNDAÐ ÆVINTÝRI EINS OG ÞAÐ SÉ ALGERLEGA RAUNVERULEGT, SEM LEYFIR OKKUR AÐ SJÁ HEIMINN MEÐ AUGUM MAX, FUL- LAN AF FEGURÐ OG HÆTTU.“ - ROLLING STONE, PETER TRAVERS HHHH -ROGER EBERT “SANNKALLAÐ MEISTARAVERK” - FOX-TV “FÁRÁNLEGA FRÁBÆR” - ELLE MAGAZINE SÝND Í ÁLFABAKKA 7 Frábær mynd frá leikstjóranum SPIKE JONZE Í BEINNI ÚTSENDINGU FRÁ NATIONAL THEATRE Í LONDON 30. JANÚAR KL. 14.00 Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI MIÐASALA Á MIDI.IS OG Í MIÐASÖLU SAMBÍÓANNA Í DAG KL. 14.00 Nation TERRY PRATCHETT byggt á sögu eftir LEIKRIT Í BEINNI ÚTSENDINGU Á STÓRA TJALDIÐ! 30. janúar 2010 Frá sviði á stóra tjaldið í Sambíóunum Kringlunni beint frá National Theatre, London www.ntlive.com / AKUREYRI THE BOOK OF ELI kl. 8 - 10:30 (Takmarkaður sýningarfjöldi til og með 4. feb.) 16 PLANET 51 m. ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 L BJARNFREÐARSON kl. 3:30 - 5:45 L WHIP IT kl. 8 10 SHERLOCK HOLMES kl. 10:20 12 PRINSESSAN OG FR.. m. ísl. tali kl. 1:30 L THE BOOK OF ELI kl. 8 - 10:30 16 PLANET 51 m. ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 L ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 m. ísl. tali kl. 1:30 - 3:30 L WHIP IT kl. 5:30 - 8 10 SHERLOCK HOLMES kl. 10:20 12 SPARBÍÓ 600krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu / KEFLAVÍK / SELFOSSI Sýningartímar sunnudaginn 31. janúar Sýningartímar laugardaginn 30. janúar THE BOOK OF ELI kl. 8 - 10 16 PLANET 51 m. ísl. tali kl. 2 - 6 -L BJARNFREÐARSON kl. 5:40 L UP IN THE AIR kl. 8 L SHERLOCK HOLMES kl. 10:10 12 PRINSESSAN OG FR... m. ísl. tali kl. 2 - 4 L TOY STORY 1 m. ísl. tali kl. 43D L / AKUREYRI THE BOOK OF ELI kl. 8 - 10:30 (Takmarkaður sýningarfjöldi til og með 4. feb.) 16 PLANET 51 m. ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 L BJARNFREÐARSON kl. 3:30 - 5:45 L WHIP IT kl. 8 10 SHERLOCK HOLMES kl. 10:20 12 PRINSESSAN OG FR.. m. ísl. tali kl. 1:30 L THE BOOK OF ELI kl. 8 - 10:30 16 PLANET 51 m. ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 L ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 m. ísl. tali kl. 1:30 - 3:30 L WHIP IT kl. 5:30 - 8 10 SHERLOCK HOLMES kl. 10:20 12 / KEFLAVÍK / SELFOSSI THE BOOK OF ELI kl. 8 - 10 16 PLANET 51 m. ísl. tali kl. 2 - 6 -L BJARNFREÐARSON kl. 5:40 L UP IN THE AIR kl. 8 L SHERLOCK HOLMES kl. 10:10 12 PRINSESSAN OG FR... m. ísl. tali kl. 2 - 4 L TOY STORY 1 m. ísl. tali kl. 43D L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.