Morgunblaðið - 30.01.2010, Qupperneq 54
Einn Umslag sólóplötu Jónsa hönn-
uðu systur hans, Inga og Lilja.
STAÐFEST hefur verið að fyrsta
sólóplata Jónsa, Go, komi út 5.
apríl. Á henni verður að finna níu
lög sem hann hefur valið úr
bunka af tónlist sem hann hefur
samið á undanförnum árum.
Lögin á plötunni hefur Jónsi út-
sett í samstarfi við Nico Muhly en
umslag plötunnar hönnuðu systur
Jónsa, Inga og Lilja. Kynningar-
myndband vegna plötunnar kem-
ur út í næstu viku og hlýða má á
þrjú laganna á plötunni á hljóm-
bloggi Jónsa. Þar hljóma þau eins
og áður en Nico fór höndum um
þau.
Jónsi hefur senn tónleikaferð,
þá fyrstu án þess að hafa liðs-
menn Sigur Rósar með sér.
Fyrstu tónleikarnir verða í
Bandaríkjunum í byrjun apríl, en
næstkomandi mánudag, 1. febr-
úar, verður nánar skýrt frá dag-
skrá hennar.
Sólóplata Jónsa kemur út 5. apríl
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 2010
TÓNLISTARMAÐURINN Pete
Doherty þarf að mæta til yfir-
heyrslu hjá bresku lögreglunni
vegna andláts kvikmyndagerðar-
mannsins Robin Whitehead. Lög-
reglan vill fá úr því skorið hvort
Doherty hafi útvegað Whitehead
eiturlyf. Whitehead fannst látin
mánudaginn sl. í íbúð í Hackney í
London sem talið er að vinur Do-
herty, Peter Wolfe, eigi. White-
head var að vinna að heimildar-
mynd um The Libertines,
hljómsveitina sem Doherty fór
eitt sinn fyrir. Áhöld til eitur-
lyfjaneyslu fundust í íbúðinni.
Wolfe segir þau Whitehead hafa
heimsótt Doherty degi áður en
hún lést, á heimili hans í Wilts-
hire. Dagblaðið The Sun hefur
það þó eftir húsverði að Doherty
hafi verið í íbúð Wolfe þann dag.
Doherty yfirheyrður
vegna andláts Whitehead
Reuters
Látin Robin Whitehead.Sekur? Pete Doherty.
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
HHHH
- Hilmar Karlsson,
Frjáls verslun
HHHHH
-Hulda G. Geirsdóttir, Poppland/Rás 2
HHHH
- Hjördís Stefánsdóttir, Morgunblaðið
HHHH
- Dr. Gunni, Fréttablaðið
Sími 462 3500
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Sími 551 9000 Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Cloudy with a chance of meatballs 2D kl. 3:40(600kr) - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ
Skýjað með kjötbollum á köflum 2D kl. 3:40(600kr) - 5:50 LEYFÐ
Harry Brown kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára
The Road kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára
Alvin og Íkornarnir (ísl tal) kl. 4(600kr) - 6 LEYFÐ
Julie and Julia kl. 5:30 - 8 - 10:35 LEYFÐ
Skýjað með kjötbollum á köflum kl. 2(550kr) - 4 - 6 LEYFÐ
It‘s Complicated kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára
Mamma Gógó kl. 6 LEYFÐ
Avatar kl. 8 B.i. 10 ára
Alvin og íkornarnir kl. 2(550kr) - 4 LEYFÐ
HHH
-Þ.Þ., DV
SÝND Í REGNBOGANUM
It‘s Complicated kl. 3(600kr) - 5.30 - 8 - 10:35 B.i.12 ára
Mamma Gógó kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ
Avatar 3D kl. 8 B.i.10 ára
Skýjað með kjötbollum á köflum 3D kl. 1:30(950kr) - 3:40 - 5:50 LEYFÐ
Nikulás litli kl. 2(600kr) - 4 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI
HHHH
„Frábær
fjölskyldumynd!”
- IG, Mbl
Nú með
íslenskum
texta
SÝND Í SMÁRABÍÓI
OG BORGARBÍÓISÝND Í REGNBOGANUM
HHHH
-S.V., MBL
FRÁ HÖFUNDI „NO COUNTRY FOR OLD MEN”
KEMUR ÞESSI MAGNAÐA MYND
HHH
-Á.J., DV
SÝND Í REGNBOGANUM
GOLDEN GLOBE
VERÐLAUN
BESTA LEIKKONA Í
AÐALHLUTVERKI
HHHH
-H.S., MBL
HHH
„Steikt, frumleg og
sprenghlægileg.”
T.V. - Kvikmyndir.is
SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI
ÞAÐ RIGNIR MAT!
Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
BYGGÐ Á METSÖLUBÓKUNUM EFTIR GOSCINNY OG SEMPÉ
www.graenaljosid.is
Missið ekki af þessari byltingarkenndu stórmynd
frá James Cameron leikstjóra Titanic.
VINSÆLASTA MYNDIN
Á ÍSLANDI Í DAG
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
2 GOLDEN GLOBEVERÐLAUNBESTA MYNDBESTI LEIKSTJÓRI
HHHHH
-H.K., Bylgjan
HHHHH
-H.S., MBL
HHHH+
-Ó.H.T., Rás 2
HHHHH
-V.J.V., FBL
HHHHH
-T.V., Kvikmyndir.is
HHHH
-Á.J., DV
100.000 MANNS!
Sýnd áfram í
nokkra daga
vegna fjölda
áskorana!
Skemmtilegasta
teiknimynd ársins!
TVÆR VIKUR Á TOPPNUM
Í USA
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann m