Morgunblaðið - 30.01.2010, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 2010
Hægt og sígandi hefur Ámóti sól orðið ein helstamektarsveit íslenskspopps; sigld sveit líkt og
Sálin hans Jóns míns, Síðan skein
sól á sínum tíma og fleiri sveitir sem
allar eiga það sam-
eiginlegt að hafa
keyrt langan feril
sem einkennist af
reglubundinni ball-
spilamennsku en um
leið reglubundinni útgáfu á frum-
sömdu efni. Á móti sól er að vísu
ekki sambærileg við kóngana, þ.e.
Sálina, en sveitin hefur ávallt haldið
dampi í þau fimmtán ár sem hún
hefur starfað, neglir út slögurum
við og við og býr yfir þeirri gæfu að
eiga sjarmerandi forsöngvara í líki
Magna Ásgeirssonar sem er andlit
sveitarinnar út á við og það hefur
ekki gert lítið fyrir vegferð hennar.
Útgáfusaga sveitarinnar er giska
athyglisverð og segja má að þar hafi
skipst á skin og skúrir. Fyrstu plöt-
urnar tvær, Gumpurinn (1997) og
1999 (1999), hálfgert drasl en sú
fyrsta með Magna, ÁMS (2001), al-
gjör poppperla. Aftur sló í harð-
bakkann með Fiðrildi (2003) og
Topplagaplöturnar (2004, 2005)
voru sannarlega vafasamar.
Platan 8 er sjöunda hljóðversp-
lata sveitarinnar (2006 kom út safn-
plata) og hún gæti mögulega verið
besta plata sveitarinnar til þessa. Af
henni stafar afslappað öryggi þeirra
sem þurfa ekki að sanna sig fyrir
neinum lengur. Platan opnar með
þekkilegu lagi í millitakti og slær
það tóninn fyrir blæbrigði plötunnar
í heild. „Verst að ég er viss“ er stór-
góð ballaða eftir Heimi Eyvindar-
son hljómborðsleikara og í „Riddari
götunnar“ bregður sveitin fyrir sig
jaðarrokkstöktum og skilar þeim
með glans. Magni, sem syngur frá-
bærlega út í gegn, á svo ofurballöð-
una „Til þín“ sem gengur að sama
skapi fullkomlega upp. Og svo má
telja.
Rennslið er því fumlaust; engin af
þeim lagasmíðum sem hér hljóma er
ódýr; hljómur er góður og „feitur“,
fullkomlega í takt við efnið, og það
er vandað til verka í alla staði. Þetta
er fullorðins, en hvorki þreytt né
gelt. Hér er á ferðinni eðalpopp, al-
íslenskt, og mikið var að sveitin gaf
út plötu með frumsömdu efni. Það
er vonandi að fríið sem sveitin tók
sér um áramótin verði ekki of langt.
Geisladiskur
Á móti sól – 8
bbbbn
ARNAR EGGERT
THORODDSEN
TÓNLIST
Fullorðins „Af henni stafar afslappað öryggi þeirra sem þurfa ekki að
sanna sig fyrir neinum lengur,“ segir rýnir m.a. um plötu Á móti sólar.
Lukku-
talan 8
ÞAÐ RIGNIR MAT!
HHH
„Steikt, frumleg og
sprenghlægileg.”
T.V. - Kvikmyndir.is
SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI
Fráskilin... með fríðindum
HHH
„...hefur sama
sjarma til að bera
og forverinn“
-S.V., MBL
SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI
SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI, SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Frá höfundi/leikstjóra SOMETHING´S GOTTA GIVE
Fráskilin... með fríðindum
Alvin og Íkornarnir kl. 1(600kr) - 3:50 LEYFÐ Avatar 3D kl. 1(950kr) - 4:40 - 8 B.i.10 ára
Did you hear about the Morgans kl. 8 - 10:20 B.i. 7 ára Mamma Gógó kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ
Skýjað með kjötbollum á köflum 3D kl. 1(950kr) - 3:30 - 5:40 LEYFÐ It‘s Complicated kl. 8 - 10:35 B.i. 12 ára
Skýjað með kjötbollum á köflum 2D kl. 1(600kr) - 3:30 - 5:40 LEYFÐ It‘s Complicated kl. 2* - 5:25 - 8 - 10:35 Lúxus
Þú færð 5%
endurgreitt
í Smárabíó
Sýnd kl. 6 og 9
Sýnd kl. 2 og 4
Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:10
STÓRKOSTLEG MYND SEM SLEGIÐ
HEFUR RÆKILEGA Í GEGN
Sýnd kl. 2(550kr) og 4
SÝND MEÐENSKU TALI ÍREGNBOGANUM
ÍSLENSKT TAL
Sýnd kl. 2(900kr) og 3:50Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:20
Skemmtilegasta
teiknimynd ársins!
TVÆR VIKUR Á TO
PPNUM Í USA
100.000
MANNS
Frá höfundi/leikstjóra
SOMETHING´S GOTTA GIVE
HHH
-T.V., Kvikmyndir.is
TILNEFND TIL 3 GOLDEN
GLOBE VERÐLAUNA
TILNEFND TIL 3 GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA
HHH
-T.V., Kvikmyndir.is
*Sýningartími eingöngu á sunnudag
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
-bara lúxus
Sími 553 2075
Tilboð í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐUmeð Kreditkorti tengdu Aukakrónum!