Morgunblaðið - 30.01.2010, Síða 58

Morgunblaðið - 30.01.2010, Síða 58
58 Útvarp | SjónvarpLAUGARDAGUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 2010 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. Úr hljóðst. með þul. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Sr. Arnfríður Guð- mundsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Gatan mín: Um Vesturgötu á Akranesi. Jökull Jakobsson gengur með Jóni Óskari rithöfundi um Vesturgötu á Akranesi. (1:2) (Frá 1973) 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúr- an, umhverfið og ferðamál. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á miðvikudag) 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Kvika. Útvarpsþáttur helgaður kvikmyndum. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (Aftur á mánudag) 11.00 Vikulokin. Umsjón: Sveinn Guðmarsson. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Sveitarstjórnarmál Á kjörlendi kvenna: Prófkjör, persónukjör og uppstillingar. Prófkjör, persónukjör og uppstillingar. Umsjón: Edda Jónsdóttir. (Aftur á miðvikudag) (2:6) 14.00 Til allra átta. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Aftur annað kvöld) 14.40 Lostafulli listræninginn. Spjallað um listir og menningu á líðandi stundu. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Aftur á mánudag) 15.15 Vítt og breitt. Valin brot úr vik- unni. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð skulu standa. Spurninga- leikur um orð og orðanotkun. Lið- stjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl Th. Birgisson. (Aftur á miðvikudag) 17.05 Flakk. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. (Aftur á þriðjudag) 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.17 Bláar nótur í bland: Stutt stund með Cole Porter. Tónlist af ýmsu tagi með Ólafi Þórðarsyni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Breiðstræti: Tónlist í samtím- anum – hjartans mál eða vinna?. Þáttur um tónlist. Umsjón: Ólöf Sigursveinsdóttir. (Frá því á þriðju- dag) 20.00 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Ormsson. Lesari: Sigríður Kristín Jónsdóttir. (e) 20.40 Mánafjöll: Mosinn. Umsjón: Marteinn Sindri Jónsson. (e) 21.10 Á tónsviðinu. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Steinunn Jó- hannesdóttir flytur. 22.25 Hvað er að heyra?. Spurn- ingaleikur um tónlist. Liðstjórar: Steinunn Birna Ragnarsdóttir og Gautur Garðar Gunnlaugsson. Um- sjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (e) 23.15 Stefnumót: Þorrinn. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturtónar. Sígild tónlist. 08.00 Barnaefni 10.20 EM í handbolta: Danmörk – Spánn, leikur um 5. sætið Bein úts. 12.10 EM-stofa Hitað upp fyrir leik Ísleninga og Frakka. 13.00 EM í handbolta: Frakkland – Ísland, und- anúrslit Bein útsending. 15.00 EM-stofa Hitað upp. 15.30 EM í handbolta: Kró- atía – Pólland, undanúrslit Bein útsending. 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Útsvar: Hornafjörð- ur – Skagafjörður (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Spaugstofan 20.10 Söngvakeppni Sjón- varpsins: Upprifjun Kynnt verða lögin sem keppa til úrslita laugardaginn 6. febrúar. Kynnar eru Eva María Jónsdóttir og Ragn- hildur Steinunn Jóns- dóttir. (4:5) 21.00 Herskólinn (Anna- polis) Leikendur: James Franco, Macka Foley, Jim Parrack og Donnie Wa- hlberg. 22.45 Blóð og súkkulaði (Blood and Chocolate) Vivian, sem á heima í Búk- arest, er komin af var- úlfum og er lofuð foringja úlfahópsins. Hún verður ástfangin af Bandaríkja- manni og uppsker reiði úlfaforingjans. Leikendur: Agnes Bruckner, Hugh Dancy, Olivier Martinez og Katja Riemann. Bann- að börnum. 00.20 EM í handbolta: Frakkland – Ísland 01.40 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 10.00 Ógurlegur kapp- akstur 10.50 Njósnaraskólinn 11.15 Sönghópurinn (Glee) 12.00 Glæstar vonir 13.50 Wipeout – Ísland 14.55 Sjálfstætt fólk Um- sjón hefur Jón Ársæll. 15.40 Logi í beinni 16.30 Auddi og Sveppi 17.15 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 18.00 Sjáðu . 18.30 Fréttir 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Veður 19.10 Ísland í dag – helg- arúrval 19.35 Nornirnar (The Wic- hes) Ungur dreng lendir á í baráttu við alvörunornir þegar hann er ásamt ömmu sinni á hóteli þar sem erstórt nornaþing. 21.05 Leikkerfið (The Game Plan) Frægur íþróttamaður og pip- arsvein þarf skyndilega að endurskoða líf sitt og háttalag þegar hann kemst að því að hann á 8 ára gamla dóttur sem hann þarf að taka að sér. 22.55 Sagan um Jack og Rose (The Ballad of Jack and Rose) Feðgin búa á eyju þar sem lífið er ein- angrað en þegar faðirinn býður vinkonu sinni ásamt börnum hennar að búa hjá þeim verður líf þeirra allt annað en einfalt. 00.45 Klíkulíf (Shottas) 02.20 Höggormur í paradís (Return to Paradise) 04.10 Naumt skammtað (Underfunded) 05.30 Fréttir 08.35 Bob Hope Classic 09.30 Inside the PGA Tour Skyggnst á bak við tjöldin. 09.55 Spænsku mörkin 10.55 President’s Cup 2009 16.50 Veitt með vinum (Blanda) 17.25 President’s Cup 2009 Official Film 18.20 La Liga Report 18.50 Spænski boltinn (Sporting – Barcelona) Bein útsending. 20.50 Spænski boltinn (Deportivo – Real Madrid) . 22.50 Franski boltinn (Mónakó – Nice) Bein út- sending. 00.30 UFC Live Events (UFC 108) 08.00 Nancy Drew 10.00 Shrek 12.00 I’ts a Boy Girl Thing 14.00 Nancy Drew 16.00 Shrek 18.00 I’ts a Boy Girl Thing 20.00 Köld slóð 22.00 Time Bomb 24.00 Proof 02.00 Scoop 04.00 Time Bomb 06.00 Broken Flowers 11.40 7th Heaven 13.55 Dr. Phil 16.00 What I Like About You Gamanþáttur um tvær ólíkar systur sem búa í New York. Aðalhlutverk leika Amanda Bynes og Jennie Garth. 16.25 Kitchen Nightmares – Lokaþáttur Gordon Ramsey heimsækir veit- ingastaði sem enginn vill borða á og hefur eina viku til að snúa við blaðinu. 17.15 Top Gear 18.10 Girlfriends 18.35 Game tíví Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 19.05 Accidentally on Pur- pose 19.30 Man of the Year 21.30 Saturday Night Live . (4:24) 22.20 Sidewalks of New York 00.10 Screen Actors Guild Awards 2010 02.00 The Prisoner 15.40 Nágrannar 17.40 Gilmore Girls 18.30 Ally McBeal 19.15 E.R. 20.05 Wipeout – Ísland 21.00 Logi í beinni 21.45 Auddi og Sveppi 22.25 Gilmore Girls 23.15 Ally McBeal 24.00 E.R. 00.45 Logi í beinni 01.30 Auddi og Sveppi 02.10 Sjáðu 02.35 Fréttir Stöðvar 2 03.20 Tónlistarmyndbönd ENGAR mannverur eru jafn yndislegar og hamingjusöm börn, því gleði þeirra er ein- læg og sneisafull af fallegu sakleysi. Börn eru svo full- komnar manneskjur að þau ættu alltaf að fá að vera heilsuhraust og hamingju- söm. Því miður glata hinir full- orðnu yfirleitt barninu í sér þegar árunum fjölgar og gleyma of oft að gleðjast yf- ir tilverunni. En svo koma stundir þegar glittir í barnið í hinum fullorðnu. Þetta gerist til dæmis þegar hin fullorðna manneskja verður alsæl og nánast ringluð af hamingju. Þeir sem hafa lítinn sem engan áhuga á handbolta – og þeir eru sannarlega til – hafa síðustu daga séð frem- ur þumbaralegt fullorðið fólk breytast í hamingjusöm og skvaldrandi börn. Þetta fullorðna fólk hrópar og kallar og hlær og skríkir af hamingju vegna þess að ís- lenskt handboltalið vinnur leiki við aðrar þjóðir. Það er alveg sérstök tilfinning að standa utan sviðs og fylgjast með hamingju annarra. Ósjálfrátt fyllist hjarta manns kátínu og maður fer að hlæja af því það er svo óskaplega gaman hjá svo mörgum. Þessi fjöldaham- ingja er dásamlegt fyrir- bæri, reyndar svo stórkost- leg að maður vonar að hún endist sem lengst. ljósvakinn Morgunblaðið/Kristinn EM 2010 Hamingja. Hamingja annarra Kolbrún Bergþórsdóttir 08.00 Benny Hinn 08.30 Samverustund 09.30 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson. 10.00 Jimmy Swaggart 11.00 Robert Schuller 12.00 Lifandi kirkja 13.00 Michael Rood 13.30 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson. 14.00 Kvöldljós Ragnar Gunnarsson. 15.00 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson. 16.00 Global Answers Jeff og Lonnie Jenkins. 16.30 David Cho 17.00 Jimmy Swaggart 18.00 49:22 Trust 18.30 Way of the Master Kirk Cameron og Ray Comfort. 19.00 Bl. íslenskt efni 20.00 Tissa Weerasingha 20.15 Tomorroẃs World 20.45 Nauðgun Evrópu David Hathaway. 22.00 Áhrifaríkt líf 22.30 Helpline 23.30 Michael Rood 24.00 Kvikmynd 01.30 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson. 02.00 Samverustund sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 NRK2 10.15 Fra Rogaland 10.35 Fra Hordaland og Sogn og Fjordane 10.50 Fra More og Romsdal 11.10 Oddasat – nyheter på samisk 11.25 Fra Sor- og Nord-Trondelag 11.40 Fra Nordland 12.00 Fra Troms og Finnmark 12.20 Jazz jukeboks 13.40 Bokpro- grammet 14.15 Schrödingers katt 14.45 Spekter 15.30 Kunnskapskanalen 16.30 Himlaliv 17.00 Trav: V75 17.45 Uka med Jon Stewart 18.10 Det nye landet 19.05 Tigerens hemmelige liv 19.55 Keno 20.00 NRK nyheter 20.10 Amish – ut av paradiset? 21.00 Saddams hus 22.00 En amerikansk agent ber om tilgivelse 23.30 Heimegutar SVT1 11.00 Vinterstudion med OS-klassiker 11.55 Alpint 12.45 Vinterstudion 13.00 Bandy: VM 15.00 Vinter- studion 15.50 På spåret 16.50 Helgmålsringning 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport 17.15 Merlin 18.00 Vid Vintergatans slut 18.30 Rapport 18.45 Sportnytt 19.00 Grabben i graven bredvid 20.30 Brottskod: Försvunnen 21.15 Rapport 21.20 Hitlåtens historia 21.50 Teatersupén 22.20 Jägarna SVT2 11.05 Sverige! 11.35 Vem vet mest? 12.05 Vär- dshusträdgården 12.30 Vetenskapens värld 13.30 Istället för Sommar 14.30 Debatt 15.00 Dina frågor – om pengar 15.30 Sissela och dödssynderna 16.00 Vad du vill med Gabriela Montero 17.00 Ekvatorn 17.55 Bruksanvisning 18.00 Spår av brott 18.30 Aldrig mer fängelse 19.00 Tony Hawk möter Jon Favr- eau 19.45 I Edens lustgård 20.00 Maktspel 21.50 Band of Brothers 22.45 London live 23.15 Big Love ZDF 12.00/16.00/17.30/18.00/21.45/23.15 heute 12.05 ZDFwochen-journal 13.00 Wilsberg und der stumme Zeuge 14.30 Die Kinder-Küchenschlacht 15.15 Lafer!Lichter!Lecker! 16.05 Länderspiegel 16.45 Menschen – das Magazin 17.00 hallo deutsc- hland 18.20 Wetter 18.25 Unser Charly 19.15 Die Goldene Kamera 21.58 Wetter 22.00 das aktuelle sportstudio 23.45 Wer hat Angst vorm weißen Mann? ANIMAL PLANET 10.45 Xtremely Wild 11.40 Corwin’s Quest 16.15 The Planet’s Funniest Animals 17.10 The Most Ext- reme 18.10 After the Attack 19.05 Untamed & Un- cut 20.55 I’m Alive 21.50 Night 22.45 Animal Cops Houston 23.40 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 11.15 Blackadder The Third 12.15 Blackadder the Third 12.45 The Weakest Link 13.30 Monarch of the Glen 14.20 Primeval 15.10 Dalziel and Pascoe 16.50 Strictly Come Dancing 19.05 Torchwood 19.55 The Fixer 20.45 The Green Green Grass 21.45 The Jonathan Ross Show 22.35 Dalziel and Pascoe DISCOVERY CHANNEL 9.00 Wheeler Dealers 10.00 British Biker Build-Off 11.00 American Hotrod 13.00 X-Machines 14.00 How Does it Work 14.30 Factory Made 15.00 Sci- Trek 16.00 Green Wheels 17.00 Ecopolis 18.00 Eco- Tech 19.00 Storm Chasers 20.00 Ultimate Weapons 21.00 Dirty Jobs 22.00 Black Gold 23.00 One Way Out 23.30 The Indestructibles EUROSPORT 10.30/12.00 Alpine skiing 11.15 Nordic combined skiing 13.00 Ski Jumping 14.45 Nordic combined skiing 15.15 Luge 15.55 Wintersports Weekend Ma- gazine 16.00 Football 18.00 African Cup of Nations Celebrations 18.15 Tennis 18.45 Snooker MGM MOVIE CHANNEL 9.20 Annie Hall 10.50 Quigley Down Under 12.50 Sweet Smell of Success 14.30 Pieces of April 15.50 Crimes and Misdemeanors 17.35 Broadway Danny Rose 19.00 Fringe Dwellers 20.35 Salvador 22.35 Foxy Brown NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Seconds from Disaster 12.00 Extreme Uni- verse 16.00 Nazi Scrapbooks 17.00 Nazi Twin Mys- tery 18.00 Inside 9/11 20.00 9/11 Conspiracies 21.00 Britain’s Greatest Machines 22.00 The Real Jesus? 23.00 Alcatraz Greatest Escape ARD 15.00 Zwischen Kairo und Kapstadt 15.30 Euro- pamagazin 16.00 Tagesschau 16.03 Ratgeber: Auto + Verkehr 16.30 Brisant 16.47 Das Wetter 16.50 Ta- gesschau 17.00 Sportschau 17.54 Tagesschau 17.55 Sportschau 18.57 Glücksspirale 19.00 Ta- gesschau 19.15 Mord in bester Gesellschaft – Der Tote im Elchwald 20.45 Ziehung der Lottozahlen 20.50 Tagesthemen 21.08 Das Wetter 21.10 Das Wort zum Sonntag 21.15 Boxen im Ersten 23.30 Ta- gesschau 23.40 Unter falschem Verdacht DR1 10.00 Sign up 10.15 Tidens tegn 11.00 DR Update – nyheder og vejr 11.10 Troldspejlet 11.30 Boogie Update 12.15 Eureka 13.00 X Factor 14.10 Baro- nessen fra benzintanken 16.10 For sondagen 16.20 Held og Lotto 16.30 Carsten og Gittes Vennevilla 16.50 Timmy-tid 17.00 Mr. Bean 17.30 TV Avisen med vejret 17.55 SportNyt 18.00 Danmarks Ind- samlingen 2010 23.00 Morderiske planer DR2 12.25 Danskernes Akademi 12.26 Den russiske re- volution 12.45 Det evige Rusland 13.25 Familievirk- somheder 13.45 Den stilfærdige stenknuser 14.25 Nyheder fra Gronland 14.55 OBS 15.00 Tinas kok- ken 15.30 Louis Theroux i San Quentin 16.30 Histor- iske haver 17.00 Frilandshaven 17.30 24 timer vi aldrig glemmer 18.20 Med politiets ojne 19.00 Forbrydelse under hypnose 20.30 Maraton – 24 ti- mer med Ali Hamann 21.30 Deadline 21.50 Krim- inalassistent Cato Isaksen 23.15 Beaufort NRK1 9.55 VM skiskyting jr. 11.40 Sport i dag 11.55 V-cup alpint 13.00 V-cup hopp 15.00 VM skiskyting jr. 16.15 Sport i dag 17.00 Kometkameratene 17.25 Lykke er 17.28 Krem Nasjonal 18.00 Lordagsrevyen 18.45 Lotto-trekning 18.55 Melodi Grand Prix 2010 19.50 Riksarkivet 20.20 Melodi Grand Prix 2010 20.55 Med hjartet på rette staden 21.40 Viggo på lordag 22.10 Kveldsnytt 22.25 Forgylte lofter 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 09.00 Everton – Man Unit- ed, 2003 (PL Classic Matches) 09.30 Premier League World 2009/10 10.00 Everton – Sunder- land (Enska úrvalsdeildin) 11.40 Aston Villa – Arsenal (Enska úrvalsdeildin) . 13.25 Premier League Re- view 2009/10 14.20 Premier League Pre- view 2009/10 14.50 Liverpool – Bolton (Enska úrvalsdeildin) Bein útsending. Sport 3: Birm- ingham – Tottenham, Sport 4: Fulham – Aston Villa, Sport 5: West Ham – Blackburn, Sport 6: Wigan – Everton 17.15 Burnley – Chelsea (Enska úrvalsdeildin) Bein útsending. 19.30 Mörk dagsins ínn 19.30 Grínland Í umsjón nemenda Verzlunarsk. 20.00 Hrafnaþing Eiríkur Tómasson lagaprófessor og framkvæmdastj.STEF er gestur Ingva Hrafns. 21.00 7 leiðir Gauja litla Lokaþáttur. 21.30 Mannamál Umsjón: Sigmundur Ernir Rún- arsson alþingismaður. 22.00 Maturinn og Lífið Umsjón: Fritz M Jörg- ensson. 22.30 Heim og saman Um- sjón: Þórunn Högnadóttir. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. ABC sjónvarpsstöðin hefur tekið þá ákvörðun að hætta að framleiða sjónvarpsþættina um Ljótu Betty (Ugly Betty) sem hafa verið sýndir hér á landi hjá Rúv. Þættirnir slógu í gegn þegar þeir hófu göngu sína árið 2006 en hafa átt erfitt uppdráttar upp á síðkastið, áhorfendatölur hafa farið úr 8,1 milljónum niður í 5,3 milljónir. Er það meðaltal þeirra sem horfðu á þriðju og fjórðu þáttaraðirnar. Nú er verið að sýna fjórðu þátta- röðina af Ljótu Betty í Bandaríkj- unum og tilkynnti ABC nýverið að síðasti þátturinn yrði sýndur í apríl. „Við höfum komist að þeirri erfiðu niðurstöðu að þetta verður síðasta þáttaröðin af Ljótu Betty,“ sagði Silvio Horta, framleiðandi þáttanna. Þættirnir eru byggðir á kólumb- ísku sjónvarpsþáttaröðinni Yo Soy Betty, La Fea. Þeir voru lagaðir að bandarískum raunveruleika og end- urgerðir fyrir tilstilli leikkonunnar Salma Hayek, sem lék einnig gesta- hlutverk í þáttunum. America Ferrera fer með hlut- verk Betty og varð hún stórstjarna á einni nóttu er þeir fóru fyrst í loftið, hún vann Golden Globe verðlaun sem besta leikkonan í gaman- hlutverki og einnig Emmy verðlaun fyrir besta leik árið 2007. Ekki er byrjað að sýna fjórðu þáttaröðina hér á landi. Betty slegin út af borðinu Ugly Betty Verður sárt saknað.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.