Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 01.11.1987, Qupperneq 29

Skólablaðið - 01.11.1987, Qupperneq 29
ss^sn 6» -ái£swt'1 ------------- lega er lesningin alls ekki eftir því. Greinin er vel upp sett, er skýr og vel skrifuö, og er greinilegt að höf- undur er vel að sér í þessum efn- um. Þetta er því óneitanlega ánægjuleg lesning jafnt því að vera fræðandi. Sergei Mikhailovich Eisenstein, grein eftir Bjarna Felix Bjarnason, er einnig fræðandi og segir frá uppvexti Eisensteins og ferlis hans sem kvikmyndagerðarmanns. Stjörnukort skólafélagsstjórnar eftir Jóhann E. Matthíasson er skemmtileg nýbreytni. Ekki skal ég fara út í hvað sé marktækt í slíkri speki en vinsældir slíkra korta fara vaxandi nú á dögum og þau þykja jafnvel eftirsóknarverð afmælisgjöf. Draumur eða veruleiki nefnist smásaga eftir Esso. Ber sumt efni vitni um hugmyndaflug höfundar. Sagan getur verið fyndin á köflum en líklega vegna þess hve hún er fáránleg. Þetta er þó í rauninni dæmigerð saga með dæmigerðum endi, þ. e. a. s., þetta var þá bara draumur. (Er höfundur kannski Don Johnsons aðdáandi?). Rama Buck eftir Baldur Urð- varna. Áður var fjallað um „risa" í bókmenntaheiminum, kvikmynda- heiminum og tónlistarheiminum, og kemur því ekki á óvart þótt fjallað sé um mann í „rokkheiminum". Þessi grein er athyglisverð að því leyti til að Rama Buck er ekki beint á hvers manns vörum. í lokin kem- ur greinarhöfundur með ljóðabrot sem sýna áhrif Rama Bucks, frá öðrum textahöfundum. Getur hann einnig um plötur Rama og kemur það sér vel fyrir áhugafólk. Texti eftir Rama Buck fylgir þessari grein og er hann ágætlega þýddur af greinarhöfundi, enda viðurkenn- ir hann að hafa valið nokkuð auð- þýðanlegan texta. Fyrirhoði dauðans eftir Valdísi Á. Aðalsteinsdóttur er heldur ófrum- leg saga. Efnistök eru þokkaleg en nákvæmni allt of mikil og óþörf, - til dæmis: 83 dagar þar til ég fer heim. Hann var rúmlega 180 cm á hæð. 24. apríl. Og svo mætti lengi telja. Vísifingur vinstri handar eftir Skottu er leiðinleg lesning. Einföld saga með emföldum endi. Teiknimyndasagan er afbragð. Quid movi? er óvenju-efnislítið að þessu sinni. Ljóðin skipa veglegan sess í blaðinu að þessu sinni. Eru mörg þeirra frumleg og ort af mikilli til- finningu, Bestu ljóðin eru eftir fCristján Þ. Hrafnsson og Melkorku T. Ólafs- dóttur. Myndir í blaðinu er flestar af rit- stjórninni sjálfri og vinum hennar. Myndefnis hefði mátt leita víðar. Uppsetning blaðsins er hefð- bundin og snyrtileg og pappír góð- ur. Prentvillur eru ekki fleiri en við má búast í slíku blaði. Arna Schram. Oíurmennið. . . . . Og hann rakaði sig undir höndunum, með útstæðar tennur og vöðva sem svín. Sá sem er ofurmenni er stór og mikill. — Spurði hann goðin, fór á kostum, með fjarrænt blik í djúpum bláum augum: „Viltu vera memm?“ Hann geislar, sér ekki skuggana sem umlykja hann. — Það er dáið, það lést í nótt. — í regni votar nasir valda hnerra. Sterkur, stór, en þó andlegt úrhrak: „Fari það í rass og rófu!“ — Ofurmennið sveif um loftin blá, ofurtóm. Hann þýtur gegnum himinhvolfið — Er þetta súperman? Hann fer í ljós þrisvar í viku, sleipur eins og áll, sterkur eins og Jón Páll. „Ef ég væri annar maður.“ „Ég, skáldin, klukkan, lífið.“ e.U. 5. nóv. ’ 87. 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.