Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 42

Skólablaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 42
Rauni Nagga Lukkarí: [PÚ FERÐ] Einnig þú ferð enn og aftur til þeirra líkt og með eftirsjá eins og eitthvað væri óborgað. Og rödd þín er þú segir frá þeim ókunnugu skelfir mig hatur og ótti slá í æðum þér Og ég verð að faðma þig eins og hræddan fugl á eftir (Úr Báze dearvan Biethái, 1981. Norsk þýð. í L. Stien (ritstj.): Ildstedene synger, Oslo 1984). VERULEIKl Ég vænti ekki undra, mig er ekki að dreyma. Morgundagurinn kemur og vorið. ísinn leysir af Tana. (Einar Bragi: Hvisla að klettinum, Rvík 1981, bls. 79). ÁRTÖL ÚR SAMÍSKRI BÓKMENNTASÖGU 1619 Nicolaus Andræ gefur út stafrófskver á „Lappesko tungomál“ 1673 Fyrstu prentuðu jojk-textamir birtast í riti Jóhannesar Sheffems: Lapponia. 1755 Nýja testamentið birtist í samískri þýðingu. 1910 Johan Turi gefur út Frásagnir af Sömum , stórmerkt rit um sam- íska þjóðhætti og menningu. Með því gerir hann samískar bók- menntir mögulegar. 1912 Anders Larsen fær prentaða fyrstu skáldsöguna á samísku. Fram til 1965 er lítið um að vera í samískum bókmenntum, aðeins bók og bók á stangli. Nokkur markverð nöfn em E.N. Mankok, Paul- us Utsi, Sara Ranta-Rönnlund, A. Labba, og A. Guttorm Er kemur fram á 8. áratuginn hleypur mikill vöxtur í samíska útgáfu- starfsemi, og em jafnvel stofnuð sérsamísk bókaforlög. 1979 Var stofnað samískt rithöfundasamband. Nú em í því tæplega 60 rithöfundar og skáld. ég er ekkert sjúhlega sólginn í dauðann — ég er bara svona venjulega unglingslega smóborgaralega sólginn í hann. — Ciríhur Thorarensen 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.