SunnudagsMogginn - 27.02.2011, Blaðsíða 26
26 27. febrúar 2011
H
lynur Morthens, markvörður
Vals, og Heimir Örn Árnason,
fyrirliði Akureyrar – hand-
boltafélags, mætast í dag,
laugardag, í úrslitaleik bikarkeppninnar í
Laugardalshöll og þá verður tefld
óvenjuleg skák.
Þeir hafa leikið saman með tveimur fé-
lögum, tvö ár með Fylki og einn vetur
með Stjörnunni. Og margoft hist sem
andstæðingar. „Það er alltaf eins og tafl
þegar við mætumst. Ég veit hvar hann
skýtur helst og hann minnir mig jafnvel á
það fyrir leik; en svo snýst taflið um það,
þegar út í leikinn er komið, hvort hann
breytir til eða ekki!“ segir Hlynur við
Morgunblaðið og hlær.
Heimir kannast við lýsingu Hlyns.
„Þetta er alltaf meiriháttar skák! Það er
enn skemmtilegra en ella þegar ég skýt á
staðinn „minn“ og boltinn fer í netið,
Heimir mættur með Dag Árna á
leikskólann Naustatjörn snemma
á föstudagsmorgun. Þá var
rugludagur í skólanum þannig að
sá stutti fór í fötin úthverf!
Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson
Heimir Örn, Dagur Árni, Marta Hermannsdóttir og kettlingurinn Nói við morgunverðarborðið.
Nemendur Heimis fluttu landnámsleikrit eftir kennara sinn á skólaskemmtun í vikunni.Heimir einbeittur á æfingu á fimmtudag.
Félagar tefla til
þrautar í dag
Bak við tjöldin
Valur leikur til úrslita í
bikarkeppninni í hand-
bolta 4. árið í röð en
Akureyri fyrsta sinni.
Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is