SunnudagsMogginn - 27.02.2011, Blaðsíða 45

SunnudagsMogginn - 27.02.2011, Blaðsíða 45
27. febrúar 2011 45 Bókin sem ég er að lesa heitir Ég man þig og er eftir Yrsu Sigurðardóttur, hún kom um jólin 2010. Ég var mjög fegin þegar ég fékk loksins bókina í hendur því ég var búin að heyra frá vinum og kunningjum að hún væri alveg frábær og fór því strax að lesa hana. Strax á fyrstu blaðsíðu varð bókin spennandi og maður gat farið að ímynda sér framhaldið. Þar sem bók- in var svona spennandi strax ákvað ég að lesa hana hægt og leyfði mér bara að lesa einn til tvo kafla á dag. Þegar ég var að lesa vildi ég helst vera í kringum fólk því ég var fljót að setja mig inn í aðstæðurnar eins og ég væri á staðnum, þá gat komið fyrir að maður færi að heyra ýmis einkennileg hljóð! Oft þegar ég byrja að lesa bækur fær maðurinn mikinn áhuga á þeim og vill helst lesa þær strax á eftir mér. Í þessu tilfelli var hann orðinn mjög spenntur því ég var oft að fara að segja honum eitthvað en hætti snögglega við þar sem ég vildi ekki uppljóstra málum úr henni. Honum fannst ég líka lesa bók- ina óvenjuhægt þannig að hann gafst eiginlega upp á því að bíða eftir mér og fór bara að lesa bókina eftir að ég var sofnuð á kvöldin. Hann hafði nú ekki gert mikið úr ímyndunum mínum við lestur bók- arinnar og gert grín að ímynd- unarveikinni í mér. Þegar hann fór svo að lesa Ég man þig sjálfur var hann ekkert skárri, vaknaði meira að segja upp á nóttunni eftir lesturinn við ein- hver „undarleg“ hljóð. Lesarinn Ingibjörg Sandholt þroskaþjálfi Yrsa og ein- kennileg hljóð Yrsa Sigurðardóttir kann flestum fremur að skjóta skelk í bringu. LISTASAFN ÍSLANDS Söfn • Setur • Sýningar VIÐTÖL UM DAUÐANN 26.2. - 22.5. 2011 Leiðsögn sunnudag kl. 14 Magnús Pálsson myndlistarmaður og Helga Hansdóttir öldrunarlæknir segja frá verkinu HLJÓÐHEIMAR 26.2. - 22.5. 2011 LAUGARDAG KL. 15 UPS AND DOWNS - Gjörningur eftir Curver Thoroddsen SKRUÐ - Innsetning eftir Sigurð Guðjónsson SUNNUDAG KL. 15 - TÓNLEIKAR - Rafmagnssveitin ÁFANGAR, verk úr safneign 16.5. 2010 - 31.12. 2012 Fríkirkjuvegi 7, 101 Reykjavík, sími 515 9600 OPIÐ daglega kl. 11-17, lokað mánudaga Allir velkomnir! www.listasafn.is ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ „Óskabarn – Æskan og Jón Sigurðsson“. Sýning um æsku og lífsstarf þjóðhetjunnar, undirbúin í samvinnu við Afmælisnefnd Jóns Sigurðssonar. Sýningin höfðar sérstaklega til barna og ungs fólks á skólaaldri. Áhugaverður viðburður fyrir alla fjölskylduna. Handritin – Saga þeirra og hlutverk um aldir. ÍSLAND::KVIKMYNDIR 1904-2009. Þróun kvikmyndagerðar á Íslandi. Um 100 íslenskar kvikmyndir, sem hægt er að skoða í fullri lengd. ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ, Hverfisgötu 15, Reykjavík Opið daglega kl. 11.00-17.00. www.thjodmenning.is Listasafn Reykjanesbæjar AUGASTAÐIR-BEHIND MY EYES Ný verk eftir Óla G. Síðasta sýningarhelgi. Byggðasafn Reykjanesbæjar: Völlurinn Bátasafn Gríms Karlssonar: 100 bátalíkön Opið virka daga 12.00-17.00 helgar 13.00-17.00 Aðgangur ókeypis reykjanesbaer.is/listasafn GUNNAR MAGNÚSSON ´61-´78 (11.2. - 29.5. 2011) Leiðsögn sun. 13.2. kl. 14: Ásdís Ólafsdóttir sýningarstjóri HÚSGÖGN Í HÖRPU - samkeppnistillögur (14.1. - 13.3. 2011) Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-17 KRAUM og kaffi Garðatorgi 1, Garðabær www.honnunarsafn.is Listasafn Kópavogs Gerðarsafn Ásýnd landsins: Vatnið, jörðin, hafið og himinninn Daði Guðbjörnsson, Gunnlaugur Ó. Scheving, Jóhannes S. Kjarval, Rúrí, Vilhjálmur Þ. Bergsson Sýningarstjóri: Guðbergur Bergsson Sýningin stendur til 20.02.2011 Aðgangur 500 kr. Ókeypis á miðvikudögum Safnið er opið kl. 11-17 alla daga nema mánudaga www.gerdasafn.is ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS LISTASAFN ASÍ Gunnhildur Hauksdóttir og Kristín Ómarsdóttir Gjöf til þín, yðar hátign Áheyrnarprufur á lau. kl. 13 Páll Haukur Björnsson Við bjuggum til okkar eigin leiki Curver Thoroddsen Fjölskyldukvintettinn II Opið 13-17, nema mánudaga. Aðgangur ókeypis. Freyjugötu 41, 101 Rvk www.listasafnasi.is Guðvelkomnir, góðir vinir! Útskorin íslensk horn Ljósmyndari Mývetninga Mannlífsljósmyndir Bárðar Sigurðssonar frá upphafi 20. aldar Stoppað í fat Viðgerðir munir úr safneign Stokkar og kistlar Útskornir með höfðaletri Þjóðminjasafn Íslands, Suðurgötu 41, s. 530 2200, www.thjodminjasafn.is, thjodminjasafn@thjodminjasafn.is Opið alla daga nema mánudaga 11-17 Þjóðleg fagurfræði 12 listamenn – tvennra tíma Síðasta sýningarhelgi Þröstur Helgason og Goddur fjalla um Birgi Andrésson sunnudag kl. 3 OPIÐ: fi.-su. kl. 12-18 AÐGANGUR ÓKEYPIS www.listasafnarnesinga.is Hveragerði 12. febrúar – 13. mars 2011 Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands Libia Castro og Ólafur Ólafsson Sunnudag 27. febrúar - Listamannasspjall kl. 15 8. janúar – 7. mars Kjarvalar – Stefán Jónsson Sýningin hefur verið framlengd Opið 12-17, fimmtudaga 12-21, lokað þriðjudaga www.hafnarborg.is sími 585 5790 Aðgangur ókeypis KJARVALSDEILDIN Opnun laugardaginn 26. febrúar kl. 20.00 Annakim Violette • Franz Graf • Guðný Guðmundsdóttir • Helgi Þórsson Hulda Vilhjálmsdóttir • Jonathan Meese • Laufey Elíasdóttir • Morgan Betz Nonni Ragnars • Ólafur Lárusson • Sigtryggur Berg Sigmarsson Snorri Ásmundsson • Steingrímur Eyfjörð • Valgarður Bragason Sýningin stendur til 27. mars GRASRÓT 2011 Umsóknarfrestur fyrir þátttöku í samsýningunni „Grasrót 2011" er til 1. mars. Umsóknareyðublað og upplýsingar má nálgast á heimasíðu safnsins. Opið þri. - sun. kl. 12-17 og eftir samkomulagi. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Nýlistasafnið, Skúlagötu 28, 101 Rvk, www.nylo.is, nylo@nylo.is Verið velkomin

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.