SunnudagsMogginn - 04.09.2011, Blaðsíða 15

SunnudagsMogginn - 04.09.2011, Blaðsíða 15
Söngelsk matselja í Gamla fjósinu Gamla fjósið á Hvassafelli undir Eyjafjöllum er orðið að notalegum veitingastað, sem rekinn er af heimasætunni Eygló Scheving Sigurðardóttur, en hún er einnig þekkt sem söngkona rokksveitarinnar Vicky. Þar verður að mestu reitt fram hráefni úr héraðinu. Stutt er síðan ekki sást á milli húsa á hlaðinu fyrir öskumekkinum úr eld- gosinu í Eyjafjallajökli. Texti: Pétur Blöndal pebl@mbl.is Myndir: Ragnar Axelsson rax@mbl.is

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.