Morgunblaðið - 19.06.2010, Page 43

Morgunblaðið - 19.06.2010, Page 43
Menning 43FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 2010 Sverrir Kristinsson, framkvæmdastjóri, lögg. fasteignasali Guðmundur Sigurjónsson, lögfræðingur, lögg. fasteignasali Þorleifur St. Guðmundsson, lögg. fasteignasali Kjartan Hallgeirsson, lögg. fasteignasali Geir Sigurðsson, lögg. fasteignasali Hilmar Þór Hafsteinsson, lögg. leigumiðlari, lögg. fasteignasali Magnús Geir Pálsson, sölumaður Þórarinn M. Friðgeirsson, lögg. fasteignasali Jóhanna Valdimarsdóttir, gjaldkeri Elín Þorleifsdóttir, ritari Reykjavík Frá 1957 Elsta starfandi fasteignasala landsins S : 5 8 8 9 0 9 0 • S í ð u m ú l a 2 1 • 1 0 8 R e y k j a v í k w w w. e i g n a m i d l u n . i s Glæsilegt 383 fm einbýlishús á frábærum stað í Rauða- gerði. Húsið hefur verið tölu- vert endurnýjað, m.a. eld- húsinnrétting. 3ja herbergja íbúð á neðri hæð. Garðurinn er mjög fallegur og skjólgóð- ur með hellulögðum stéttum, timburveröndum og falleg- um gróðri. Vel skipulagt hús. V. 83,0 m. 5760 HÚSNÆÐI ÓSKAST Viðarrimi - einbýli á rólegum stað. Mjög gott 152 fm einbýlishús á skjólsælum stað í Grafarvoginum. Húsið skiptist í for- stofu, hol, eldhús, stofur, þvottaherbergi, baðherbergi, hjónaherbergi, klæðaherbergi (hægt að breyta í þriðja svefnherbergið ), barnaherbergi og innbyggður bílskúr. Stór verönd til suðurs með nuddpotti. Eign sem vert er að skoða. EIGNASKIPTI Á MINNI EIGN KOMA STERKLEGA TIL GREINA V. 49,8 m. 4932 Stigahlíð - stór og mikil eign Stórt og mikið 328,2 fm einbýlishús á þremur pöllum. Eignin skiptist í forstofu, stórt hol, 6 svefnherb., 3 stofur, sjónvarpsst., eldhús, baðherbergi, þvottahús, gesta- snyrtingu, kyndiklefa, bílskúr og stóra geymslu. Húsið er klætt að utan. Garð- urinn er með miklum pöllum og gróðri, hannaður af Stanislas Bohic. V. 90,0 m. 4912 Gnitakór Kópavogur - glæsilegt einbýlishús Fallegt og vel byggt 300 fm einbýli á fallegum útsýnisstað. Húsið er nánast fullbúið að innan og hefur ver- ið innréttað á smekklegan og glæsilegan hátt. Í húsinu eru 5 svefnherbergi. V. 75 millj. 4710 Giljaland 17 - endaraðhús Fallegt 211,3 fm endaraðhús á fjórum pöllum. 25,6 fm bílskúr fylgir húsinu. Samtals er því eignin 236,9 fm að stærð. Húsið stendur fyrir neðan götu. Falleg aðkoma. Búið er að skipta um járn á þaki. V. 51,0 m. 5261 Einbýlis- eða raðhús í Fossvogi Höfum kaupanda að einbýlis- eða raðhúsi í Fossvogi. Góðar greiðslur í boði. Allar nánari uppl veitir Kjartan Hallgeirsson í síma 824-9093 Einbýlishús í Þingholtunum óskast Óskum eftir 300-400 fm einbýli í Þingholtunum. Verð mætti vera á bilinu 80-150 milljónir. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson. Einbýlishús í Vesturborginni óskast - Staðgreiðsla Óskum eftir 250-350 fm einbýli í Vesturborginni. Verð mætti vera á bilinu 90-150 milljónir. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson. Sumarbústaður við Þingvallavatn óskast Óskum eftir sumarbústað við Þingvallavatn (við vatnið). Bústaðurinn má kosta á bilinu 30-70 milljónir. Staðgreiðsla í boði. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson. RAUÐAGERÐI - GLÆSILEG EIGN Vandað, fallegt og vel um- gengið 205 fm einbýlishús á einni hæð. Húsið skiptist í forstofu, gang, hol, stofu, eldhús með borðkrók, garð- stofu, sjónvarpshol, þrjú her- bergi, baðherbergi, þvotta- herbergi og innbyggðan bíl- skúr. Verðlaunagarður með góðri verönd og skjólgirðing- um. V. 65,0 m. 5765 SKÓGARHÆÐ GARÐABÆ - FALLEGT HÚS Sérlega falleg 153 fm 5 her- bergja efri sérhæð í tvíbýlishúsi (tengihúsi) með sérgeymslu í kjallara og stæði í bílageymslu. Hæðin skiptist m.a. í anddyri, fremra hol, hol, stofu, borð- stofu, eldhús, sérþvottaher- bergi, baðherbergi og þrjú svefnherbergi. Glæsilegt útsýni. V. 36,9 m. 5756 HLÍÐARHJALLI - GLÆSILEG EFRI HÆÐ Fallegt og vel staðsett, samtals 232,3 fm einbýlis- hús á einni hæð með tvö- földum bílskúr neðst í Foss- voginum. Skjólgóður suð- urgarður og stutt í skóla, leikskóla og íþróttastarf. V. 69,0 m. 5687 HAÐALAND 15 - FALLEGT OG VEL STAÐSETT Vel staðsett og vel hannað ca 300 fm einbýli á tveimur hæð- um á þessum vinsæla stað. Húsið þarfnast viðhalds að innan og utan. Arkitekt hússins er Helgi Hjálmarsson. Innréttingar eru teiknaðar af Finni Fróðasyni. V. 65,0 m. 5762 HLYNGERÐI - VINSÆLL STAÐUR Gott og vel skipulagt fimm herbergja raðhús með fal- legum garði. Húsið er sam- tals 161,7 fm með bílskúr sem er 20,7 fm. Fjögur svefnherbergi, baðherbergi snyrting, eldhús, geymsla og stofa. V. 36,0 m. 5775 HRAUNBÆR- RAÐHÚS MEÐ BÍLSKÚR Viðjugerði -mikið endurnýjað. Glæsilegt mikið endurnýjað einbýli á tveimur hæðum innst í botnlanga við Viðjugerði í Reykjavik. Húsið er 293,4 fm m. innbyggðum bílskúr. Möguleiki að hafa aukaíbúð á neðri hæð hússins 3ja herb. Húsið er mikið endurnýjað að utan sem innan á vandaðan smekklegan hátt. V. 85,0 m 5155 Bleikjukvísl - fallegt útsýnishús TIL SÖLU EÐA LEIGU! Fallegt og vel byggt 420,9 fm tvílyft einbýlishús með tvöföld- um 54,6 fm bílskúr. Húsið er einstaklega bjart og með rúmgóðum vistarverum og stendur á hornlóð með einstöku útsýni yfir borgina og sundin blá. Á hluta neðri hæðar hefur verin útbúin rúmgóð 3ja herbergja íbúð með sérinngangi. Húsið sem var byggt af núverandi eigendum hefur fengið gott viðhald í gegnum tíð- ina. V. 85,0 m. 5676 Dr. Jay D’Arcy, prófessor í enskum bókmenntum við Háskóla Íslands, stendur í ströngu um þessar mund- ir en hann er að þýða skáldverkið Steinarnir tala eftir Þórberg Þórð- arson á ensku fyrir Þórbergssetrið. Mjög lítið hefur verið þýtt af verkum Þórbergs og hingað til hafa margir talið að hann sé nær óþýð- anlegur en Jay vill meina að svo sé ekki. „Steinarnir tala er ólík verkum eins og Ofvitinn og Íslenskur aðall sem margir segja að sé nær ómögu- legt að þýða sökum sérstaks orða- lags. Þórbergur var í bókum sínum að lýsa tíma sem er með öllu horf- inn og Íslendingar eiga erfitt með að setja sig í samband við í dag. Margir skilja jafnvel ekki hvað Þór- bergur er að skrifa um í bókum sín- um og menn hafa ef til vill óttast að þýða hann vegna þess.“ Steinarnir tala var fyrsta bókin af fjórum í Suðursveitarkróníku Þórbergs en í henni lýsir hann bernsku sinni og uppvexti á Hala í Suðursveit. Jay hefur dvalið löngum stundum austur í Suðursveit við þýðingar á verkinu. „Þetta hefur gengið vel þrátt fyrir það hvað Þórbergur er spes. Þórbergur lýsir staðháttum ít- arlega og til þess að geta þýtt bók- ina eins vel og mögulegt er svo enskir lesendur skilji Þórberg á réttan hátt þá fannst mér nauðsyn- legt að vera á staðnum en stað- arhaldarar, þau Þorbjörg og Fjöln- ir, hafa aðstoðað mig gríðarlega mikið.“ Jay segist vera langt kominn með verkefnið og stefnir á að klára það síðsumars. „Hugmyndin er sú að bókin komi út næsta vor en planið er að kynna bókina á bókamessu í Frankfurt í október á næsta ári.“ asgerdur@mbl.is Þórbergur þýddur á ensku Þýddur Jay D’Arcy segir vel hafa gengið að þýða Þórberg.  Mjög lítið hefur verið þýtt af verk- um Þórbergs Morgunblaðið/Árni Sæberg Bjartsýni ríkir á Art Basel, einni mikilvægustu listastefnu heims, sem lýkur á morgun, um að tímar grósku séu framundan á listamark- aði. Safnarar í leit að verkum eftir efnilega listamenn horfa sér- staklega til Basel þar sem sýnd eru verk frá 37 löndum í 300 galleríum, þar á meðal verk eftir nokkra ís- lenska listamenn. Verkin á listastefnunni eru mun betri í ár en í fyrra, að því er segir í grein í The New York Times í gær. Einn safnari, Donald Rubell segir við blaðið að í fyrra hafi efnahags- ástandið hrætt: „Nú er fólk að gera sér grein fyrir að list er alþjóðlegur gjaldmiðill.“ Ástandið er þó ekki orðið eins og fyrir hrun og kaup- endur fara varlega. kbl@mbl.is Bjartsýni á Art Basel Reuters Annar heimur Á listastefnunni í Basel er vettvangur sem nefnist Art Un- limited og þar er þetta verk eftir Spánverjann Sergio Prego, 120 metra langur rani sem nefnist Ikurrina Quarter.  Verkin á listastefnunni eru mun betri í ár en í fyrra

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.