Morgunblaðið - 19.06.2010, Síða 46

Morgunblaðið - 19.06.2010, Síða 46
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 2010 SÝND Í SMÁRA- OG BORGARBÍÓI Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Stórskemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali The A-Team kl. 2:40 - 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára Leikfangasaga 3D kl. 1(950kr) - 3:20 - 5:40 íslenskt tal LEYFÐ The A-Team kl. 2:40 - 5:20 - 8 - 10:40 LÚXUS Toy Story 3D kl. 3:20 - 5:40 - 8 enskt tal LEYFÐ Get Him to the Greek kl. 5:30 - 8 - 10:25 B.i. 12 ára Húgó 3 kl. 1(650kr) - 2:30 - 4 íslenskt tal LEYFÐ Robin Hood kl. 8 B.i. 12 ára Streetdance 3D kl. 1(950kr) - 10:20 B.i. 7 ára The A-Team kl. 3:30 - 6 - 9 B.i. 12 ára Snabba Cash kl. 3:30 - 6 - 9 B.i. 16 ára Streetdance kl. 3:30 - 6 - 9 B.i. 7 ára Get Him to the Greek kl. 3:30 - 6 - 9 B.i. 12 ára SÝND Í SMÁRABÍÓI „The A-Team setur sér það einfalda markmið að skemmta áhorfendum sínum með látum, og henni tekst það með stæl. Ekta sumarbíó!” -T.V. - Kvikmyndir.is ÞEIR VORU PLATAÐIR - ÞEIR VORU SVIKNIR - HEFNDIN ER ÞEIRRA MISSIÐ EKKI AF FYRSTU STÓRMYND SUMARSINS! SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI, SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI VIDDI, BÓSI LJÓSÁR OG HIN LEIKFÖNGIN ERU KOMIN AFTUR Í STÆRSTU OG BESTU TOY STORY MYNDINNI TIL ÞESSA. HHHH "TOY STORY 3 ER ÞAÐ BESTA SEM ÉG HEF SÉÐ Í BÍÓ Á ÞESSU ÁRI HINGAÐ TIL OG ÉG GET EKKI BEÐIÐ EFTIR AÐ SJÁ HANA AFTUR!" - T.V. KVIKMYNDIR.IS HHHHH - P.H. BOXOFFICE MAGAZINE "...ÁN EFA MYNDIN SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ Í SUMAR" "...BESTA TOY STORY MYNDIN TIL ÞESSA - MEIRI HLÁTUR, MEIRA FJÖR, MEIRA DÓT Í FRÁBÆRI ÞRÍVÍDD" "MEISTARAVERK! LANGBESTA MYND ÁRSINS!" STÓRKOSTLEG SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI HEIMSFRUMSÝNING „Sumarið er komið með kúlnaregni” -S.V. - Mbl. TILBOÐSVERÐ merkt rauðu 3D MYNDIR - gleraugu seld sér Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann m Það er ekki af frjálslegu orð-færi MC-anna einu semmarijúana-mærð tónlistinnær að fanga hangs- stemningu á þessari plötu. Platan byrjar á lagi sem gefur af sér ákveðna speis-stemningu, þær pæl- ingar eru ágætlega skemmtilegar en ekki munu þær bera plötuna uppi að lokum. Tjill-slagarinn „Hey Yo!“ sem fylgir fast á eftir fyrsta laginu er meira einkennandi fyrir styrk- leika plötunnar. Alveg fram að miðju má finna gott hangs með ágætlega öflugu sparki. Ágætis sömpl detta inn og krydda plötuna en þegar plat- an er búin má greina úr heildinni mörg lög sem henta fyrir síspilun út- varpsins og eftir nokkrar hlustanir gætu þau náð einhverri fótfestu. Ég bar kennsl á þessa eiginleika í fyrr- nefndu „Hey yo!“ þó mér finnist það svolítið kjánalegt, „Klukkan fimm“ og „Ringlaður“. Stundum þótti mér eitthvað ódýrt við áferð laganna, ekki af upptökuhliðinni heldur eins og finna mætti betri hljóð. „Skyndi- lega svona“ er þéttasta lagið með til- liti til rappsins og virkar vel í sínum sess á plötunni. Þá er „Blindaður af myrkrinu“ skemmtilegt lag hjá Stef- áni og eitt þeirra sem bjóða upp á einhverja áhugaverða möguleika en Stefán lagði engar ljóðlínur við þetta lag og sú ákvörðun var hárrétt. Þó að platan sé tjilluð merkir ekki endi- lega að hún sé róleg. Mönnum gæti þótt skemmtilegt að skella þessu á fóninn með félögum og sum lögin myndu sóma sér í almennri spilun, hvort sem það er í partíi eða sem framlag til íslensks útvarps- hipphopps. Þetta er eitthvað sem ég áttaði mig á í annarri og þriðju hlustun. Að þessu sögðu verð ég að velta fyrir mér hvers vegna hún hreyfði ekkert við mér í fyrstu hlustun. Þær væntingar sem vökn- uðu í byrjun kölluðu á stóra hluti, einhverjar J Dilla óskir sem bærðust inni í mér en ég fann það auðvitað ekki og þetta gerði því lítið fyrir mig. Leit mín var auðvitað á villigötum enda leit að gæðum í speisi og tökt- um. Þar voru engar dýrðir fyrirfinn- anlegar en ég þori að staðhæfa þó að í þeim efnum á þessi plata fullt er- indi í íslenskt hipphopp, ekki á stærri mælikvarða. Kanarnir hafa einfaldlega farið of langt í feitum bítum og speisi sem varir vikum saman til þess að hægt sé að leggja þetta þeim til hliðar. Að leita þess er hins vegar villan sem ég gerði og ég fór á mis við mikilvæg atriði sem á endanum gera þessa plötu. Hún gerir tilkall til þess að vera með gott speis en hún réttlætir tilvist sína hvorki í framúrskarandi töktum né speisi. Forté plötunnar er tjill. Hún framkallar tjill-stemningu og útvarpsmenn mega velta henni vel fyrir sér. Gott hangs plötunni til framdráttar Steve Sampling Milljón mismunandi manns bbbnn Öll lög, upptökustjórn og hljóðblöndun eftir Stefán M. Sampling. Textar eftir ýmsa höfunda. Tekið upp í Stúdíó Sýrlandi. Útgefandi: No License Recordings. Dreifing: Kimi Records. GUÐMUNDUR EGILL ÁRNASON TÓNLIST Rapparinn Steve Sampling eða Stefán Ólafsson á mixernum í hljóðverinu við upptökur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.