Morgunblaðið - 02.07.2010, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 02.07.2010, Blaðsíða 36
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. JÚLÍ 2010 HHHH „Iron Man 2 setur viðmið sem eru gulls ígildi fyrir framhaldsmyndir þökk sé leik- num hans Roberts Downey Jr. sem Stark“ - New York Daily News CARRIE, SAMANTHA, CHARLOTTE OG MIRANDA ERU KOMNAR AFTUR OG ERU Í FULLU FJÖRI Í ABU DHABI. HEITASTA STELPUMYND SUMARSINS SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI GLAUMUR, GLAMÚR OG SKÓR ERU MÁLIÐ Í SUMAR SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍKÍ , I I, I, KEFLAVÍK OG SELFOSSI HEIMSFRUMSÝNING á einni vinsælustu mynd sumarsins Kirsten Stewart, Robert Pattinson og Taylor Lautner eru mætt í þriðju og bestu myndinni í Twilight seríunni „BESTA TWILIGHT MYNDIN TIL ÞESSA“ - ENTERTAINMENT WEEKLY HHHH - P.D. VARIETY HHHH - K.H. THE HOLLYWOOD REPORTER TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl.3:20-6-8-8:30-10:40-11 12 DIGITAL SEX AND THE CITY 2 kl. 5 -8 12 TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 5:20 - 8 - 10:40 VIP-LÚXUS THE LOSERS kl. 10:40 12 A NIGHTMARE ON ELM STREET kl.8 -10:50 16 PRINCE OF PERSIA kl. 3:20-5:40-8-10:20 10 LEIKFANGASAGA 3 3D kl. 3:203D -5:403D m. ísl. tali L LEIKFANGASAGA 3 kl. 3:20 - 5:40 m. ísl. tali L / ÁLFABAKKA TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 3 -5:30-8-10:40 12 A NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 3:20-5:40-10:50 16 LEIKFANGASAGA 3 3D kl. 3:203D -5:403D m. ísl. tali L TOY STORY 3 3D kl. 83D -10:203D m. ensku tali L SEX AND THE CITY 2 kl. 8 12 / KRINGLUNNI SPARBÍÓ 950 krkr á allar sýningar merktar með grænu Getur þú lýst þér í fimm orðum? Það finnst mér voða erfitt! Ertu spennt fyrir The Expendables? (spyr síð- asti aðalsmaður, Stefán Sölvi Pétursson) Get nú ekki sagt það. Er ekkert erfitt að leika á ensku? Nei, nei. Það er allt hægt ef maður æfir sig bara vel! Hver er munurinn á körlum og konum? Ha, ha! Hverjir vinna HM í knattspyrnu? Held með Hollendingum (fyrst Englendingar duttu út) … held samt að Argentína gæti tekið þetta núna. Eins erfitt og það er að segja það, sem dyggur stuðningsmaður enska liðsins til margra ára, þá eru þeir með ansi skemmtilegt lið núna. Hver er uppáhaldslyktin þín? Blóðbergs- og birkiilmur. Hvað á að gera í sumar? Fara með einkaþotunni hingað og þangað um heiminn og gista á 5 stjörnu hótelum. Tja, eða bara ferðast um landið okkar góða og gista í tjaldi. Og leika í Cellophane, ekki má gleyma því! Alla fimmtudaga og sunnudaga í júlí í Iðnó. Klukkan átta. Er þetta of mikið? Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Allt mögulegt … humar, carpaccio, sushi … get endalaust borðað góðan mat! Kanntu að prjóna? Já, ég þykist kunna það … prjóna og prjóna, eins og vindurinn en aldrei verður til flík! Hvaða húsverk finnst þér leiðinlegast? Að þurrka af. Hvað gerir þú á föstudagskvöldum? Allavega ekki alltaf það sama! En við Kolbeinn Lárus og Katla (börnin mín) kaupum oft ís eftir leikskóla á föstudögum. Hvaða fimm frægum manneskjum myndir þú bjóða í matarboð? Björk Jakobsdóttur, Gunnari Helgasyni, Felix Bergssyni, Baldri Þórhallssyni og Ghandi. Skemmtilegt matarboð það! Twilight eða Harry Potter? Lord of the Rings. Hvað er ómótstæðilegt? Nú bara verð ég að vera væmin og segja eigin- maðurinn, hann er bara eitthvað svo flottur! Hvað ertu að hlusta á? Ljúflingshól með hinni frábæru Sigríði Thorlacius og Heiðurspiltum. Hver er mest sexý? Gettu? Áttu þér draum? Já, marga. Hvaða bíómynd hefur þú oftast séð? Young Dr. Frankenstein eftir Mel Brooks. Snillingurinn Marty Feldman fer þar á kostum og ég get endalaust hlegið að honum. Hef reyndar ekki séð hana í mörg ár, en einu sinni horfði ég á hana mjög reglulega. Þegar maður eldist nennir maður ekki lengur að horfa oft á sömu myndina. Þessa dagana er maður samt dálítið í Monsters Inc, Toy Story og Pöddulífi. Aftur og aftur og aftur … Tekur þú vítamín? Á alltaf lýsi í ísskápnum en gleymi oft að taka það. Skiptir það máli? Hvers viltu spyrja næstu aðalskonu/mann? Ef þú mættir breyta einhverju, hverju myndir þú þá breyta? Blóðbergs- og birkiilmur Þórunn Lárusdóttir er þessa dagana að leika í Cellophane í Iðnó. Hún borðar ís á föstudögum og þykist kunna að prjóna, en leiðinlegast finnst henni að þurrka af.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.