Morgunblaðið - 02.07.2010, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 02.07.2010, Blaðsíða 39
ÍRSKIR DAGAR Á AKRANESI Föstudagur 2. júlí 10:00 - 11:00 Opnunarhátíð Írskra daga 2010. Leikskólabörn á Akranesi koma saman á Safnasvæðinu og opna hátíðina. Opnun útiljósmyndasýningar áhugaljósmyndarafélagsins “Vitans” í samstarfi við Akranesstofu og Menningarráð Vesturlands. Sýningin er á sk. Sementsverksmiðjuvegg við Faxabraut. 16:00 Lasertag og litboltavöllur (Paintball) á svæðinu við Sementsverksmiðju Götugrillin vinsælu um allan bæ um kvöldið! 22:00 Kvöldvaka í Miðbænum – Ingó Veðurguð, Helgi Björnsson og Reiðmenn vindanna, „Bollywood“ danssýningu frá Yasmin Olsen og tískusýningu frá tískuverslunum á Akranesi. „Sportstúlka Vesturlands“ verður valin. Gamla Kaupfélagið - Afmælishátíð! Tónleikar á Breiðinni með hljómsveitinni GusGus og Skagamanninum Óla Ofur. Laugardagur 3. júlí Garðavöllur – „Johnnie Walker Open“ 10:00 Víkingar á Safnasvæðinu - Víkingahóparnir Hringhorni og Rimmugýgur sýna bardagalistir og víkingaleiki. Sagnaþulan Þóra Grímsdóttir mætir á svæðið kl. 16:00 og segir sögur úr goðafræði. 13:00 Lasertag og litboltavöllur (Paintball) á svæðinu við Sementsverksmiðju. 13:00 - 17:00 „Tilraunalandið“ á Jaðarsbökkum - Vísindasýning á fyrir börn og unglinga vegum Norræna hússins og Háskóla Íslands. 13:00 - 17:00 Go Kart á planinu við Stjórnsýsluhúsið að Stillholti 16-18. 13:00 - 17:00 Bílaklúbburinn „Krúser“ kemur í heimsókn og sýnir glæsivagna á planinu við Tónlistarskólann á Akranesi. 13:30 - 15:30 Bíla- og vélhjólasýning á planinu við Stjórnsýsluhúsið að Stillholti 16-18. 17:00 - 19:00 „Burn Out“ keppni Bílaklúbbs Vesturlands á Faxabraut við Akraneshöfn. 10:00 - 12:00 Sandkastalakeppni á Langasandi – Keppt er í eftirfarandi flokkum: Besti sandkastalinn, Fallegasta listaverkið, Fjölskyldan saman, Yngsti keppandinn. Glæsileg verðlaun eru í boði! 10:00 Dorgveiðikeppniá „Stóru bryggjunni“ (Aðalhafnargarði) í boði verslunarinnar Módel á Akranesi. Glæsilegir vinningar í boði! Tívolístemning á Jaðarsbökkum allan daginn. 13:00 - 17:00 Markaðsstemning í Íþróttahúsinu að Jaðarsbökkum. 14:00 - 16:00 „Hittnasta amman“ í körfu á Jaðarsbakkasvæðinu! Um er að ræða skotkeppni með körfubolta. Aðeins ömmur fá að taka þátt! Keppt er í eftirfarandi flokkum: Hittnasta amman og Aldursforsetinn. Glæsileg verðlaun eru í boði, m.a. fær sigurvegari keppninnar gjafakort frá Iceland Express. 15:00 Rauðhærðasti Íslendingurinn á Jaðarsbökkum – Hver verður rauðhærðastur í ár! Keppt er í eftirfarandi flokkum: Rauðhærðasti Íslendingurinn og Efnilegasti rauðhausinn. Glæsileg verðlaun eru í boði, m.a. fær sigurvegari keppninnar gjafakort frá Iceland Express. Gamla Kaupfélagið – Afmælishátíð! 22:45 „Þyrlupallur“ við Akranesvöll – Brekkusöngur - Upphitun fyrir Lopapeysuballið. Halli Melló, Jói og Gói halda uppi geggjaðri stemmningu. Lopapeysan 2010 – Stærsta og magnaðasta ball ársins á Íslandi! Dikta, Páll Óskar og Sálin hans Jóns míns halda uppi stuðinu og spila fram undir morgun! Sunnudagur 4. júlí 10:00 Víkingar á Safnasvæðinu – Víkingahóparnir Hringhorni og Rimmugýgur sýna bardagalistir og víkingaleiki á Safnasvæðinu í Görðum. 13:00 - 17:00 Go Cart á planinu við Stjórnsýsluhúsið að Stillholti 16 -18. 14:00 - 16:00 „Tilraunalandið“ í Garðalundi 14:00 - 16:00 Fjölskyldudagur í Skógræktinni – Lokahátíð Írskra daga 2010! – Skemmtilegur dagur fyrir alla fjölskylduna! „Trjálfarnir“ úr Stundinni okkar skemmta gestum, leikhópurinn Lotta sýnir leikritið Hans klaufi, Solla stirða mætir ásamt dönsurum, Víkingahóparnir Hringhorni og Rimmugýgur sýna bardagalistir og víkingaleiki, Hoppkastalar og grillað á staðnum. Listasetrið Kirkjuhvoll og Safnasvæðið á Akranesi opið alla helgina. Sjá nánar á www.irskirdagar.is Góða skemmtun á Írskum dögum 2010! dagana 2. til 4. júlí 2010 Hátíð fyrir alla fjölskylduna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.