Morgunblaðið - 02.07.2010, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 02.07.2010, Blaðsíða 38
38 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. JÚLÍ 2010 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Guðmundur Karl Ágústsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunfrúin. Umsjón: Elín Lilja Jónasdóttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Af minnisstæðu fólki. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Hádegisútvarpið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Hraustir sveinar og horskar meyjar. Umsjón: Halla Gunn- arsdóttir og Stefán Pálsson. (4:4) 14.00 Fréttir. 14.03 Girni, grúsk og gloríur. Um tónlist fyrri alda og upprunaflutn- ing. Umsjón: Halla Steinunn Stefánsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Út að stela hestum eftir Per Petterson. Hjalti Rögnvaldsson les. (10:25) 15.25 List og losti. Þáttaröð um nokkrar helstu listgyðjur 20. ald- ar. Fjórði þáttur: Dora Maar. Um- sjón: Arndís Hrönn Egilsdóttir. (4:8) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Fnykur. Þáttur um fönk- tónlist, sögu hennar og helstu boðbera. : P-Funk. Umsjón: Samúel Jón Samúelsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.22 Syrpan. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Tónlist fólksins. Alþýðu- og heimstónlistarhátíðin “Reykjavík Folk Festival“ Hljómsveitin Gæða- blóð flytur. Umsjón: Ólafur Þórð- arson. (e) 20.00 Leynifélagið. Umsjón: Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þórhallsdóttir. 20.30 Hringsól. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (e) 21.30 Kvöldsagan: Konan í daln- um og dæturnar sjö. Saga Mo- níku Helgadóttur á Merkigili eftir Guðmund Gíslason Hagalín. Sig- ríður Hagalín les. (Frá 1988) (19:26) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Þorvaldur Halldórsson flytur. 22.15 Litla flugan. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (e) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturtónar/Sígild tónlist 13.30 HM-stofa 14.00 HM í fótbolta (8 liða úrslit, Brasilía – Holland) Bein útsending frá leik. 16.00 Mörk vikunnar Í þættinum er fjallað um ís- lenska kvennafótboltann. 16.30 Fyndin og furðuleg dýr (Weird & Funny Ani- mals) (18:26) 16.35 Manni meistari (Handy Manny) (4:13) 17.00 Leó (Leon) (15:52) 17.05 Táknmálsfréttir 17.15 HM-stofa 18.00 Fréttir 18.20 HM í fótbolta (8 liða úrslit, Úrúgvæ – Gana) Bein útsending frá leik. 20.30 HM-kvöld 21.00 Veðurfréttir 21.05 Svo elska ég þig (P.S. I Love You) Banda- rísk bíómynd frá 2007. Ung ekkja kemst að því að maðurinn hennar sálugi skildi eftir handa henni tíu skilaboð til að lina sárs- auka hennar og hjálpa henni að hefja nýtt líf. Leikstjóri er Richard LaGravenese og meðal leikenda eru Hillary Swank, Gerald Butler, Lisa Kudrow, Gina Gers- hon og Kathy Bates. (e) 23.10 Gangbrautarvörð- urinn (The Crossing Gu- ard) Bandarísk bíómynd frá 1995 um mann sem sver þess eið að drepa þrjótinn sem banaði dóttur hans drukkinn undir stýri. Leikstjóri er Sean Penn og meðal leikenda eru Jack Nicholson, David Morse, Anjelica Huston og Robin Wright. Bannað börnum. 01.00 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 60 mínútur 11.05 Stund sannleikans ( 11.50 Chuck 12.35 Nágrannar 13.00 Hannað til sigurs 13.45 Ljóta-Lety 15.25 Bernskubrek 15.55 Camp Lazlo 16.18 Aðalkötturinn 16.43 Kalli litli Kanína og vinir 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður, Markaðurinn, Ísland í dag. 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.09 Veður 19.15 Bandarískur pabbi (American Dad) 19.40 Simpson fjölskyldan 20.05 Buslugangur USA 20.50 Máttur hugans (The Power of One) 21.20 Hades-veiran (Hades Factor, The) Fyrri hluti framhaldsmyndar sem fjallar um banvænan vírus sem breiðist hratt um Bandaríkin. 22.50 Horfin á 60 sek- úndum (Gone in 60 Seconds) 00.45 Réttlætið sigrar (Walking Tall: Lone Justice) 02.20 Einnar nætur gaman (Knocked Up) 04.25 Bandarískur pabbi (American Dad) 04.50 Máttur hugans 05.15 Simpson fjölskyldan 05.40 Fréttir/Ísland í dag 18.00 PGA Tour Highlights (Travelers Championship) Skyggnst á bak við tjöldin. 18.55 Inside the PGA Tour PGA mótaröðin í golfi. 19.20 Atvinnumennirnir okkar (Logi Geirsson) Í þessum þætti fá áhorf- endur að kynnast Loga Geirssyni sem leikur með Lemgo í Þýskalandi. 20.00 NBA körfuboltinn (LA Lakers – Boston) 22.00 World Series of Po- ker 2009 (Main Event: Day 7) 22.50 Poker After Dark 08.00 I’ts a Boy Girl Thing 10.00 Ask the Dust 12.00 Grettir: bíómyndin 14.00 I’ts a Boy Girl Thing 16.00 Ask the Dust 18.00 Grettir: bíómyndin 20.00 Beverly Hills Cop 22.00 Final Destination 3 24.00 The Great Raid 02.10 Rocky Balboa 04.00 Final Destination 3 06.00 Notting Hill 08.00 Dr. Phil 08.45 Rachael Ray 12.00 Sumarhvellurinn Útvarpsstöðin Kaninn er á ferð og flugi um landið í sumar. 12.20 Tónlist 16.45 Rachael Ray 17.30 Dr. Phil Sjónvarps- sálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa vandamál. 18.15 Three Rivers Um lækna sem leggja allt í söl- urnar til að bjarga sjúk- lingum sínum. 19.00 Being Erica Um unga konu sem hefur ekki staðið undir eigin vænt- ingum í lífinu en fær óvænt tækifæri til að breyta því sem aflaga hef- ur farið. 19.45 King of Queens 20.10 Biggest Loser 21.35 The Bachelor 22.25 Parks & Recreation Amy Poehler í aðal- hlutverki. 22.50 Law & Order UK 23.40 Life 00.30 Last Comic Standing 01.55 King of Queens 19.25 The Doctors 20.10 Lois and Clark: The New Adventure 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.45 The Closer 22.30 Fringe 23.15 The Wire 00.15 The Doctors 01.00 Lois and Clark: The New Adventure 01.45 Fréttir Stöðvar 2 02.25 Tónlistarmyndbönd Þegar ég er á leið til og frá vinnu eru útvarpsstöðvar landsins ekki upp á marga fiska. Það hefur nefnilega einhver snillingur reiknað út hvenær flestir sitja fastir í bílum sínum, breitt út þann boðskap og fengið stöðv- arnar til að fara í loftið með auglýsingar á sama tíma. Því miður hef ég tak- markaðan áhuga á þeim og leita í örvæntingu minni að auglýsingalausri stöð, en sú leit skilar sjaldnast tilsettum árangri. Þar sem tími geisladiskanna er hér um bil liðinn, og ipod-tengisnúran mín týnist í tíma og ótíma, eru góð ráð dýr. Sjónvarpsáhugamenn hafa leyst sín auglýsinga- vandamál með því að fjölga stöðvum, oftar en ekki eru það erlendar stöðvar sem verða fyrir valinu. Nú væri ég til í að geta farið þessa leið og fjölgað útvarpsstöðv- unum. Skellt mér í hlutverk hins dæmalausa Georgs Gír- lausa og hannað nokkra gervihnattasenda utan á bíl- inn. Miðað við allar tækni- brellur nútímans getur það ekki verið ógerningur. Þannig gæti ég slegið mý- margar flugur í einu höggi. Nýtt mér tímamismuninn og sloppið við auglýsingar, komist í betra skap, hlustað á fjölbreyttari tónlist og fréttaflutning, bætt tungu- málakunnáttuna og svo mætti lengi telja. ljósvakinn Útvarp allra jarðarbúa Hugrún Halldórsdóttir Georg Alltaf með lausnina. 08.00 Freddie Filmore 08.30 Kall arnarins Steven L. Shelley 09.00 Tissa Weerasingha 09.30 Samverustund 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson svarar spurningum áhorfenda. 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Hver á Jerúsalem? 18.00 Tónlist 18.30 David Cho 19.00 Við Krossinn 19.30 Tomorrow’s World 20.00 Galatabréfið 20.30 Michael Rood 21.00 David Wilkerson 22.00 Trúin og tilveran Umsjón: Friðrik Schram 22.30 Lifandi kirkja 23.30 The Way of the Master 24.00 Freddie Filmore 00.30 Kvöldljós 01.30 Kall arnarins 02.00 Tónlist sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 NRK1 12.20 Sommerhuset 12.50 Skjergardsmat 13.20 Billedbrev 13.30 Verdensserien i sandvolleyball 16.00 Oddasat 16.05 Nyheter på tegnspråk 16.10 Kokkekamp 16.40 Norge i dag 17.00 Dagsrevyen 17.30 Riksarkivet 18.05 Dei blå hav 18.55 Ekstr- emsportveko 19.15 Tause vitner 21.00 Kveldsnytt 21.15 En velutstyrt mann 21.40 En helt spesiell kveld 22.40 Brura blei lura 23.35 Country jukeboks u/chat NRK2 12.55 Doktor Åsa 13.25 Surrogatmor på heltid 14.15 Sommerprat 15.15 In Treatment 15.40 Jon Stewart 16.03 Dagsnytt 18 17.00 Verdensserien i sandvolleyball 18.00 Tilbake til 60-tallet 18.30 In Treatment 18.55 Keno 19.00 NRK nyheter 19.10 Et- ter bryllaupet 21.10 Verdens eldste mødre 22.00 Eu- ropa – en reise gjennom det 20. århundret SVT1 12.15 Landet runt 12.20 Gomorron Sverige 13.10 Rapport 13.15 Fotbolls-VM 16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter 16.15 Hundkoll 16.45 Din plats i historien 16.50 Solens mat 17.20 Regionala nyheter 17.30 Rapport 18.00 Fotbolls-VM 20.30 Fotbolls- VM: Höjdpunkter 21.15 Dave Chappelle’s Block Party 22.55 Sverige! 23.25 Epitafios – besatt av hämnd SVT2 16.55 Oddasat 17.00 Vem vet mest? 17.30 Nej, nej, nej! 18.00 En film om Marianne Greenwood 19.00 Aktuellt 19.25 Regionala nyheter 19.30 Eng- elska trädgårdar 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.35 In Treatment 21.00 Sopranos 21.55 Fashion 22.25 Antikmagasinet 22.55 Grabbarna från Angora ZDF 15.00 heute 15.05 Leute heute 15.20 SOKO Wien 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Forsthaus Falkenau 18.15 Ein Fall für zwei 19.15 SOKO Leipzig 20.40 heute-journal 21.07 Wetter 21.10 Das Duo 22.40 heute nacht 22.55 Miami Vice ANIMAL PLANET 12.30/16.10/20.50 Orangutan Island 12.55/ 16.40/21.15 Dark Days in Monkey City 13.25 All New Planet’s Funniest Animals 14.20 Monkey Bus- iness 14.45 Gorilla School 15.15 Elephant Diaries 17.10 Animal Cops: South Africa 18.05/22.40 Untamed & Uncut 19.00 Whale Wars 19.55 Animal Cops: Phoenix 21.45 Animal Cops: South Africa 23.35 Whale Wars BBC ENTERTAINMENT 11.10 Dalziel and Pascoe 12.00 Only Fools and Hor- ses 13.00 My Hero 14.00 My Family 14.30 The Wea- kest Link 15.15 The Inspector Lynley Mysteries 16.00 Doctor Who 16.45 The Weakest Link 17.30 Last of the Summer Wine 18.00 Whose Line Is It Anyway? 18.30 Hotel Babylon 19.20 Spooks 20.10 Whose Line Is It Anyway? 20.40 The Jonathan Ross Show 21.30 Doctor Who 22.15 Last of the Summer Wine 22.45 Whose Line Is It Anyway? 23.15 Hotel Babylon DISCOVERY CHANNEL 11.00 Ultimate Survival 12.00 Dirty Jobs 13.00 John Wilson’s Dream Fishing 13.30 Time Warp 14.00 Ext- reme Engineering 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Mean Machines 16.30 Mach- ines! 17.00 Fifth Gear 18.00 Deadliest Catch: Crab Fishing in Alaska 19.00 MythBusters 20.00 Cash Cab UK 20.30 Street Customs Berlin 21.30 Der Checker 22.30 Cash Cab UK 23.00 Crimes That Sho- ok the World EUROSPORT 11.00 Beach Soccer 13.30 Eurosport Flash 13.35 Soccer City Flash 13.45 Cycling 15.30 Planet Arms- trong 16.00 Eurosport Flash 16.05 Soccer City Flash 16.15 Beach Soccer 17.00 Eurosport Flash 17.05 Soccer City Flash 17.15 Beach Soccer 18.00 Euro- sport Flash 18.05 Soccer City Flash 18.15 All Sports 18.30 Strongest Man 19.30 Bowling 20.30 Euro- sport Flash 20.35 Soccer City Live 21.10 Eurosport Flash 21.15 Tour de France 22.30 Planet Armstrong 23.00 Soccer City Live MGM MOVIE CHANNEL 13.15 The File Of The Golden Goose 15.00 My Am- erican Cousin 16.30 Accidents 18.00 Billion Dollar Brain 19.45 Madonna: Truth or Dare 21.40 Lord of Illusions 23.25 I Love You…Don’t Touch Me! NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 The Hunt For Hitler’s Scientists 13.00 Shark Men 14.00 Secrets Of The Taj Mahal 15.00 Air Crash Investigations 16.00 Diamonds: The Dark Side 17.00 Was Darwin Wrong? 18.00 Seconds From Dis- aster 19.00 The Roswell Incident 20.00 Templars’ Lost Treasure 21.00 The Lost Symbol: Truth or Fiction 22.00 Megafactories 23.00 Gun Nation ARD 14.00 FIFA Fußball-WM 2010 16.30 Die Tagesschau 16.40 Das Wetter 16.45 Börse im Ersten 16.50 Bris- ant 17.10 WM live 18.00 Die Tagesschau 18.10 WM live 18.30 FIFA Fußball-WM 2010 21.15 Waldis WM- Club 21.45 Gegen die Wand 23.35 Die Tagesschau 23.40 Erdbeben in New York DR1 11.30 Når giraffen får et føl 12.00 Redn- ingstjenesten på vej 12.30 Dyrehospitalet 13.00 Sommertid 13.30 Spise med Price 14.00 That’s So Raven 14.25 Svampebob Firkant 14.50 Hyrdehund- en Molly 15.00 Minisekterne 15.05 Landet for længe siden 15.30 Palle Gris på eventyr 15.55 Molly Mons- ter 16.00 VM 2010 studiet 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Disney Sjov 18.00 Hit med sangen 19.00 TV Avisen 19.30 Sommervejret 19.40 50 First Dates 21.15 VM 2010 studiet 21.45 Epic Movie 23.15 Naruto Uncut DR2 12.50 Globalisering 13.20 Solens mad 13.50 The Daily Show 14.10 Cape Wrath 15.00 Deadline 17:00 15.10 Columbo 16.45 Koks i kokkenet 17.00 Stenbukkens vendekreds 18.00 Sagen genåbnet 19.35 Brotherhood 20.30 Deadline 20.50 DR2-0 VM med Bertelsen 21.00 Smack the Pony 21.25 The Daily Show 21.50 Red Dust 23.35 Nash Bridges 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 06.25 4 4 2 Leikir dagsins á HM krufnir til mergjar en þau Logi Bergmann og Ragna Lóa Stefánsdóttir ásamt góðum gestum og sárfræðingum fara yfir leiki dagsins. 09.00 Paragvæ – Japan Útsending frá 16-liða úr- slitum. 11.30 Spánn – Portúgal 13.30 4 4 2 16.00 Holland – Brasilía 17.55 Dalglish (Football Legends) Næstur i röðinni er “King“ Kenny Dalg- hlish sem lék með Liver- pool. 18.25 Holland – Brasilía 20.20 Schmeichel (Foot- ball Legends) Hinn danski Peter Schmeichel, sem gerði garðinn frægan með Manchester Utd. 21.00 4 4 2 21.45 Úrúgvæ – Gana 23.40 Holland – Brasilía 01.35 4 4 2 02.20 Úrúgvæ – Gana 04.15 Holland – Brasilía Elskar að vera nakinn Sænski leikarinn Alexander Skars- gård, sem er eflaust best þekktur fyrir túlkun sína á vampírunni Eric í þáttaröðinni True Blood, segist elska að afklæðast og taka því ró- lega á Adamsklæðunum einum. „Ég er engin tepra. Ég kem frá Svíþjóð þar sem lífið er svolítið öðruvísi. Ég elska að vera nakinn, það veitir manni eitthvað svo mikið frelsi,“ sagði leikarinn í samtali við ástralska tímaritið New Weekly. Skarsgård hefur nokkrum sinn- um komið nakinn fram í True Blood, en hann segist þó einungis afklæðast fyrir framan myndavél- arnar ef það er í takt við söguþráð- inn. „Sem betur fer hefur það verið þannig í True Blood. Í næstu þátt- um mun persóna mín breytast. Á dagskrá er mjög, mjög myndrænt atriði þar sem Eric verður með karlmanni.“ Skarsgård á í ástarsambandi við bandarísku leikkonuna Kate Bos- worth, en hann er sonur stórleik- arans Stellans Skarsgårds. Reuters Skarsgård Ekki gefinn fyrir fötin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.