Morgunblaðið - 02.07.2010, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 02.07.2010, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. JÚLÍ 2010 HHHH „Myndin er veisla fyrir augað og brellurnar flottar“ „Fagmannlega unnin – Vel leikin Skemmtileg – Stendur fullkomlega fyrir sínu“ Þ.Þ. - FBL Þeir voru þeir bestu hjá CIA en núna vill CIA losna við þá Hörkuspennandi hasarmynd HHHH „Hún er skemmtileg“ - Roger Ebert JAKE GYLLENHAAL GEMMA ARTERTON BEN KINGSLEY SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI Miley Cyrus er æðisleg í sinni nýjustu mynd STÓRKOSTLEG SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI VIDDI, BÓSI LJÓSÁR OG HIN LEIKFÖNGIN ERU KOMIN AFTUR Í STÆRSTU OG BESTU TOY STORY MYNDINNI TIL ÞESSA SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI EITT MESTA ILLMENNI KVIKMYNDASÖGUNNAR ER KOMIÐ Í BÍÓ – FREDDY KRUEGER ÞESSI MYND Á EFTIR AÐ HALDA ÞÉR VAKANDI Í LANGAN TÍMA! STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI HHHHH “ÓMENGUÐ SNILLD YST SEM INNST.” “HÚN HEFUR SVO SANNARLEGA ALLA BURÐI TIL AÐ VERÐA VINSÆLASTA OG BESTA MYND SUMARSINS” S.V. - MBL HHHHH - P.H. BOXOFFICE MAGAZINE HHHHH „ÞETTA VERÐUR EKKI MIKIÐ BETRA“ - Þ.Þ FRÉTTABLAÐIÐ HHHH "TOY STORY 3 ER ÞAÐ BESTA SEM ÉG HEF SÉÐ Í BÍÓ Á ÞESSU ÁRI HINGAÐ TIL OG ÉG GET EKKI BEÐIÐ EFTIR AÐ SJÁ HANA AFTUR!" - T.V. KVIKMYNDIR.IS TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 LEIKFANGASAGA 3 ísl. tal kl. 5:50 L GET HIM TO THE GREEK kl. 8 12 THE LOSERS kl. 10:30 12 TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 8 - 10:35 12 LEIKFANGASAGA 3 3D ísl. tal kl. 5:403D L TOY STORY 3 m. ensku tali kl. 5:40 L SEX AND THE CITY 2 kl. 9 12 TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 GROWN UPS kl. 8 - 10:10 10 LEIKFANGASAGA 3 ísl. tal kl. 5:50 L / KEFLAVÍK / SELFOSSI/ AKUREYRI SPARBÍÓ 600 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Guðmundur Egill Árnason gea@mbl.is Richard Lewis er bandarískur fönk-plötusnúð- ur sem ætlar að færa Fönkhátíðinni í Reykja- vík, sem byrjaði í gær, góða tónlist sem kann hvorki að hafa heyrst áður í Reykjavík né víðar í heiminum. Hann byrjar dagskrána á morgun kl. 20 og fylgja m.a. Ojba Rasta, Jagúar og Hjálm- ar. „Ég spila upprunalegar 45 snúninga plötur og aðallega fönk. Það hefur svo mikið verið gefið út á 45 snúninga plötum eftir óþekkta listamenn sem gátu kannski bara gefið út tvö lög á 45 og gátu aldrei tekið meira upp. Tónlistin þeirra, sem er oftar en ekki frábær, var aldrei gefin öðruvísi út því þau höfðu ekki dreifingaraðilana með sér. Að þeyta 45 snúninga skífum er nokk- uð góð leið til að kynnast þessari tónlist.“ Grömsuðu eftir plötum í Houston Richard fæddist í Michigan í miðvesturríkj- unum en flutti með foreldrum sínum til Houston í Texas þegar hann var einungis fimm ára gam- all og þar ólst hann upp. „Ég hef verið að leita að tónlist og plötum sem annað fólk hefur aldrei heyrt síðan ég var í menntaskóla í Houston. Við félagarnir vorum oft að gramsa eftir alls konar plötum og á þessum tíma vorum við reyndar mikið að skoða progrokk frá Evrópu. Ég er handviss um að enginn annar hefur hlustað á það, oft af mjög góðri ástæðu! Þegar ég horfi til baka þá var þetta oft ekkert svo góð tónlist en svona hófst samt leitin að góðri tónlist.“ Eftir menntaskóla endaði Richard á því að flytja til Los Angeles þar sem hann bjó í tíu ár en fyrir fimm árum flutti hann til New York þar sem hann býr núna. Kynntist fönkinu í LA „Þegar ég flutti fyrst til Los Angeles kynntist ég alls konar fönki hjá plötusnúðum og ég fatt- aði að ógrynni af tónlist má finna sem hefur ver- ið tekin upp en enginn veit neitt um. Ég sá tæki- færi í því að grafa upp alls konar góða tónlist sem fólk hefur skilið eftir sig en almenningur fékk aldrei tækifæri á að kynnast. Allir þekkja James Brown og stóru nöfnin í sálartónlist, Al Green, Arethu Franklin, en færri þekkja Tommy Dent eða nýja sálartónlist eða Barböru Strand. Listinn er endalaus af frábærum tón- listarmönnum sem gerðu ótrúlegar plötur sem fáir hafa heyrt og ég vonast til þess að geta fært fólki eitthvað af þeirri tónlist og jafnvel enn óþekktari tónlist sem heimurinn hefur aldrei fengið tækifæri til þess að kynnast,“ segir Richard að lokum. Færir fönkið til Reykjavíkur í kvöld  Richard Lewis spilar á Fönk í Reykjavík í kvöld Morgunblaðið/EggertDJ Honky Þeytir 45 snúninga skífum í kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.