Fréttablaðið - 14.10.2011, Side 32

Fréttablaðið - 14.10.2011, Side 32
6 föstudagur 14. október Collagen til inntöku TM ® Fæst í apótekum og Fríhöfninni Collagen er öflugasta byggingarprótín líkamans, 75% af húðinni er collagen en framleiðsla líkamans minnkar með aldrinum. Afleiðingar af collagenskorti er m.a slakari húð, hrukkur og stirðleiki í liðamótum og baki. Rannsóknir sýna að PureLogicol collagen stuðlar að endurnýjun og uppbyggingu á brjóski, sinum, liðum og stoðvefjum húðarinnar. Inntaka stuðlar einnig að betri svefni. Gefur fljótt betri líðan í liðamótum, líkaminn og húðin verður fjaðurmagnaðri aukin mýkt, unglegri og stinnari. Styrkir hár og neglur. Framleitt eftir: Edible Food Regulation nr. 1999/724 EC. GMP staðall. Valið „favorite age-defying“ af tímaritinu MS London Hrukkur og línur sléttast út um 43%* Húðin á andliti og öllum líkama verður mýkri og þéttari um 35%* Aukin fylling í vörum Sterkari hár og neglur Frábært fyrir liðina, aukin liðugleiki og betri líðan Árangur sést og finnst eftir 3 vikur » » » » » » Undraverður árangur innan frá Fallegri, hraustari og unglegri líkami *Húðgreining eftir 6 vikan inntöku á 2.4g af Pure Logicol collagen í blindprófs samanburði. Tónlsitarhátíðin Iceland Airwaves stendur nú yfir og er þetta í tólfta sinn sem hátíðin er haldin. Miðbær Reykjavíkur iðar af mannlífi, tón- list, gleði og vel klæddu fólki. Föstudagur leit við á Kex Hostel á mið- vikudaginn var þar sem Gusgus steig á svið og hitaði mannskapinn upp fyrir komandi helgi. Tískulegir tónleikagestir Loðið og litríkt Nafn: Heba Björg. Aldur: 36 ára. Starf: Starfsmaður E-Label FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Nafn: Elísabet Anna. Aldur: 22 ára. Starf: Háskólanemi. Nafn: Sigríður Ásgeirsdóttir. Aldur: 24 ára. Starf: Háskólanemi. Nafn: Guðrún Jóna Stefáns- dóttir. Aldur: 24 ára. Starf: Starfar hjá Símanum. Nafn: Sigga Kristín. Aldur: 21 árs. Starf: Starfar á Café Lyst í Kaupmannahöfn. Nafn: Emma Heiðarsdóttir. Aldur: 21 árs. Starf: Myndlistarnemi. Nafn: Natasha Opfell. Aldur: 22 ára. Starf: Nemi. Nafn: Ad Pontier. Aldur: 30 ára. Starf: Verkefnastjóri

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.