Fréttablaðið - 19.11.2011, Síða 90

Fréttablaðið - 19.11.2011, Síða 90
19. nóvember 2011 LAUGARDAGUR54 Nú er tími til að gefa ...og líka þiggja. Skráðu þig á americanexpress.is og fáðu tvöfalda Vildarpunkta Icelandair af allri veltu til 15. desember! Jólabónus Icelandair American Express® Krossgáta Lárétt 1. Góður gæi sýnir ónóga viðreynslu (8) 4. Leiftursókn í sælgæti (6) 10. Mistök gestgjafa gengu fram af þeim sem urðu frá að hverfa (6) 12. Finn unaðinn í kjölfar upplýsingar um sindrandi dásemdina (12) 14. Flakk milli Lesotho, Namibíu og S-Afríku kostar þetta (4) 15. Skyrtuhlutinn sem kom upp um aumingjana var merktur bensínstöð (7) 16. Veggjakrot víkinga (10) 17. Vímulaus Valhöll? Það dytti Óðni aldrei í hug, en kannski Heimdalli (7) 19. Röktu garnirnar aftur úr Nirði (5) 21. Ruglaðir ræflarnir þykjast gjarnan heilagir en eru bara huglausir (10) 23. Ágæt hreyfing gerir mér gott (6) 25. Gengi kemur til aðstoðar (9) 27. Færeyingi líst vel á íslenskan barlóm (3) 28. Annie og Aretha sungu það þótt óskyldar séu (9) 29. Flýtir sér austur (8) 30. Hvíldist hvorki í röngu rúmi né skökku (7) 32. Skjólflík í blíðu er náttúrulega margra meina bót (9) 33. Stúlkan og ranglætið leikin á svarthvítum nótum (10) 34. Gengur hratt á línuna þrátt fyrir fjölmennið (9) 35. Egni línu í táldembu (9) 36. Aum og ær sýnir miskunn (7) Lóðrétt 2. Kraftaklækir segja til um veiði (9) 3. Flýja mjólkurafurð (10) 5. Hrynur einfaldlega þegar þær ríða yfir (6) 6. Finnum þá sem drápu örn, þeir eru að austan (7) 7. Hveitilengjur fyrir krakkakvikindi (9) 8. Ekkert púður í þessu lengur, hann skemmir það (13) 9. Læknar og auðgast (6) 11. Vil þú komir skikki á þessa hlið, venjur mæla svo fyrir (9) 13. Ericsson og félagar samkjafta ekki á þessum slóðum (9) 18. Hefurðu kippst við á biðstöð? (7) 20. Féflettu strípað og ferkantað möppu- dýr? (11) 21. Baugsdrengur hefur mannsaugu þótt lítill sé (10) 22. Sterkar taugar liggja milli polla og báta (10) 23. „Fuglafætur“ segir hann, næstum orðrétt (10) 24. Ókostur við orkuna eða öflug skjólflík? Framburður ræður því (10) 26. Þar nyrðra finna skip í skoru skjól (10) 27. Blaut enda á Ramsar-svæði (8) 31. Míg í dal til að pissa örugglega ekki útfyrir (6) 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. .17 18. 19. 20. 21. 22. 23. 24. 25. 26. 27. 28. 29. 30. 31. 32. 33. 34. 35. 36. B Ú Ð A H R A U N Vegleg verðlaun Lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist öflugt atvinnutæki. Sendið lausnarorðið fyrir 23. nóvember næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „19. nóvember“. Lausnarorð síðustu viku var Búðahraun. Vikulega er dregið er úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafi gjafakörfu frá Te og kaffi að verðmæti 5.000 kr.. Vinningshafi síðustu viku var Davíð Hjálmar Haraldsson, Akureyri. M Á L B A N D S P Í K U S K R Æ K I R A E A P E U L Á I O R S S P O R N A R A L P A R Ó S B Ú T A N A T S L P A K A E R V T I A P Ð J B N A Æ A L Ó Ð A L E I G U N A D Ú R I N N K L A E R S U L H G L O R Í U R I S T I G A E A R N K S A U R Æ S I N G I N S P A R I S J Ó Ð U R T D A U Ó U M U Æ R L E G U M S T Ó R Y R Ð I O R F N E L O N R H A F G Ú A Y F K S N Ð B R R E F I L S T I G A V Ó Ð A M Á L A Ö Æ O J L O Ð U N G Ð K Ó N Ý T I R U K M A N N V I R K I N A T R A D N U I R I H R A F N A Þ I N G R Á Ð A L A U S Á þessum degi fyrir réttum 148 árum, hinn 19. nóvember árið 1863, flutti Abraham Lincoln eina eftirminnilegustu ræðu í sögu Bandaríkjanna. Tilefnið var vígsla grafreits þar sem 7.500 hermenn Norðurríkja hersins, sem höfðu fallið í orrustunni við Gettysburg í Penn sylvaníuríki, voru jarðsettir. Borgarastyrjöldin, oft kölluð þrælastríðið, hafði þá staðið í rúm tvö ár eftir að Suðurríkin höfðu sagt sig úr lögum við stjórnvöld Washing- ton. Helstu deilumál snerust um sjálfsákvörðunarrétt einstakra ríkja, aðallega afnám þrælahalds, en Suðurríkin voru afar andsnúin þeim hugmyndum. Orrustan við Gettysburg var hin mannskæðasta í allri borgara- styrjöldinni, enda féllu þar eða særðust 45.000 manns. Hún markaði ákveðin tímamót þar sem sigur norðanmanna sneri gangi stríðsins algerlega við. Suðurríkin, undir stjórn Roberts E. Lee hershöfðingja, hörfuðu eftir tapið og var þetta síðasta herför þeirra inn í Norðurríkin. Næsta árið sóttu norðanmenn langt suður á bóginn og lögðu hvert uppreisnarríkið á fætur öðru. Svo var stefnan tekin norður á ný og stjórn Suður- ríkjanna varð innikróuð í Virginíuríki áður en samið var um uppgjöf í júní 1865. Ræða Lincolns, sem gengur undir nafninu Gettysburg-ávarpið, var knallstutt þar sem forsetinn talaði aðeins í tvær mínútur. Á þeim stutta tíma og þeim 272 orðum sem ræðan er náði Lincoln að setja stríðið og fórnir hermannanna sem báru beinin við Gettysburg í sam- hengi við grundvallarhugsjónir Bandaríkjanna; frelsi, jafnrétti og lýð- ræði. Mikilvægt væri að halda fórn hinna látnu á lofti og klára verkefnið sem þeir gáfu líf sitt. Ræðan vakti blendin viðbrögð á sínum tíma en fljótlega ávann hún sér sess sem ein kjarnyrtasta útlistun á lýðræðishugsjóninni um vald almennings. - þj Heimildir: Brittanica, History.com og Wikipedia Örstutt ávarp forseta undir- strikaði fórnir hinna föllnu Abraham Lincoln Bandaríkjaforseti flutti ræðu við grafreitinn í Gettysburg. Sagði mikilvægt að ljúka baráttunni sem hermenn gáfu líf sitt fyrir. Í GETTYSBURG Lincoln sést hér fyrir miðri mynd við vígslu grafreitsins við Gettysburg. Ræða hans þar, þó stutt hafi verið, er ein sú eftirminnilegasta í sögu Bandaríkjanna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.