Fréttablaðið - 19.11.2011, Side 96

Fréttablaðið - 19.11.2011, Side 96
19. nóvember 2011 LAUGARDAGUR60 krakkar@frettabladid.is 60 Nafn og aldur: Bragi Geir Bjarna- son. Í hvaða skóla ertu: Fossvogsskóla. Í hvaða stjörnumerki ertu: Naut- inu. Áttu happatölu? 16. Helstu áhugamál/hvað gerirðu í frístundum þínum? Samkvæmis- dans, puttaprjón, fótbolti og karate. Eftirlætissjónvarpsþáttur: Dans, dans, dans. Besti matur? Pitsa og grjónagrautur. Eftirlætisdrykkur? Vatn. Hvaða námsgrein er í eftirlæti? Heimilisfræði. Áttu gæludýr – ef svo er, hvers konar dýr og hvað heitir það? Ég á hesta og kindur. Skemmtilegasti dagurinn og af hverju? Þriðjudagur, þá er skóla- sund. Eftirlætistónlistarmaður/-hljóm- sveit? Elíza Newman og Valdimar. Uppáhaldslitur? Gulur. Hvað gerðirðu í sumar? Fór að skoða Laugarvatnshelli, fór á Shell- mótið í Eyjum og í sumarbústaðinn að leika í heita pottinum. Skemmtilegasta bók sem þú hefur lesið? Tunglflaugin. Hvað ætlarðu að verða þegar þú ert orðinn stór? Ég ætla að verða bóndi. Bragi Geir Bjarnason Á ERLENDU VEFSÍÐUNNI www.miniclip.com/games er að finna fjölda skemmtilegra netleikja, kappakstur, byssuleiki og margt fleira fleira. Þú getur sent brandara til krakkar@frettabladid.is Einu sinni voru þrír menn sem hétu allir Gísli, nema Eiríkur hann hét Helgi. Lísa: „Hvernig stendur á því að þú veist allt um nágrann- ana?“ Anna: „Ég passaði páfagauk- inn þeirra um síðustu helgi.“ Hvaða drykk er auðvelt að grípa? - Greip. Einu sinni voru tólf hermi- krákur uppi í tré. Ein flaug í burtu og hvað voru þá marg- ar eftir? Engin, hermikrákurnar hermdu allar eftir þeirri fyrstu. Líffræðikennari við nem- anda: „Hvaða fjölskyldu til- heyrir górillan?“ Nemandi: „Ég veit það ekki. Ég er svo nýfluttur í bæinn að ég þekki ekki alla ennþá.“ Hvað þarf í tilraunina: Nokkrar hvítar rósir, skæri, glös, vatn og nokkra mismunandi matarliti. Aðferð: 1. Settu vatn í glösin. 2. Helltu mismunandi matarlit í hvert og eitt glas. 3. Taktu rósirnar og klipptu stilkinn þannig að höfuð rósarinnar hvíli á glasabarminum. 4. Settu rósirnar í vatnið. 5. Farðu út og leiktu þér í svona tvær til þrjár klukku- stundir. 6. Komdu aftur inn og skoð- aðu rósirnar. Hvað gerist? Rósirnar drekka vatnið og taka á sig þann lit sem var í því. Þetta er næst- um því alveg eins og þegar þú drekkur djús í gegnum rör, nema að höfuðið á þér verður auðvitað ekki appelsínu- gult á litinn. Passaðu að: Matarliturinn fari ekki í fötin þín. Fara varlega þegar þú notar skærin. Samanburðartilraunir: Prófaðu að kljúfa stilkinn og setja endana hvorn í sinn litinn. Rósin verður tvílit. Prófaðu að nota sellerí í staðinn fyrir rósir. Prófaðu hvort þetta virkar með eitthvert annað græn- meti. LÁTTU RÓSIR BREYTA UM LIT Ævar vísindamaður hefur verið óþreytandi við að gefa krökkum innsýn í heim vísindanna. Glósubók Ævars kemur út fyrir þessi jól, þar sem ýmsar rannsóknir og margar tilrauna hans eru festar á prent. Hann ákvað að gefa ungum lesendum Fréttablaðsins uppskrift að einni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.