Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.11.2011, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 25.11.2011, Qupperneq 40
10 föstudagur 25. nóvember V insældir tískublogga hafa vaxið síðustu ár og nú fylla bloggarar fremstu sætin á tísku- sýningum stóru tískuhúsanna þar sem áður mátti sjá ritstjóra og leikara. Mörg fyrirtæki hafa greint gróðavon í þessum bloggsíðum og má nú velta fyrir sér hlutleysi þeirra er halda síðunum úti. Vefmiðlarnir WWD.com og Fashionista.com hafa fjallað um málið og komust að því að vinsælustu bloggararnir græða stórkostlega á keyptum umfjöll- unum auk þess sem þeir hljóta ýmsar hönnunar- vörur að gjöf gegn því skilyrði að fjallað sé um þær. Ónefndur bloggari sagði í viðtali við Fashionista.com að flest tískuhúsin sendi bloggurum vörur gegn um- fjöllun. „Þetta er endalaus hringekja af mútum,“ sagði bloggarinn. Lesendur bloggsíðna treysta gjarnan á að verið sé að fjalla um tiltekna vöru á hlutlausan hátt en ekki gegn gjaldi og má því deila um hvort bloggarar hafi fallið í þá gryfju að selja ástríðu sína fyrir vörur eða peninga. BLOGGARAR GRÆÐA Á TÁ OG FINGRI: STÓRGRÆÐA Á AUGLÝSINGUM ELIN KLING: Elin hefur unnið náið með H&M og var að auki fyrsti bloggarinn sem tískumerkið fékk til að hanna línu fyrir sig. Elin rekur eigið veftímarit auk bloggsins og fjallar gjarnan um vörur sem hún hefur fengið að gjöf en tekur oftast fram að um gjafavöru sé að ræða. SUSIE BUBBLE: Susie Bubble er þekktasti bloggari Breta og starfaði áður sem ritstýra Dazed Digital sem er vefút- gáfa tímaritsins Dazed & Confused. Hennar tekjur koma frá auglýsingum og samstarfi við tískumerki á borð við Gap, Selfridges, Topshop og Benetton. BRIAN BOY: Brian Boy hefur haldið úti bloggi frá árinu 2004 og dag hvern heim- sækja um fjórar milljónir manna síðuna hans og er bloggið hans eina tekjulind. „Ég græði mest af auglýsingum en svo fæ ég einnig greitt fyrir að sækja ýmsa tískuvið- burði og önnur tilfallandi verkefni eins og að stílisera fyrir H&M.“ GLAMOURAI: Kelly Framel heldur úti bloggsíðunni The Glamourai og segist vinna eftir ströngum siðareglum er hún hefur sjálf sett sér. Hún merki til að mynda vel allar keyptar umfjallanir. „Ég vil algjört ritfrelsi og hafnaði nýverið samningi þar sem fyrirtækið vildi ákveða orðaval og framsetningu vör- unnar á síðunni minni. Fyrirtækið hélt að það gæti átt í sömu samskiptum við mig og sölufólk þegar keypt er umfjöllun.“ HANNELI MUSTAPARTA: Hanneli er einn helsti tískublogg- ari Noregs en þar gilda strangar reglur um óbeinar auglýs- ingar á bloggsíðum. Bloggurum hefur verið gert að merkja vel allar færslur sem teljast til óbeinna auglýsinga. Hanneli er þó búsett í Bandaríkjunum og óvíst hvort hún fari eftir norsku reglunum. N O R D IC P H O TO S /G E TT Y MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* HAFÐU ÞAÐ NOTALEGT Í FRÉTTABLAÐINU Það er hvergi betri staður fyrir fjölpóst en inni í Fréttablaðinu því það tryggir að auglýsingaefnið lendir á eldhúsborðinu þegar blaðið er opnað. Meira en 80% blaðalesenda á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttablaðið daglega. Kannaðu dreifileiðir í síma 512 5448 eða í tölvupóstfangi orn@365.is Innskot í Fréttablaðið skilar árangri! *S am kv æ m t p re nt m ið la kö nn un C ap ac en t G al lu p jú lí- se pt . 2 01 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.