Fréttablaðið - 26.11.2011, Síða 86

Fréttablaðið - 26.11.2011, Síða 86
33 milljóna króna arfur til Hjálparstarfs kirkjunnar barst á besta tíma til að draga úr sveiflum kreppunnar í þróunarstarfi Hjálparstarfsins. Að ósk gefenda, hjónanna Erlu Bernódusdóttur og Ágústs S. Sigurðssonar, rennur þessi höfðinglega gjöf til þess að styðja fátækar bændafjölskyldur í Eþíópíu og Malaví. Byrjað er á að bæta aðgengi að hreinu vatni sem nýtt er til drykkjar og áveitna til ræktunar og skepnuhalds. Af því batnar heilsa, uppskera verður áreiðanlegri en með regni einu saman, kjöt af skepnum bætir mataræði fólksins og afurðir þeirra tekjur til nauðþurfta. Samofin er vinna að jafnrétti kynja með því að efla konur og efnahagslegt sjálfstæði þeirra og vinna gegn kynbundnu ofbeldi. Hjálparstarf kirkjunnar þakkar ómetanlega gjöf sem tryggir áframhaldandi góðan stuðning við árangursrík verkefni, í erfiðu árferði kreppu á Íslandi. Megi hún verða til blessunar og framfara þeim sem hennar njóta. Blessuð sé minning Erlu Bernódusdóttur og Ágústs S. Sigurðssonar. Án vatns fellur allt annað um sjálft sig. Það sýnir sig í Eþíópíu allur tími fólks fer í að sækja vatn langar leiðir meðan hinir bíða heima, kraftlausir til þróunarvinnu á svæðinu. Þá þarf að sýna sveigjanleika, bíða með verkefnin og keyra út vatn þar sem vatn var uppurið. Þetta ástand er að versna víða í landinu og einnig í nágrannalöndum. Starfssvæði Hjálparstarfsins er þó ekki allra verst úti og hefur tekist með stuðnings- aðgerðum að forða meiriháttar fólksflótta. Ráðvilltir bændur og hjálparstarfsmenn reyna eftir bestu getu að láta hjólin ekki stöðvast alveg. Engin stöðugleika- merki sjást í veðramynstri. Rigningar virðast hafa eigin geðþótta. Áætlanir eru erfiðar. Hver og einn reynir að geta sér til um hvenær best sé að sá. Oft er það gert of fljótt eða of seint. Fólkið er þakklátt fyrir stuðning frá Íslandi. Hann er líflínan í einangruðum þorpum á harðbýlum svæðum sem stjórnvöld stundum hunsa. Þessa vegna vinna samstarfsaðilar Hjálparstarfsins með opinberum starfsmönnum, tengja þá og íbúana sem þeim ber skylda til að þjóna. Opinberir starfsmenn fá þjálfun frá verkefninu til að sinna þessu betur. Fólkið lærir um rétt sinn, skattkerfi, opinbera þjónustu og hvers það megi vænta. Á síðasta starfsári var gert við brunna. Fleiri vatnstankar fyrir rigningarvatn voru settir upp og vatnsþrær grafnar fyrir yfir borðsvatn. Því fylgja hreinsitöflur. Mikilli og reglulegri fræðslu er miðlað til íbúa og vatnsnefndanna sem sjá um viðhald búnaðar og eftirfylgni. Áveitur voru settar upp sem bæta nokkuð úr úrkomuleysi. Nýjar fræte gundir, betri tól, sýnikennsla og skoðunarferðir auka mönnum framtaksemi. Skepnum eru gerðir sérstakar brynningarþrær sem kemur í veg fyrir smiti í menn. Skepnum fjölgar í gegnum verkefnið. Tað viðheldur hringrás næringarefna í jarðvegi, afurðir eins og kjöt og mjólk bæta næringu, skinn og afkvæmi má selja fyrir nauðsynjum. Ásamt fiskeldi í tjörnum bætir skepnuhaldið úr fæðuóöryggi þar sem það er óháð veðri. Verkefni Hjálparstarfsins Eþíópía hegðunar breytingu. Malaví rigningar vatni. Úganda þökum. auka hreinlæti. Indland fyrir drykkjavatni. vegna vatnshagsmuna. Erla Bernódusdóttir (1933-2OO7) og Ágúst S. Sigurðsson (1935-2O1O). 33 milljóna arfur til fátækra bændafjölskyldna í Eþíópíu og Malaví Vatn af skornum skammti 1O – Margt smátt ...
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.