Morgunblaðið - 13.08.2010, Blaðsíða 9
Fréttir 9INNLENT
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 2010
Morgunblaðinu
hefur borist at-
hugasemd frá
Árna Tómassyni,
formanni skila-
nefndar Glitnis,
vegna forsíðu-
fréttar blaðsins í
gær. Í fréttinni
kemur fram að
Árni telji það
koma til greina
að kanna kröfu á hendur ríkisins ef
sannað verður að efnahags- og við-
skiptaráðherra hafi haldið lögfræði-
álitum leyndum um lögmæti geng-
istryggingar.
„Af þessu tilefni vill undirritaður
taka fram að ég hef ekki reynt fjár-
málaráðherra eða viðskiptaráð-
herra eða starfsmenn ráðuneytanna
að öðru en heilindum í samninga-
viðræðum um endurfjármögnun
bankanna sumarið 2009. Umræða
um gengisóvissu lána kom ekki sér-
staklega til umræðu eftir því sem ég
man best. Ekki var í viðtalinu fjallað
sérstaklega um álit mitt á því hvaða
vitneskja lá fyrir í viðskiptaráðu-
neytinu þegar samningar fóru fram
eða þátt viðskiptaráðherra í því.
Aðspurður um kröfur lánar-
drottna á hendur ríkinu vegna geng-
isdóms Hæstaréttar sagði ég að
þetta hefði komið til umræðu, en ef
dómur héraðsdóms um vaxtaþátt
stæði óbreyttur teldi ég ekki sér-
staka ástæðu til aðgerða af hálfu
Glitnis. Öðru máli gilti ef önnur nið-
urstaða fengist í Hæstarétti, sem
hefði neikvæð áhrif á verðgildi lán-
anna frá sjónarhóli lánardrottna
bankanna.
Með vísan til þess sem að framan
greinir, er það álit mitt að framsetn-
ing fréttar Morgunblaðsins á forsíðu
með tilvísun í undirritaðan sé ekki
réttmæt og ekki í samhengi við inn-
tak fréttarinnar á innsíðu blaðsins.“
Athugasemd frá
Árna Tómassyni
Árni
Tómasson
Enn er hægt að
gera góð kaup.
Bæjarlind 6, sími 554 7030
Eddufelli 2, sími 557 1730
www.rita.is
Opið laugard. 10-15 í Bæjarlind.
ÚTSALA
60 - 85%
afsláttur á
útsölunni.
ansararD
www.jsb.is
Jazzballett - Innritun
fyrir haustönn stendur yfir!
Sími 581 3730
Nám og kennsla
Danslistarskóli JSB er viðurkenndur af mennta- og
menningarmálaráðuneytinu sem listdansskóli á grunn-
og framhaldsskólastigi. Nánari upplýsingar um nám
við skólann er að finna á www.jsb.is
undir Danslistarskóli JSB.
Kennslustaðir:
l Danslistarskóli JSB í Kópavogi, Íþróttahúsi Digraness.
l Danslistarskóli JSB í Reykjavík, Lágmúla 9
og Laugardalshöll.
FRAMHALDSNEMENDUR OG NÝNEMAR
Rafræn skráning er á www.jsb.is,
upplýsingar í síma 5813730.
Jazzballett
l Skemmtilegt og fjölbreytt dansnám fyrir
stelpur og stráka frá 7 ára aldri
l Góð og uppbyggileg líkamsþjálfun sem
veitir mikið frelsi til tjáningar
l Dansbikarinn - Árleg danskeppni í
skólanum fyrir þá sem vilja spreyta sig
l Skólaárinu lýkur með glæsilegri
nemendasýningu í Borgarleikhúsinu
Danslistarskóli JSB er samstarfsaðili
að Frístundakorti Reykjavíkurborgar.
Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 • jsb@jsb.is • www.jsb.isEF
L
IR
a
lm
a
n
n
a
te
n
g
s
l
/
H
N
O
T
S
K
Ó
G
U
R
g
ra
f í
s
k
h
ö
n
n
u
n
Stundaskrá birtist á vefnum 20. ágúst. Kennsla hefst mánudaginn 30. ágúst.
Fjárhagslegri endurskipulagningu
Icelandair Group er nú lokið og hafa
fjárfestar í heild skráð sig fyrir 5,5
milljörðum króna að markaðsvirði í
nýju hlutafé sem jafngildir 2,2 millj-
örðum nýrra hluta í Icelandair Gro-
up.
Félagið tilkynnti í júní, að Fram-
takssjóður Íslands (FSÍ) og Lífeyr-
issjóður verzlunarmanna (LV) hefðu
gert bindandi samkomulag um að
sjóðirnir myndu fjárfesta í Ice-
landair Group fyrir 4 milljarða
króna á genginu 2,5.
Í samkomulaginu skuldbatt FSÍ
sig til að leggja fram 3 milljarða
króna og eignast þar með 1,2 millj-
arða nýrra hluta í félaginu. LV
skuldbatt sig til að fjárfesta í félag-
inu fyrir 1 milljarð króna og eignast
þar með 400 milljónir nýrra hluta í
félaginu. Samkomulagið miðar við
að stærstu lánveitendur Icelandair
Group breyti skuldum að fjárhæð
3,6 milljarðar króna í hlutafé miðað
við gengið 5, þannig að þeir munu
skrá sig fyrir 720 milljón nýjum
hlutum.
Endurskipulagningu
Icelandair Group lokið
Morgunblaðið/Ernir
Icelandair Ekki á hverjum degi sem vélar félagsins lenda í Reykjavík.
Lögreglan á höf-
uðborgarsvæð-
inu stöðvaði öku-
mann á
þrítugsaldri á
Breiðholtsbraut í
gær. Sást þá til
hans tala í far-
síma undir stýri,
án handfrjáls
búnaðar. Í ljós kom að maðurinn
hafði verið sviptur ökuleyfi, bíllinn
ótryggður og óskoðaður og að auki
rangt skráningarnúmer.
Einn ökumaður með
allt niður um sig