Morgunblaðið - 13.08.2010, Side 40

Morgunblaðið - 13.08.2010, Side 40
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 2010 SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK FRÁBÆR GRÍNMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA! HHHH „BRÁÐFYNDIN OG HJARTNÆM FRÁ BYRJUN TIL ENDA, LANG BESTA SHREK MYNDIN OG ÞAÐ ERU ENGAR ÝKJUR.“ BOXOFFICE MAGATZINE HHHH „MEÐ LOKAKAFLANUM AF SHREK TEKST ÞEIM AÐ FINNA TÖFRANA AF- TUR.“ EMPIRE HHHH „ÞRÍVÍDDIN ER ÓTRÚLEGA MÖGNUГ NEW YORK DAILY NEWS SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK SPARBÍÓ 950 krkr á allar sýningar merktar með grænu SALT kl.5:50-8-10:10 14 SHREK: SÆLL ALLA DAGA m. ísl. tali kl.1:303D -3:403D -5:503D L THE SORCERERS APPRENTICE kl.1 -3:20-5:40-8-10:20 7 SHREK: SÆLL ALLA DAGA m. ísl. tali kl.1:30 - 3:40 L INCEPTION kl.4 -7-8-10:10-11 L SHREK: FOREVER AFTER m. ensku tali kl.5:50 L INCEPTION kl.2 -5-8-11 VIP-LÚXUS SEX AND THE CITY 2 kl. 8 12 LEIKFANGASAGA 3 m. ísl. tali kl. 1 - 1:50 - 3:20 L TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl.10:50 12 / ÁLFABAKKA / THE LAST AIRBENDER kl. 5:503D -83D -10:503D 10 THE SORCERERS APPRENTICE kl. 3:20- 5:40-8-10:20 7 INCEPTION kl. 8 -10:20 12 LEIKFANGASAGA 3 3D m. ísl. tali kl. 3:203D L OG SELFOSSI HHH „Jolie stendur sig vel sem kvenkyns útgáfan af Jason Bourne og myndin er hugsanlega ein sú hraðskreiðasta sem ég hef séð í allt sumar.” T.V. - Kvikmyndir.is Dagurinn í dag vekur eflaust óhug hjá mörgum og því ekki sjálfgefið að menn setji hryllingsmynd í tækið þegar rökkva tekur. Fyrir þá fífl- djörfu er hér listi yfir ódauðlegar kvik- myndir sem fá hárin til að rísa og hjartað til að slá örlítið hrað- ar. Psycho (1960) Meistaraverk Alf- reds Hitchcock er ein þekktasta hryllingsmynd sögunnar. Í henni er að finna eitt frægasta at- riði kvikmyndasögunnar, „sturtuat- riðið“, með tilheyrandi öskrum og blóði. The Exorcist (1973) Alvöru hrollvekja sem vakti mikl- ar deilur innan kaþólsku kirkjunnar er hún kom út. Þeir allra hörðustu ættu að koma höndum yfir The Ex- orcis,t Director’s Cut þar sem ódauð- legu köngulóaratriði bregður fyrir. Halloween (1978) Hinum snargeðveika hrotta myndarinnar Halloween, Michael Myers, gleyma menn seint. Hann hræddi líftóruna úr fólki á áttunda áratugnum og er að enn þann dag í dag. Alien (1979) „Það heyrir þig enginn öskra í geimnum, en það heyra allir öskrin í þér er þú horfir á þessa mynd.“ Svo er myndinni Alien líst. Þarf að segja meira? The Shining (1980) Skáldsaga Stephens King var gerð að meistarastykki á níunda áratugn- um. Tónlist myndarinnar ein og sér gefur áhorfandanum gæsahúð. Jack Nicholson hefur sjaldan verið betri: „Here’s Johnny.“ FÖSTUDAGURINN 13.: KVIKMYNDIRNAR» Alls ekki fyrir viðkvæma Það þarf kannski ekki að koma á óvart en föstudagurinn 13. hefur verið hljómlistarmönnum innblástur í gegnum tíðina og hundruð laga hafa verið samin sem bera þennan einfalda titil, „Friday the 13th“. Hér eru nokkur dæmi „Friday the 13th“ með Atomic Rooster Þetta sæmilega áhrifaríka rokk- band frá Bretlandi (Carl Palmer var trymbill) gaf út samnefnda plötu ár- ið 1970. Kannski til að storka örlög- unum opnuðu þeir plötuna með þessu lagi. „Friday the 13th“ með Dec- ember Wolves Eins og nafnið gefur til kynna er á ferðinni rokk í þyngri kantinum. Lagið er af hinni smekklega titluðu Completely Dehumanized. Það kem- ur samt á óvart hversu fáar þunga- rokksveitir hafa verið að tappa inn í föstudags 13. stemmarann. „Friday the 13th“ með Thelon- ius Monk Meistarinn tók lagið upp í nóv- ember 1953, föstudaginn 13. Á leið- inni í hljóðverið lentu Monk og Sonny Rollins í árekstri, en þeir deildu leigubíl, og var lagið samið af þessu tilefni. Það lag með þessum titli sem hefur oftast verið endur- flutt af öðrum. „Friday the 13th“ með Alvin Lee Lee var meðlimur í Ten Years Af- ter en þegar þetta lag kom út, árið 1978, hafði frægðarsólin hnigið veru- lega. Lagið ber því líklega nafn með rentu. „Friday the 13th“ með Cortex Bomb 55 sekúndna lag af plötunni Need to Scream Have No Mouth frá 1999. Tilraunasveit frá Tucson, í anda John Zorn og Boredoms. Þar hafið þið það … December Wolves Eldhressir að vanda, enda föstudagurinn 13. genginn í garð. Thelonious Monk Óhapp á leið í hljóðver varð til þess að hann gaf lagasmíð nafnið „Friday the 13th“. FÖSTUDAGURINN 13.: TÓNLISTIN» Hjátrúarsöngvar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.