Morgunblaðið - 09.10.2010, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 09.10.2010, Blaðsíða 46
46 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 2010 Vertu viðbúinn vetrinum Morgunblaðið gefur út glæsilegt sérblað Vertu viðbúinn vetrinum föstudaginn 22. október MEÐAL EFNIS: Vetrarklæðnaður á börn og fullorðna, kápur, úlpur, jakkar, útivistarfatnaður. Góðir skór fyrir veturinn, kuldaskór,mannbroddar, vatnsvarðir skór,skóhlífar. Húfur-vettlingar, treflar, sokkar, lopapeysur. Snyrtivörur til að fyrirbyggja þurra húð, krem, smyrsl, varasalvar. Flensuundirbúningur, lýsi, vítamín, nefúði, hóstameðul og fleira. Ferðalög erlendis, skíðaferðir, sólarlandaferðir. –– Meira fyrir lesendur S ÉR B LA Ð Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA: Fyrir kl. 12, mánudaginn 18. október Er ekki alveg tilvalið að þitt fyrirtæki verði áberandi í þessu blaði sem tekur á mörgum spennandi hlutum fyrir veturinn ? Ljósmyndasamkeppni mbl.is og Ca- non lauk fyrir stuttu og í gær voru síðan afhent sigurverðlaun keppn- innar. Veitt voru verðlaun fyrir bestu myndina, bestu óunnu mynd- ina, bestu unnu myndina og svo aukaverðlaun fyrir bestu eldgos- myndina. Verðlaun fyrir bestu myndina hlaut Aðalsteinn Atli Guðmundsson fyrir mynd sem hann nefndi Inn- rammað og fínt. Hann hlaut að laun- um Canon EOS 550D myndavél m/ EF-S 18-55 linsu. Verðlaun fyrir bestu óunnu myndina fékk Ragnar Gamalíel Sigurgeirsson fyrir mynd- ina Hjólastökk og fékk Canon IXUS 105 IS myndavél. Besta unna mynd- in var valin Litadýrð eftir Ester Gísladóttur sem fékk Canon IXUS 105 IS myndavél. Besta eldgosmynd- in var svo valin myndin Hímum sam- an eftir Sigurþór H. Tryggvason, en hann fékk Canon PIXMA MP550 fjölnotaprentara í verðlaun. Alls bárust ríflega 10.000 myndir í keppnina. Besta óunna myndin Hjólastökk eftir Ragnar Gamalíel Sig- urgeirsson. Morgunblaðið/Ernir Verðlaunahafar og -veitandi Halldór J. Garðarsson frá Canon, Sigurþór H. Tryggvason, Aðalsteinn Atli Guðmundsson, Ester Gísladóttir og Magnús Grétarsson, sem tók við verðlaunum fyrir Ragnar Gamalíel Sigurgeirsson. Besta unna myndin Litadýrð eftir Ester Gísladóttur. Besta eldgosmyndin Hímum saman eftir Sigurþór H. Tryggvason. Úrslit í ljósmyndakeppni Besta myndin Innrammað og fínt eftir Aðalstein Atla Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.