Morgunblaðið - 11.11.2010, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 11.11.2010, Qupperneq 33
MINNINGAR 33 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 2010 Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Dalbraut 1, fastanr. 212-4818, Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Mjóni ehf, gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Sýslumaðurinn á Patreksfirði ogTryggingamiðstöðin hf, mánudaginn 15. nóvember 2010 kl. 15:00. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 9. nóvember 2010, Úlfar Lúðvíksson. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Gerðavegur 14a fnr. 209-5498, Garður, þingl. eig. Fríða Björk Elíasdóttir, gerðarbeiðendur Kreditkort hf, Vátryggingafélag Íslands hf og Vörður tryggingar hf, þriðjudaginn 16. nóvember 2010 kl. 09:00. Holtsgata 12 fnr. 209-3615, Njarðvík, þingl. eig. Þorvaldur Reynisson, gerðarbeiðendur Borgun hf og SP Fjármögnun hf, þriðjudaginn 16. nóvember 2010 kl. 09:30. Steinás 28 fnr. 226-8443, Njarðvík, þingl. eig. Ragnar Sigurðsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 16. nóvember 2010 kl. 09:45. Sýslumaðurinn í Keflavík, 9. nóvember 2010. Ásgeir Eiríksson, sýslumannsfulltrúi. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Hallkelshólar, lóð 79, Grímsnes- og Grafningshr., fnr. 231-1135, þingl. eig. Hjalti Guðjónsson, gerðarbeiðendur Grímsnes-og Grafnings- hreppur og NBI hf, fimmtudaginn 18. nóvember 2010 kl. 10:35. Hestur, lóð 25, Grímsnes- og Grafningshr., fnr. 230-5361, þingl. eig. Erla Pétursdóttir, gerðarbeiðendur Grímsnes- og Grafningshreppur ogTryggingamiðstöðin hf, fimmtudaginn 18. nóvember 2010 kl. 10:10. Lækjarbakki 33, Grímsnes- og Grafningshr., fnr. 205935, þingl. eig. þb. Selhóll ehf, gerðarbeiðandi Grímsnes- og Grafningshreppur, fimmtudaginn 18. nóvember 2010 kl. 11:10. Stangarbraut 5, Grímsnes- og Grafningshr., fnr. 202460, þingl. eig. Vigdís Elín Vignisdóttir og Bjarni Þór Ólafsson, gerðarbeiðandi Grímses- og Grafningshreppur, fimmtudaginn 18. nóvember 2010 kl. 09:20. Stapi, lóð 18, Grímsnes- og Grafningshr., fnr. 203848, þingl. eig. Mels- horn ehf, gerðarbeiðandi Grímsnes- og Grafningshreppur, fimmtu- daginn 18. nóvember 2010 kl. 11:30. Sýslumaðurinn á Selfossi, 10. nóvember 2010, Ólafur Helgi Kjartansson. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Deildarás 2, 204-5957, Reykjavík, þingl. eig. Jóhannes S. Guðbjörns- son, gerðarbeiðendurTryggingamiðstöðin hf. og Vörður tryggingar hf., mánudaginn 15. nóvember 2010 kl. 11:30. Flókagata 63, 201-2866, Reykjavík, þingl. eig. Hansína R. Ingólfsdóttir, gerðarbeiðandi Flókagata 63,húsfélag, mánudaginn 15. nóvember 2010 kl. 13:30. Hraunbær 182-186, 204-5320, Reykjavík, þingl. eig. Sævar Pétursson, gerðarbeiðendur Hraunbær 182-186,húsfélag, Íslandsbanki hf. og Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 15. nóvember 2010 kl. 11:00. Hrísateigur 5, 201-8802, Reykjavík, þingl. eig. Ásta Lilja Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., mánudaginn 15. nóvember 2010 kl. 14:30. Hverfisgata 106, 200-5327, Reykjavík, þingl. eig. Markus Stephan Klinger, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., mánudaginn 15. nóvember 2010 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 10. nóvember 2010. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Aðalstræti 92, Patreksfirði, sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 122, fastanr. 212-3792, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Sigfríður G. Sigurjónsdóttir og Egill Össurarson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Vestfirðinga, mánudaginn 15. nóvember 2010 kl. 14:00. Aðalstræti 89, fastanr. 212-3755, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Anna Gestsdóttir, gerðarbeiðandi Byggðastofnun, mánudaginn 15. nóvember 2010 kl. 14:00. Dalbraut 11, fastanr. 212-4828, Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Björn Magnús Magnússon, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 15. nóvember 2010 kl. 14:00. Gilsbakki 2-4, fastanr. 212-4884, Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Mjóni ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður ogTryggingamiðstöðin hf, mánudaginn 15. nóvember 2010 kl. 14:00. Gilsbakki 2-4, fastanr. 212-4879, Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Mjóni ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður ogTryggingamiðstöðin hf, mánudaginn 15. nóvember 2010 kl. 14:00. Gilsbakki 2-4, fastanr. 212-4880, Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Mjóni ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður ogTryggingamiðstöðin hf, mánudaginn 15. nóvember 2010 kl. 14:00. Gilsbakki 2-4, fastanr. 212-4881, Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Mjóni ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður ogTryggingamiðstöðin hf, mánudaginn 15. nóvember 2010 kl. 14:00. Gilsbakki 2-4, fastanr. 212-4882, Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Mjóni ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður ogTryggingamiðstöðin hf, mánudaginn 15. nóvember 2010 kl. 14:00. Gilsbakki 2-4, fastanr. 212-4883, Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Mjóni ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður ogTryggingamiðstöðin hf, mánudaginn 15. nóvember 2010 kl. 14:00. Gilsbakki 2-4, fastanr. 212-4885, Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Mjóni ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður ogTryggingamiðstöðin hf, mánudaginn 15. nóvember 2010 kl. 14:00. Gilsbakki 2-4, fastanr. 212-4886, Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Mjóni ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður ogTryggingamiðstöðin hf, mánudaginn 15. nóvember 2010 kl. 14:00. Gilsbakki 2-4, fastanr. 212-4887, Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Mjóni ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður ogTryggingamiðstöðin hf, mánudaginn 15. nóvember 2010 kl. 14:00. Gilsbakki 2-4, fastanr. 212-4888, Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Mjóni ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður ogTryggingamiðstöðin hf, mánudaginn 15. nóvember 2010 kl. 14:00. Gilsbakki 2-4, fastanr. 212-4889, Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Mjóni ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður ogTryggingamiðstöðin hf, mánudaginn 15. nóvember 2010 kl. 14:00. Hólar 15, fastanr. 212-3912, Patreksfirði, Vesturbyggð (50%), þingl. eig. Skúli Hjartarson, gerðarbeiðandi Suðurhraun 3 ehf, mánudaginn 15. nóvember 2010 kl. 14:00. Hólar 18, fastanr. 212-3916, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Björn Jónatan Ómarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 15. nóvember 2010 kl. 14:00. Höfrungur BA-60, skipaskrárnr. 1955, þingl. eig. Róður ehf, gerðar- beiðendur Sýslumaðurinn á Patreksfirði ogTryggingamiðstöðin hf, mánudaginn 15. nóvember 2010 kl. 14:00. Langahlíð 12, fastanr. 212-4933, Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Elínborg A. Benediktsdóttir og Páll Ágústsson, gerðarbeiðandi Íbúða- lánasjóður, mánudaginn 15. nóvember 2010 kl. 14:00. Langahlíð 33, fastanr. 212-4953, Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Eiríkur Björnsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Blönduósi, mánu- daginn 15. nóvember 2010 kl. 14:00. Túngata 27, fastanr. 212-4507,Tálknafirði, þingl. eig. Guðfinna Þor- geirsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður,Tálknafjarðarhreppur og Vörður tryggingar hf, mánudaginn 15. nóvember 2010 kl. 14:00. Þórsgata 4, fastanr. 212-4205, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Agnieszka Szczesna og Mariusz Januszewski, gerðarbeiðandiTrygg- ingamiðstöðin hf, mánudaginn 15. nóvember 2010 kl. 14:00. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 9. nóvember 2010, Úlfar Lúðvíksson. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Jörfagrund 38, 224-2017, Reykjavík, þingl. eig. Elmar Snorrason, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Blönduósi, mánudaginn 15. nóv- ember 2010 kl. 10:00. Karfavogur 50, 202-2864, Reykjavík, þingl. eig. Helga Björg Ragnars- dóttir, gerðarbeiðandi Þb.Tæki, tól og byggingavörur ehf., mánu- daginn 15. nóvember 2010 kl. 10:00. Klapparstígur 13, 200-3209, Reykjavík, þingl. eig. Grétar Kristjánsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 15. nóvember 2010 kl. 10:00. Kóngsbakki 13, 204-8383, Reykjavík, þingl. eig. Erla Sigurþórsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður ogTryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 15. nóvember 2010 kl. 10:00. Krummahólar 2, 204-9350, Reykjavík, þingl. eig. Sverrir Halldórsson, gerðarbeiðandi Krummahólar 2,húsfélag, mánudaginn 15. nóvember 2010 kl. 10:00. Krummahólar 6, 204-9478, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Sigurjón Freyr Valberg, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., mánudaginn 15. nóv- ember 2010 kl. 10:00. Laufengi 1, 203-9408, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Hauksdóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., mánudaginn 15. nóvember 2010 kl. 10:00. Laugavegur 33A, 200-4782, Reykjavík, þingl. eig. S33 ehf., gerðarbeiðandi NBI hf., mánudaginn 15. nóvember 2010 kl. 10:00. Laxatunga 5, 230-8320, Mosfellsbæ, þingl. eig. Alfa Lind Markan og PállThorgeir Markan, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 15. nóvember 2010 kl. 10:00. Leirvogstunga 31, 211470, Mosfellsbæ, þingl. eig. Steinar Björgvins- son, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 15. nóvember 2010 kl. 10:00. Lindarbraut 8, 206-7560, 50% ehl., Seltjarnarnesi, þingl. eig. Robert Andrzej Knasiak, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Blönduósi, mánudaginn 15. nóvember 2010 kl. 10:00. Litlikriki 12, 229-9400, Mosfellsbæ, þingl. eig. Gunnar Magnússon og Auður Gunnur Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Vörður tryggingar hf., mánudaginn 15. nóvember 2010 kl. 10:00. Lofnarbrunnur 40, 230-8936, Reykjavík, þingl. eig. Sigfús Aðalsteins- son, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 15. nóvember 2010 kl. 10:00. Lækjarvað 12, 227-1450, Reykjavík, þingl. eig. Ásdís Guðrún Sigurðar- dóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, nb.is-sparisjóður hf. og Sýslumaðurinn á Blönduósi, mánudaginn 15. nóvember 2010 kl. 10:00. Lækjarvað 17, 229-1907, Reykjavík, þingl. eig. Erla Björk Sigmundar- dóttir og Þórir Þorgeirsson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingar- bankinn hf., mánudaginn 15. nóvember 2010 kl. 10:00. Maríubaugur 99, 225-4076, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Elvar Gylfason og Margrét Henný Grétarsdóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingar- bankinn hf., mánudaginn 15. nóvember 2010 kl. 10:00. Maríubaugur 121, 225-4098, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Kjartan Árni Þórarinsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Blönduósi, mánudaginn 15. nóvember 2010 kl. 10:00. Mávahlíð 26, 203-0804, Reykjavík, þingl. eig.Tinna Björk Sigmunds- dóttir, og Jónatan Einarsson, , gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Íslandsbanki hf. 0526, mánudaginn 15. nóvember 2010 kl. 10:00. Mosarimi 2, 221-3523, Reykjavík, þingl. eig. Smári Sverrir Smárason og Ingibjörg Berglind Arnardóttir, gerðarbeiðendur Borgun hf., Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Innheimtustofnun sveitarfélaga, Reykjavíkur- borg, Sýslumaðurinn á Blönduósi ogTollstjóri, mánudaginn 15. nóv- ember 2010 kl. 10:00. Nesvík 125662, 208-5171, Reykjavík, þingl. eig. Nesvík ehf., gerðar- beiðandiTryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 15. nóvember 2010 kl. 10:00. Njörvasund 20, 202-0630, Reykjavík, þingl. eig. Gísli Jón Þórðarson, gerðarbeiðandiTollstjóri, mánudaginn 15. nóvember 2010 kl. 10:00. Nýlendugata 19C, 200-0400, Reykjavík, þingl. eig. Sigmundur Sæmundsson, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Vörður tryggingar hf., mánudaginn 15. nóvember 2010 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 10. nóvember 2010. Úff, þetta hafa verið erfiðustu dagar sem ég hef nokkurn tím- ann upplifað, eitthvað í þessu er ekki rétt. Það ættir að vera þú sem skrifaðir minningargrein um mig einhver tímann í framtíðinni en ekki ég um þig, og hvað þá svona fljótt. Það er gríðarleg sorg og tómleiki sem hellist yfir mann þegar einhver sem er svona nákominn hverfur svona langt fyrir aldur fram. Þetta er einhvern veginn ekki farið að síga almennilega inn en samt ein- Árni Þór Steinarsson ✝ Árni Þór Steinars-son fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 2. janúar 1984. Hann lést í vinnuslysi á Grænlandi 21. september 2010. Útför Árna Þórs fór fram frá Egilsstaða- kirkju 2. október 2010. hvern veginn svo raunverulegt. Ég var nú ekkert ógurlega gömul þegar ég var farin að reyna að skipa þér fyrir og skipta mér af þér og reyna að hafa hemil á þér og systkinum þín- um. Guð minn góður hvað þú reyndir stundum á þolrifin í mér, en ég leyfi mér reyndar að efast um að ég hafi verið skemmtilega frænkan alla daga, þannig að mögulega hef ég unnið mér þetta að einhverjum hluta inn og hitt skrifast á pre- gelgju sem ég þjáðist af. Ferðirnar út í fjárhús með Elisi afa og kapphlaup upp á það hver fengi að taka eggin frá hænunum, fjósaferðirnar þar sem þú hikaðir ekki við að skutla þér inn á milli hjá nautunum þó þú værir miklu minni en ég og klappa þeim og hnoðast og ég stóð fyrir utan og þorði ekki fyr- ir mitt litla líf að stíga inn fyrir. Gullabúin við lækinn og svo auðvit- að þegar við fórum og tíndum sam- an blómvendina handa mömmu þinni á sumrin. Þetta eru allt hlutir sem ég er í dag gríðarlega þakklát fyrir að hafa upplifað með þér. Tilfinningin að fara út í Halló öll þessi ár og hafa fengið að upplifa fullt af yndisleg- um stundum með þér og familíunni út frá er náttúrlega einstök. Þú hafðir alltaf svo gríðarlega smit- andi hlátur, þú varst duglegur að passa upp á þá sem áttu undir högg að sækja, mjög pössunarsamur gagnvart systkinum þínum og hjálpsamur. Þú varst bara einfald- lega góður. Ég held að setningin í lagi Rún- ars Júl „Það þarf fólk eins og þig fyrir fólk eins og mig“ hafi einmitt verið búin til með tilliti til þín. Ef ég aðeins hefði vitað að þegar ég hitti þig í haust fyrir framan vinnustaðinn hjá mér, væri það í seinasta sinn. Þú varst náttúrlega brosandi út að eyrum og sagðir mér að þú værir að fara aftur út til Grænlands að vinna. Þá hefði ég trúlega sagt eitthvað allt annað, meira og innihaldsríkara en ráð- leggingar um að þú ættir að halda þig frá grænlensku kvenfólki, það væri allt snarklikkað. Að þú ættir bara að koma sem fyrst heim og finna einhverja gæs hér. Að þetta skyldi vera með því síðasta sem ég sagði við þig, og síðan hlógum við alveg rosalega. Já, og takk fyrir ferðina sem þið pabbi fóruð núna þegar þú varst hérna hjá okkur síðast, þetta var eitthvað sem hann mun alltaf muna eftir og fannst alveg geggjað. Elsku frændi, ég veit að vel hefur verið tekið á móti þér af klaninu okkar að ofan og ég veit að þú vakir yfir okkur það sem eftir er. Elsku Magga, Steini, Elín Adda og Helga Rún, við sendum ykkur okkar dýpstu samúðarkveðjur á þessum erfiðu tímum og biðjum um styrk ykkur til handa. Fyrir hönd fjölskyldunnar á Reynivöllum, Markarflöt og Flatarseli, Anita. Morgunblaðið birtir minning- argreinar endurgjaldslaust alla út- gáfudaga. Skil | Greinarnar skal senda í gegnum vefsíðu Morgunblaðsins. Smellt á reitinn Senda inn efni á for- síðu mbl.is og viðeigandi efnisliður valinn. Skilafrestur | Ef óskað er eftir birtingu á útfarardegi verður grein- in að hafa borist eigi síðar en á há- degi tveimur virkum dögum fyrr (á föstudegi ef útför er á mánudegi eða þriðjudegi). Þar sem pláss er takmarkað getur birting dregist, enda þótt grein ber- ist áður en skilafrestur rennur út. Lengd | Minningargreinar sem birtast í Morgunblaðinu séu ekki lengri en 3.000 slög. Ekki er unnt að senda lengri grein. Lengri greinar eru eingöngu birtar á vefnum. Hægt er að senda örstutta kveðju, HINSTU KVEÐJU, 5-15 línur. Ekki er unnt að tengja viðhengi við síðuna. Minningargreinar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.