Morgunblaðið - 11.11.2010, Page 37

Morgunblaðið - 11.11.2010, Page 37
MENNING 37 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 2010 Á laugardaginn kl. 14 hefst ljós- myndasýning í Smáralind á verkum listamannsins Oddvars Hjart- arsonar. Sýningin ber heitið Páll Óskar eftir Oddvar. Í tilefni opnunarinnar á laugardaginn mun Páll Óskar mæta sjálfur, troða upp og árita. Um er að ræða 34 sviðsettar ljósmyndir sem Oddvar hefur tekið af poppstjörnunni und- anfarin þrjú ár. Í myndunum er Páll Óskar settur í alls kyns hlutverk og kringumstæður sem hann væri aldr- ei í annars. Þetta eru ævintýralegar myndir af Palla sem er til dæmis í hlutverki gagnkynhneigðs hand- boltakappa, flugmanns, skáta, súp- erhetju, sjómanns og pitsusendils. Á einni myndinni er Páll Óskar orðinn 80 ára gamall, ennþá að troða upp á karókíbar og textinn af „Stanslaust stuð“ rúllar á skjánum. Páll Óskar virkar þar eins og kraft- mikill Michal Foucault sem ætlar ekki að hætta að bragða á lífinu. Fór líka í hárgreiðslunám Oddvar kláraði Listaháskólann árið 2003 en hafði áður klárað förð- unarnám frá EMM school of make- up en fór síðan í ljósmyndun í Me- dieskolerne í Viborg á Jótlandi. En það var fjögurra og hálfs árs nám. „Núna er ég að klára hárgreiðsl- unámið,“ segir Oddvar. „Ég hætti í hárgreiðslunni 1999 og fór þá í Listaháskólann en tók aftur upp þráðinn í hárgreiðslunni eftir það.“ Útskriftarverkefni Oddvars úr Listaháskólanum var portrett myndir. „Ég var í naflaskoðun í Listaháskólanum, var að vinna mik- ið með samkynhneigð. Ég var að gera skoðanakönnun á öðrum hommum, hvernig þeir sæju lífið, en var lúmskt að fiska eftir fyr- irmyndum annarra homma. Síðan tók ég ljósmyndir af þeim og þeir héldu á nafni fyrirmyndarinnar á skildi á myndinni,“ segir Oddvar. Hann hélt síðan sýningu á einni af myndunum hjá Samtökum 78 og hún heitir Takk fyrir og þarfnast það ekki frekari útskýringar. Páll Óskar sem Foucault Það er mikið lagt í hverja mynd sem verður á sýningunni á laug- ardaginn en þar á meðal er verk af Páli Óskari þar sem hann er að synda í sjónum innan um fiska en er veiddur í net. „Já, þessi mynd var tekin í sundlauginni uppi í Mos- fellsbæ, ég held að hún heiti Varm- árlaugin. En Hallmar setti reyndar fiskana inn í myndina. Hann var í eftirvinnslunni fyrir mig, ég var að brenna yfir á tíma með verkefnið þannig að hann dró mig að landi með þetta. Hann er mjög fær, ég held að fyrirtækið hans heiti Vatíkanið. Ég veit ekki hvað ég var að spá með myndinni, mig langaði bara svo mik- ið í vatn, mig langaði að gera vatns- myndatöku,“ segir Oddvar. Önnur mjög skemmtileg mynd sýnir Pál Óskar í einhverju hrika- lega eyðilegu landslagi en klæddan eins og hann sé á sólarströnd með of mikið af brúnkukremi á sér og kokkteilglas í hönd. „Ég ók framhjá einhverskonar sandverksmiðju uppi í Grafarvogi og fannst þetta svo flott umhverfi. Það er allt svo ógeðslega grátt þarna, túrbindi og allskonar drasl í umhverfinu. Mér fannst þetta svo fallegt. Ég hugsaði með mér að það væri örugglega auðvelt að setja upp einhverja andstæðu við dauðyfl- islega umhverfi. Aðspurður hvort hann ætli að leggja ljósmyndun eða hárgreiðslu fyrir sig, segist hann vonast til að geta unnið við hvorttveggja. „Ætli ég verði ekki einhverskonar auglýs- ingafyrirtæki, þannig að ég geti tek- ið allan pakkann,“ segir Oddvar. „Það kostar reyndar mikla orku að gera þetta allt sjálfur, en þetta er gaman.“ Páll Óskar í allra kvikinda líki  Oddvar heldur ljósmyndasýningu í Smáralindinni á laug- ardaginn  Fyrirsætan er Páll Óskar Ljósmynd/Oddvar Stjarnan Páll Óskar súperstjarna að synda í hafinu en flækt inn í net frægðarinnar nýtur stjarnan ekki frelsis. Ljósmynd/Oddvar Tortíming Þessi mynd er hugmynd Páls Óskars og segir Oddvar að Páli hafi þótt Self Destruction svo flott orð að hann hafi orðið að taka mynd með því. 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Fólkið í kjallaranum (Nýja svið) Fös 12/11 kl. 19:00 14.k Sun 21/11 kl. 20:00 19.k Sun 5/12 kl. 20:00 24.k Fös 12/11 kl. 22:00 15.k Þri 23/11 kl. 20:00 20.k Mið 8/12 kl. 20:00 25.k Sun 14/11 kl. 20:00 16.k Fim 25/11 kl. 20:00 21.k Fim 9/12 kl. 20:00 26.k Þri 16/11 kl. 20:00 Ný auka Lau 27/11 kl. 19:00 22.k Fös 10/12 kl. 19:00 27.k Lau 20/11 kl. 19:00 17.k Lau 27/11 kl. 22:00 Aukas Lau 20/11 kl. 22:00 18.k Mið 1/12 kl. 20:00 23.k Sýningum lýkur í desember Gauragangur (Stóra svið) Lau 13/11 kl. 20:00 13.k Fim 18/11 kl. 20:00 14.k Sun 28/11 kl. 20:00 15.k Mið 17/11 kl. 20:00 aukas Sun 28/11 kl. 15:30 Aukas Sýningum lýkur í nóvember Fjölskyldan (Stóra svið) Fim 11/11 kl. 19:00 3.k Fös 26/11 kl. 19:00 6.k Lau 18/12 kl. 19:00 9.k Fös 19/11 kl. 19:00 4.k Fös 3/12 kl. 19:00 7.k Fim 30/12 kl. 19:00 Mið 24/11 kl. 19:00 5.k Lau 4/12 kl. 19:00 8.k "Stjörnuleikur sem endar með flugeldasýningu", BS, pressan.is Enron (Stóra svið) Fös 12/11 kl. 20:00 14.k Fim 25/11 kl. 20:00 16.k Lau 20/11 kl. 20:00 15.k Lau 27/11 kl. 20:00 17.k Sýningum lýkur í nóvember Jesús litli (Litla svið) Fim 11/11 kl. 20:00 3.k Fim 2/12 kl. 18:00 aukas Mið 8/12 kl. 20:00 14.k Sun 14/11 kl. 20:00 4.k Fim 2/12 kl. 20:00 11.k Fim 9/12 kl. 20:00 15.k Fös 19/11 kl. 20:00 5.k Fös 3/12 kl. 19:00 8.k Sun 12/12 kl. 20:00 16.k Sun 21/11 kl. 19:00 6.k Fös 3/12 kl. 21:00 9.k Fim 16/12 kl. 20:00 Mið 24/11 kl. 20:00 7.k Lau 4/12 kl. 19:00 12.k Lau 18/12 kl. 19:00 Fös 26/11 kl. 19:00 aukas Lau 4/12 kl. 21:00 13.k Lau 18/12 kl. 21:00 Mið 1/12 kl. 20:00 10.k Þri 7/12 kl. 20:00 aukas Sýningar 2/12 kl 18 og 7/12 kl 20 verða túlkaðar á táknmáli Faust (Stóra svið) Fim 6/1 kl. 20:00 Sun 16/1 kl. 20:00 Fös 14/1 kl. 20:00 Fim 20/1 kl. 20:00 Aukasýningar á Íslandi vegna fjölda áskorana Harry og Heimir - leikferð (Samkomuhúsið Akureyri) Fös 12/11 kl. 19:00 Fös 19/11 kl. 19:00 Sun 21/11 kl. 17:00 aukas Fös 12/11 kl. 22:00 Fös 19/11 kl. 22:00 Sun 21/11 kl. 20:00 Sun 14/11 kl. 17:00 aukas Lau 20/11 kl. 19:00 Fös 26/11 kl. 19:00 aukas Sun 14/11 kl. 20:00 aukas Lau 20/11 kl. 22:00 Lau 27/11 kl. 19:00 aukas Sýnt í Samkomuhúsinu hjá LA á Akureyri Horn á höfði (Litla svið) Lau 13/11 kl. 14:00 14.k Lau 20/11 kl. 14:00 16.k Lau 27/11 kl. 14:00 18.k Sun 14/11 kl. 14:00 15.k Sun 21/11 kl. 14:00 17.k Sun 28/11 kl. 14:00 19.k Gríman 2010: Barnasýning ársins Faust - aukasýningar á Íslandi ÞJÓÐLEIKHÚSI SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Ð Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 27/11 kl. 13:00 Sun 5/12 kl. 11:00 Sun 12/12 kl. 14:30 Lau 27/11 kl. 14:30 Sun 5/12 kl. 13:00 Lau 18/12 kl. 11:00 Sun 28/11 kl. 11:00 Sun 5/12 kl. 14:30 Lau 18/12 kl. 13:00 Sun 28/11 kl. 13:00 Lau 11/12 kl. 11:00 Lau 18/12 kl. 14:30 Sun 28/11 kl. 14:30 Lau 11/12 kl. 13:00 Sun 19/12 kl. 11:00 Lau 4/12 kl. 11:00 Lau 11/12 kl. 14:30 Sun 19/12 kl. 13:00 Lau 4/12 kl. 13:00 Sun 12/12 kl. 11:00 Sun 19/12 kl. 14:30 Lau 4/12 kl. 14:30 Sun 12/12 kl. 13:00 Miðasala hafin - tryggið ykkur miða sem fyrst! Gerpla (Stóra sviðið) Lau 13/11 kl. 20:00 Fös 26/11 kl. 20:00 Fös 3/12 kl. 20:00 Fim 18/11 kl. 20:00 Aukas. Fim 2/12 kl. 20:00 Aukas. Missið ekki af þessari frábæru sýningu! Sýningum lýkur fyrir jól. Fíasól (Kúlan) Lau 13/11 kl. 13:00 Lau 20/11 kl. 15:00 Sun 28/11 kl. 15:00 100.sýn. Lau 13/11 kl. 15:00 Sun 21/11 kl. 13:00 Sun 5/12 kl. 13:00 Ath.br.sýn.tími Sun 14/11 kl. 13:00 Lau 27/11 kl. 13:00 Sun 5/12 kl. 15:00 Sun 14/11 kl. 15:00 Lau 27/11 kl. 15:00 Mið 29/12 kl. 16:00 Ath.br.sýn.tími Lau 20/11 kl. 13:00 Sun 28/11 kl. 13:00 Fim 30/12 kl. 16:00 Ath. br. sýn.tími Sýningar um jólin komnar í sölu! Hænuungarnir (Kassinn) Fim 11/11 kl. 20:00 Fös 19/11 kl. 20:00 Lau 27/11 kl. 20:00 Fös 12/11 kl. 20:00 Lau 20/11 kl. 20:00 Fös 3/12 kl. 20:00 Lau 13/11 kl. 20:00 Fös 26/11 kl. 20:00 Lau 4/12 kl. 20:00 5 stjörnur Fbl. 5 stjörnur Mbl. Íslandsklukkan (Stóra sviðið) Sun 14/11 kl. 19:00 Fim 25/11 kl. 19:00 Aukas. Lau 11/12 kl. 19:00 Aukas. Mið 24/11 kl. 19:00 Aukas. Fös 10/12 kl. 19:00 Aukas. Sun 12/12 kl. 19:00 Aukas. Leikhúsveisla sem allir verða að upplifa! Sýningarnar hefjast kl. 19:00 Finnski hesturinn (Stóra sviðið) Fim 11/11 kl. 20:00 8. sýn. Lau 20/11 kl. 20:00 Sun 28/11 kl. 20:00 Fös 12/11 kl. 20:00 Sun 21/11 kl. 15:00 ATH. br. sýn.tími Lau 4/12 kl. 20:00 Fös 19/11 kl. 20:00 Lau 27/11 kl. 20:00 Sun 5/12 kl. 20:00 Bráðfyndið og snargeggjað verk! Tryggið ykkur miðaLeikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Rocky Horror (Hamraborg) Fös 12/11 kl. 20:00 16.sýn Lau 13/11 kl. 20:00 17.sýn Lau 13/11 kl. 23:00 Aukas Sýningin er ekki við hæfi barna Þögli þjónninn (Rýmið) Fim 11/11 kl. 20:00 14.k.sýn Fim 18/11 kl. 20:00 15.k.sýn Síðasta sýning 18.11 Harrý og Heimir (Samkomuhúsið) Fös 12/11 kl. 19:00 5.sýn Fös 19/11 kl. 19:00 7.sýn Sun 21/11 kl. 17:00 Aukas Fös 12/11 kl. 22:00 6.sýn Fös 19/11 kl. 22:00 8.sýn Sun 21/11 kl. 20:00 11.sýn Sun 14/11 kl. 17:00 Aukas Lau 20/11 kl. 19:00 9.sýn Fös 26/11 kl. 19:00 Aukas Sun 14/11 kl. 20:00 Aukas Lau 20/11 kl. 22:00 10.sýn Lau 27/11 kl. 19:00 Aukas

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.