Morgunblaðið - 26.11.2010, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 26.11.2010, Blaðsíða 41
MENNING 41 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 2010 SPARBÍÓ 650 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu BRÁÐSKEMMTILEG ÞRÍVÍDDAR TEIKNI- MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA GÓI - JÓHANNES HAUKUR SÝND Í EGILSHÖLL – GQ YNDINN“ ROBERT DOWNEY JR. OG ZACH GALI FÁ ÞIG FRÁ TODD PHILIPS, LEIKSTJÓRA THE HANGOVER SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í EGILSHÖLL OG KRINGLUNNI - HO TER - MOVIELINE - NEW BRUCE WILLIS, MORGAN FREEMAN, JOHN MALKOVICH OG HELEN MIRREN ERU STÓRKOSTLEG Í ÞESSARI ÓTRÚLEGA SKEMMTI- LEGU GRÍN HASARMYND SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG AKUREYRI "FJÖRUG, FALLEG OG HENTAR ÖLLUM" - Ó.H.T - RÁS 2  BESTA SKEMMTUNIN MIÐASALA Á SAMBIO.IS HARRY POTTER kl.5 -8-11 10 NÍKÓ OG LEIÐIN TIL STJ. kl.6 ísl. tal L STONE kl.8 16 MACHETE kl.10:20 16 / KEFLAVÍK HARRY POTTER kl. 5 - 8 - 11 10 NÍKÓ OG LEIÐIN TIL... kl. 6 L EASY A kl. 8 L MACHETE kl. 10:20 16 / SELFOSSI HARRY POTTER kl. 6 - 9 10 DUE DATE kl. 6 - 8 10 RED kl. 10:10 12 / AKUREYRI HARRY POTTER kl. 4 - 5:30 - 8:30 - 10:10 10 THE SWITCH kl. 5:50 10 GNARR kl. 8 L KONUNGSRÍKI UGLANNA ísl. tal kl.3:303D 7 DUE DATE kl. 8 - 10:20 10 FURRY VENGEANCE kl. 3:50 L / KRINGLUNNI SNILLDAR GAMANMYND „HELDUR ATHYGLI MANNS FRÁ UPPHAFI TIL ENDA” - MORGUNBLAÐIÐ „HELVÍTI HRESSANDI“ - ERPUR EYVINDARSSON  - ANDRI CAPONE -- RÁS 2  - PRESSAN - FRÉTTABLAÐIÐ Þrjár kvikmyndir verða frumsýndar í íslenskum kvikmyndahúsum í dag, skv. vef Sambíóanna og Miða.is, auk þess sem heimildarmynd um píla- grímsgöngu Thors Vilhjálmssonar verður sýnd, Draumurinn um veg- inn (bls. 36) og íslenska myndin Cou- rier frumsýnd sem fjallað var um í blaðinu í gær. Agora Sögusviðið er Egyptaland hið forna á tímum Rómaveldis og segir í myndinni af þræl sem tekur upp kristni í von um að öðlast frelsi. Hann verður ástfanginn af eiganda sínum, heimspekikennaranum Hypatiu af Alexandríu. Leikstjóri er Alejandro Amenábar en með aðal- hlutverk fara Rachel Weisz, Max Minghella og Oscar Isaac. Metacritic: 55/100 Variety: 70/100 Hollywood Reporter: 70/100 Empire: 60/100 Níkó og leiðin til stjarnanna Teiknimynd um ævintýri hreindýrs- kálfsins Níkós og leit hans að föður sínum sem hann heldur að sé forystu- hreindýr hjá jólasveininum. Leik- stjórar eru Michael Hegner og Kari Juusonen. Myndin er talsett á ís- lensku. The Next Three Days Hér segir af John Brennan og eig- inkonu hans sem er dæmd til fangels- isvistar fyrir morð sem hún framdi ekki. Tilraunir Brennans til að sanna sakleysi eiginkonu sinnar bera ekki árangur og því grípur hann til þess ráðs, eftir að hún hefur setið inni í þrjú ár, að ná henni úr fangelsi. Leik- stjóri er Paul Haggis og með aðal- hlutverk fara Russell Crowe, Eliza- beth Banks og Liam Neeson. Metacritic: 52/100 Variety: 50/100 The New Yorker: 70/100 The New York Times: 40/100 Bíófrumsýningar Drama, hasar, og hreindýrskálfurinn Níko Agora Rachel Weisz leikur heim- spekikennarann Hypatiu frá Alex- andríu í kvikmyndinni Agora. Kvikmyndafyrirtækin í Hollywood eru ekki þau einu sem leggja stund á endurgerðir sígildra kvikmynda því það gerir Bollywood einnig. Meðal kvikmynda sem þegar hafa verið endurgerðar fyrir indverskan markað, skv. kvikmyndavefnum Empire, eru Reservoir Dogs, Col- lateral og The Usual Suspects og nú stendur til að endurgera The Itali- an Job frá árinu 1969 og eru tökur þegar hafnar. Með aðalhlutverk í myndinni fer indverska stjarnan Abhishek Bachcha. Stjarna Abhishek Bachcha leikur í Bollywood-endurgerð Italian Job. Italian Job í Bollywood Billy gamlio Joel jafnar sig nú eftir mjaðmauppskurð, og það tvöfaldan takk. Joel, sem hefur samið margar af ástkærustu ballöðum vestrænnar dægurlagatónlistar, er nú 61 árs og elli kerling greinilega farin að banka á dyrnar. Að sögn talskonu er hann á mjög góðri bataleið en ekkert var gefið upp um hvenær hann myndi snúa aftur til starfa en undanfarið hefur hann verið að kynna heimild- armyndina The Last Play at Shea sem fjallar um tónleika sem hann hélt á þeim stað árið 2008. Sá gamli Billy Joel. Billy Joel jafnar sig

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.