Morgunblaðið - 24.12.2010, Page 46

Morgunblaðið - 24.12.2010, Page 46
46 24. desember 2010 Krossgáta Þrautirnar eru hluti af Ólympíustærðfræði fyrir grunnskóla, keppnum sem Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir. Nánar á hr.is/os Nánari útskýringar á hr.is/os/mbl Sú létta: Maur situr á hornpunkti V á teningi með kantlengdina 1 m. Maurinn fer eftir köntum teningsins og kemur aftur að hornpunktinum V án þess að koma á sama stað tvisvar. Finndu fjölda metra á lengstu mögulegu leiðinni? Sú þyngri: Talnaröðin 2, 3, 5, 6, 7, 10, … samanstendur eingöngu af náttúrulegum tölum sem eru hvorki fullkominn ferningur né fullkominn teningur. Finndu 75. töluna í þessari röð. (Fullkominn ferningur er tala sem er hægt að rita sem margfeldi tveggja jafnra þátta. Fullkominn ten- ingur er tala sem hægt er að rita sem margfeldi þriggja jafnra þátta). Stærðfræðiþraut Svör: Sú létta: 8 Sú þyngri: 86

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.