Morgunblaðið - 22.01.2011, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 2011 41
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Antík
Þjóðlegt postulíns-kaffistell
Frk. Blómfríður auglýsir stolt til sölu
hið sjaldgæfa postulíns-kaffistell af
Skógafossi og Kötlugosi. Bestu
kveðjur, blomfriður@simnet.is
S: 461 1415, Akureyri.
Spádómar
ÞÓRA FRÁ BREKKUKOTI
– Spámiðill
Spái í spil og kristalskúlu
Heilunartímar
Fyrirbænir
Algjör trúnaður
Sími 618 3525
www.engill.is
Dýrahald
Yorkshire Terrier
Prins Valiant leitar að góðu framtíðar-
heimili. Hann er fæddur 17.10.10.
Flottur strákur, fullbólusettur,
örmerktur og með ættbók frá HRFÍ.
Áhugasamir hringi í síma 698 0166.
Gisting
Húsnæði óskast
Verkfræðingur
óskar eftir 2-3 herbergja íbúð á leigu
miðsvæðis í Rvík. Reglusemi og
öruggar greiðslur.
Vinsamlega hringið í síma 895 9410,
Kristján, eða kringur@simnet.is
Sumarhús
www.sigurhus.is
Falleg sumarhús og heilsárshús til
sölu. Einnig er hægt að sjá þetta
fræga myndband sem hefur gert
þessi hús vinsæl. Sími 899 9627
eða 899 9667.
Sumarhús - orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratugareynsla.
Höfum til sýnis fullbúin hús og einnig
á hinum ýmsu byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Raðhús á Costa Blanca, Spáni
til leigu. Frábær staðsetning, 5 mín.
ganga frá strönd, sunnan við Ali-
cante. Vel búið hús, frábær rúm,
sundlaug, öll þjónusta í göngufæri,
golfvellir. Leiga 240 - 440 EUR vikan.
Sími 824 5820.
Sjá: www.internet.is/aldeas/
Hestar
Fullþurrkað gæðarúlluhey til
sölu. Heimakstur á höfuðborgar-
svæðinu. Verð 7000 pr. rúllu heim-
komið. Uppl. í síma 892-4811.
HELLUSKEIFUR - HELLUSKEIFUR
- HELLUSKEIFUR
Verð á vetrarskeifum, ópottaður
gangur 1680 kr., pottaður 1850 kr.
skaflar 65 kr. st. ÍSLENSK FRAM-
LEIÐSLA. Sendum um allt land, Hellu-
skeifur Stykkishólmi, s: 893 7050.
Tómstundir
Plastmódel í miklu úrvali
Tómstundahúsið,
Nethyl 2, sími 587 0600.
www.tomstundahusid.is
Til sölu
PIPAR OG SALT
Klapparstíg 44 • Sími 562 3614
ÚTSALA
ÚTSALA
ÚTSALA
Verslun
Fallegu silfurskeiðarnar
eru smíðaðar í smiðjunni okkar ásamt
borðsilfrinu íslenska. Skeiðarnar
kosta 16.300,- og við getum áletrað
ef vill með stuttum fyrirvara.
ERNA, s.552 0775, www.erna.is
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
Leikföng frá stríðsárunum
(1940-1950) óskast keypt. Helst
bílar úr málmi og annað álíka.
Kaupi einn-ig ýmsa gamla
smáhluti. Geymið auglýsinguna.
Sími 437 1148.
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Bókhald
Bókhaldsstofan ehf. Reykja-
víkurv. 60, Hf. Færsla á bókhaldi,
launaútr., vsk-uppgjör, skattframtöl,
stofnun fyrirtækja. Magnús Waage,
viðurkenndur bókari, s. 863 2275,
www.bokhaldsstofan.is.
Þjónusta
Tek að mér ýmis smærri
verk
Upplýsingar í síma 847 8704
eða manninn@hotmail.com.
Byggingavörur
Hanna og smíða stiga
Fást á ýmsum byggingarstigum.
Sérlausnir í þrengslum. 25 ára
reynsla. Uppl. í síma 894 0431.
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Ýmislegt
Ódýr gæðablekhylki og tonerar
í prentarann þinn. Öll blekhylki
framleidd af ORINK.
Blekhylki.is
Fjarðargötu 11, Hafnarfirði
Blómaskór. Margir litir.
Eitt par 1.200 kr., tvö pör 2.000 kr.
Ný sending af kínaskóm kr. 1.500.
Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 44.
Sími 562 2466.
Tilvalið
í vetrarkuldann
Ný sending af vinsælu hringtreflu-
num. Einnig mikið úrval af húfum,
treflum, vettlingum, grifflum,
hnésokkum og legghlífum.
Skarthúsið,
Laugavegi 44.
Sími 562 2466.
Minimizer nýkominn aftur
Smoothing 4500 4570 Nude
Teg. 4500 - í D,DD,E,F,FF,G skálum á
kr. 6.990,- Hann fæst í hvítu, húðlitu
og svörtu.
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10-18,
laugardaga 10-14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
- vertu vinur
Vélar & tæki
Bílalyftur - 2 pósta - 4 pósta -
dekkjalyftur
Allar gerðir af bílalyftum og fl.
tækjum, nokkrar til á lager. Góð
reynsla - gott verð. Kortalán.
www.holt1.is
S. 435 6662 & 895 6662.
Bílar
M. BENZ SPRINTER 412
Árg. ´97, ek. 321 þús. með lyftu. Verð
700 þús + vsk. Uppl. í s. 895-3211.
Bílaþjónusta
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza AERO 2008, 4WD.
Akstursmat og endurtökupróf.
Öruggur í vetraraksturinn.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
bilaskoli.is
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla -
akstursmat - kennsla fatlaðra
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
8637493/5572493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '08.
6960042/5666442.
Snorri Bjarnason
BMW 116i.
8921451/5574975. Visa/Euro.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '08.
8924449/5572940.
Heilsárshús
Hús í Taílandi
Til sölu hús í Pattaya, Taílandi.
3 svefnherbergi, 2 baðherbergi, stofa
og eldhús. Gólf flísalögð. Falleg eign.
Verð 8,0 m. kr. Upplýsingar í síma
690-3367.
Byssur
SJÓFUGLASKOT ISLANDIA
34 gr, 36 gr og 42 gr sjófuglaskotin
komin. Topp gæði - botn verð. Send-
um um allt land. Sportvörugerðin,
sími 660-8383. www.sportveidi.is
Eiður Már og Júlíus efstir
í Kópavogi
Fyrsta keppni Bridsfélags Kópa-
vogs á nýju ári var þriggja kvölda
Monrad-barómeter. Þegar spilar-
ar mættu til þriðja kvölds var stað-
an á toppnum hnífjöfn en feðgarnir
Eiður Már Júlíusson og Júlíus
Snorrason höfðu mikla yfirburði
síðasta kvöldið, fengu 63% skor en
Sigurður Sigurjónsson og Ragnar
Björnsson komu næstir með „að-
eins“ 55,5%. Þeir sigruðu því ör-
ruglega í heildarkeppninni með 30
stiga mun.
Lokastaða efstu para varð þessi:
Eiður M. Júlíuss. - Júlíus Snorrason 816,5
Sigurður Sigurjónss. - Ragnar Björnss.
786,5
Þórður Björnss. - Birgir Steingrímss. 771,6
Birna Stefnisd. - Aðalst. Steinþórss. 746,1
Baldur Bjartmarss. - Sigurjón Karlss.
731,4
Næsta fimmtudag verður frí
vegna Bridshátíðar en fimmtudag-
inn 3. febrúar kl. 19 hefst 3-4
kvölda Barómeter. Við hvetjum alla
sem spilað hafa hjá okkur í vetur
til að mæta og nýir félagar eru
einnig velkomnir.
Spilað er í Gjábakka, félagsheim-
ili aldraðra, á bak við Landsbank-
ann við Hamraborg.
Bridsdeild FEB í Reykjavík
Tvímenningskeppni spiluð í Ás-
garði, Stangarhyl, fimmtud. 13. jan.
Spilað var á 13 borðum. Með-
alskor 312 stig. Árangur N-S
Siguróli Jóhannss. – Auðunn Helgason
390
Björn Svavarss. – Jóhannes Guðmannss.
355
Júlíus Guðmundss. – Rafn Kristjánss. 350
Ingibj. Stefánsd. – Margrét Margeirs. 346
Árangur A-V
Örn Einarsson – Björn Árnason 381
Óli Gíslason – Oddur Halldórsson 379
Friðrik Jónsson – Tómas Sigurjónss. 350
Gunnar Jónss. – Magnús Jónsson 350
Tvímenningskeppni spiluð 17.
jan. Spilað var á 13 borðum.Með-
alskor 312 stig. Árangur N-S
Ólafur Gíslason – Guðm. Sigurjónss. 396
Ólafur B. Theodórs – Björn E. Péturss.
360
Bragi Björnsson – Albert Þorsteinss. 352
Margrét Margeirsd. – Ingibj. Stefánsd.
346
Árangur A-V
Óli Gíslason – Oddur Halldórss. 346
Óskar Ólafsson – Oddur Jónsson 338
Einar Einarsson – Eggert Þórhallss. 337
Gunnar Jónsson – Magnús Jónsson 332
Tvímenningskeppni spiluð
fimmtudaginn 20. janúar. Spilað
var á 13 borðum. Meðalskor: 312
stig.
Árangur N - S:
Júlíus Guðmundss. - Rafn Kristjánss. 359
Magnús Oddsson - Oliver Kristóferss. 338
Valdimar Ásmundss. - Björn Péturss. 326
Höskuldur Jónss. - Elías Einarsson 323
Árangur A - V:
Bergur Ingimundars. - Axel Láruss. 366
Ragnar Björnss. - Jón Lárusson 355
Jóhannes Guðmannss. - Björn Svavarss.
348
Helgi Samúelss. - Sigurjón Helgason 348
Frá eldri borgurum
í Hafnarfirði
Þriðjudaginn 18. janúar var spil-
að á 18 borðum. Úrslit urðu þessi í
N/S:
Ragnar Björnsson – Pétur Antonss. 383
Júlíus Guðmundss. – Óskar Karlss. 364
Stígur Herlufsen – Sigurður Herlufsen 350
Jóhann Benediktss. – Erla Sigurjónsd. 342
A/V
Sveinn Snorrason – Gústav Nilsson 389
Nanna Eiríksd. – Bergljót Gunnarsd. 368
Pétur Jósefsson – Magnús R. Jónss. 364
Kristján Þorlákss. – Haukur Guðmss. 346
Góð þátttaka í Gullsmáranum
Glæsileg þátttaka var í Gull-
smára mánudaginn 17. janúar. Spil-
að var á 16 borðum. Úrslit í N/S:
Jón Bjarnar – Haukur Guðmundsson 303
Þorleifur Þórarinss. – Björn Brynjólfss.303
Ragnh. Gunnarsd. – Þórður Jörundss. 295
Guðrún Gestsd. – Lilja Kristjánsd. 292
A/V
Þorsteinn Laufdal – Páll Ólason 360
Ármann J. Láruss. – Sævar Magnúss. 329
Sigurður Njálsson – Pétur Jónsson 322
Gróa Jónatansd. – Kristm. Halldórss. 320
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson| norir@mbl.is