Morgunblaðið - 22.01.2011, Blaðsíða 45
MENNING 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 2011
Brúðuheimar í Borgarnesi
530 5000 | hildur@bruduheimar.is
GILITRUTT
Sun 23/1 kl. 14:00
allra síðasta sýn.
Dísa ljósálfur
5629700 | pok@islandia.is
Dísa ljósálfur (Austurbær)
Lau 22/1 kl. 20:00
síðustu sýn.ar
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið - sýningum lýkur í vor)
Fös 25/2 kl. 20:00
besti höf. besta leikari 2007
Fös 4/3 kl. 20:00
besti höf. besta leikari 2007
Fös 11/3 kl. 20:00
besti höf. besta leikari 2007
Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið
HETJA eftir Kára Viðarsson (SÖGULOFTIÐ- fjögurra
stjörnu leiksýning)
Fim 27/1 kl. 17:00
kitlar hláturtaugarnar
Þetta er lífið
5629700 | opidut@gmail.com
Þetta er lífið...og om lidt er kaffen klar.
Lau 22/1 kl. 20:00
Fös 28/1 kl. 20:00
Sun 30/1 kl. 20:00
Fös 4/2 kl. 20:00
Fim 10/2 kl. 20:00
Fim 17/2 kl. 20:00
Fim 24/2 kl. 20:00
FIMM STJÖRNU KABARETT með Charlotte Bøving.
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Svanasöngur eftir Schubert
Fös 4/2 kl. 20:00
Flytjendur: Ágúst Ólafsson, Gerrit Schuil og Lára Stefánsdóttir
Hádegistónleikar ungra einsöngvara
Þri 25/1 kl. 12:15
Gestasöngvari: Snorri Wium
Tjarnarbíó
5272100 | tjarnarbio@leikhopar.is
Súldarsker
Sun 23/1 kl. 20:00 Ö
Mið 26/1 kl. 20:00
Lau 29/1 kl. 20:00
Sun 30/1 kl. 20:00
Námsmannaafsláttur í janúar!
Mojito
Lau 22/1 kl. 20:00
allra síðasta sýn.
Allra síðasta sýning!
Síðasti dagur Sveins skotta
Fim 27/1 kl. 20:00 Fös 28/1 kl. 20:00
Námsmannaafsláttur í janúar!
Út í kött!
Sun 30/1 kl. 14:00
Sunnudagar eru fjölskyldudagar í Tjarnarbíó!
Sirkus Sóley í Tjarnarbíó
Sun 20/2 aukas. kl. 14:00 Ö
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F
Í gærkvöldi var
Steinunni Helga-
dóttur myndlist-
arkonu afhentur
Ljóðstafur Jóns
úr Vör við athöfn í
Salnum á fæðing-
ardegi Jóns. Alls
bárust 342 ljóð í
þessa árlegu
ljóðasamkeppni
lista- og menning-
arráðs Kópavogs.
Í úrskurði dómnefndar, sem í sátu
skáldin Gerður Kristný og Sigurður
Pálsson, auk Jóns Yngva Jóhann-
essonar bókmenntafræðings, segir að
í sigurljóði Steinunnar, sem nefnist
Kaf, sé brugðið upp „áhrifamiklum
myndum af síðustu ferð rússneska
kafbátsins Kursk sem fórst með allri
áhöfn í Barentshafi“.
Alveg í losti
„Ég er alveg í losti,“ sagði Stein-
unn í gær. „Ég varð hissa og auðmjúk
þegar ég fékk fréttirnar. Mér fannst
svo merkilegt að ég fengi þessi verð-
laun.“
Steinunn segist lengi hafa fengist
við skriftir, einhver ljóð hafa birst op-
inberlega en nú er von á fyrstu bók-
inni. Hún segist hafa verið undir
áhrifum frá textum í tónlist fólks eins
og Patti Smith og Leonards Cohens,
auk þess sem faðir hennar hafi haft
mikil áhrif á hana með þekkingu sinni
á íslenskum bókmenntum. „Fyrir ut-
an allt þetta flotta fólk hér eins og
Gyrði og Gerði Kristnýju – það er
mikið til af góðum ljóðum.“
Hún bætir við að í myndlistinni
hafi hún unnið töluvert með tungu-
málið enda blandist þessi listform öll.
Tilgangurinn með ljóðakeppninni
er að efla og vekja áhuga á íslenskri
ljóðlist. Keppninni var hrint af stokk-
unum árið 2001 og auk veglegra verð-
launa varðveitir sigurvegarinn
göngustaf Jóns úr Vör.
Steinunn
Helgadóttir
Steinunn
fékk Ljóð-
stafinn
Bar sigur úr být-
um í ljóðasamkeppni
Tríóið Sérajón kemur fram á fjórðu
tónleikum starfsárs Kammermús-
íkklúbbsins í Bústaðakirkju annað
kvöld, sunnudagskvöld, klukkan 20.
Sérajón skipa þau Laufey Sigurð-
ardóttir fiðluleikari, Einar Jóhann-
esson klarinettuleikari og Anna Ás-
laug Ragnarsdóttir píanóleikari.
Á efnisskrá tónleikanna er tríó
eftir Jan Vanhal (1739-1813), Adagio
úr Kammerkonsert eftir Alban Berg
(1885-1935), La belle jardinière eftir
Jónas Tómasson (1946), svíta eftir
Darius Milhaud (1892-1974) og svít-
an L’histoire du Soldat eftir Igor
Stravinsky (1882-1971).
Sérajón frumflytur verk Jónasar
en um tilurð þess segir hann:
„Þegar Tríó Sérajón bað mig að
semja fyrir sig var ég að horfa á
myndina „La belle jardinière“ eftir
Paul Klee og fannst myndin vera af
Vigdísi Finnbogadóttur. Með það í
huga varð verkið til – einþáttungur
en fyrri hluti hans heitir sáning og
sá síðari garðurinn syngur.
Tileinkað hinni skemmtilegu
garðyrkjukonu fertvítugri.“
Ólík verk
Vanhal starfaði í Vínarborg þar
sem hann var nákunugur þeim Moz-
art og Haydn og lék með þeim í
strengjakvartett. Tónlist Vanhals
var vinsæl en í Vínarborg samdi
hann einkum kennsluefni og léttari
tónsmíðar.
Kammerkonsert Bergs var sam-
inn á árunum 1923-23 og er talinn
lykilverk í höfundarferli hans.
Tónlist Milhauds einkennist af
tískustraumum samtíma hans og
kennir þar áhrifa m.a. frá djassi og
brasilískri tónlist.
Stavinsky lauk við svítu sína árið
1919 og er hún samin upp úr sam-
nefndu verki fyrir stærri hljómsveit
og leikara.
Sérajón Anna Áslaug, Einar og Laufey koma fram á morgun.
Tríóið Sérajón leikur
á tónleikunum
Á dagskrá Kammermúsíkklúbbsins
Kór Akraneskirkju heldur útgáfutónleika í Laugarnes-
kirkju í Reykjavík á morgun, sunnudag, klukan 17. Flytur
kórinn lög af nýjum geisladiski sem ber heitið „Á hverjum
degi“. Á honum eru fluttar kórútsetningar Gunnars
Gunnarssonar, organista Laugarneskirkju.
Frá árinu 2005 hefur kórinn átt gott samstarf við Gunn-
ar. Kórfélagar hafa flutt útsetningar hans í guðsþjón-
ustum og á tónleikum. Á diskinum ganga til liðs við kór-
inn, auk Gunnars, þau Tómas R. Einarsson bassaleikari,
Örn Arnarson gítarleikari og Erna Blöndal söngkona.
Tónleikar Kórs Akraneskirkju
Gunnar
Gunnarsson
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
Skoppa og Skrítla - aftur á svið í dag!
Ofviðrið (Stóra sviðið)
Þri 25/1 kl. 20:00 Fim 3/2 kl. 20:00 9.k Fim 3/3 kl. 20:00
Mið 26/1 kl. 20:00 Fim 10/2 kl. 20:00 10.k Fim 10/3 kl. 20:00
Sun 30/1 kl. 20:00 8.k Sun 20/2 kl. 20:00
Ástir, átök og leiftrandi húmor
Fjölskyldan (Stóra svið)
Sun 23/1 kl. 19:00 Lau 5/2 kl. 19:00 aukas Sun 27/2 kl. 19:00 aukas
Lau 29/1 kl. 19:00 Fös 11/2 kl. 19:00 aukas
Fös 4/2 kl. 19:00 auka Lau 19/2 kl. 19:00 aukas
Sýningum lýkur í febrúar!
Faust (Stóra svið)
Lau 22/1 kl. 20:00 Sun 6/2 kl. 20:00 aukas Fös 18/2 kl. 20:00 aukas
Fim 27/1 kl. 20:00 aukas Lau 12/2 kl. 20:00 aukas
Fös 28/1 kl. 20:00 aukas Sun 13/2 kl. 20:00 aukas
Aukasýningar vegna fjölda áskorana
Elsku Barn (Nýja Sviðið)
Þri 25/1 kl. 20:00 4.k Mið 2/2 kl. 20:00 Fim 10/2 kl. 20:00
Mið 26/1 kl. 20:00 5.k Fim 3/2 kl. 20:00
Sun 30/1 kl. 20:00 6.k Mið 9/2 kl. 20:00
Nístandi saga um sannleika og lygi
Afinn (Litla sviðið)
Lau 22/1 kl. 19:00 7.k Lau 29/1 kl. 19:00 Fös 11/2 kl. 19:00
Lau 22/1 kl. 22:00 aukas Lau 29/1 kl. 22:00 Lau 12/2 kl. 19:00
Sun 23/1 kl. 20:00 8.k Sun 30/1 kl. 20:00 Sun 13/2 kl. 20:00
Mið 26/1 kl. 20:00 9.k Fim 3/2 kl. 20:00 Fim 17/2 kl. 20:00
Fim 27/1 kl. 20:00 10.k Fös 4/2 kl. 19:00 Fös 18/2 kl. 19:00
Fös 28/1 kl. 19:00 11.k Lau 5/2 kl. 19:00 Lau 19/2 kl. 19:00
Fös 28/1 kl. 22:00 aukas Sun 6/2 kl. 20:00 Sun 20/2 kl. 20:00
Óumflýjanlegt framhald Pabbans
Nýdönsk í nánd (Litla svið)
Mið 9/2 kl. 20:00 frums Mið 16/2 kl. 20:00 3.k Fim 24/2 kl. 20:00 5.k
Fim 10/2 kl. 20:00 2.k Mið 23/2 kl. 20:00 4.k Fös 25/2 kl. 20:00 6.k
Sáldrandi brjáli sem aldrei fyrr
Skoppa og Skrítla á tímaflakki (Litla svið)
Lau 22/1 kl. 14:00 Sun 30/1 kl. 14:00
Sun 23/1 kl. 14:00 Lau 5/2 kl. 14:00
Bestu vinkonur allra barna
ÞJÓÐLEIKHÚSI
SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS
Ð
Sindri silfurfiskur (Kúlan)
Sun 6/3 kl. 13:00 Sun 6/3 kl. 14:30
Sýningar að hefjast á ný! Miðasala hafin.
Gerpla (Stóra sviðið)
Mið 26/1 kl. 20:00 Aukasýn. Sun 30/1 kl. 20:00 Síð.sýn.
Sýning ársins. I.Þ Mbl. Aukasýning 26. jan. komin í sölu!
Fíasól (Kúlan)
Sun 23/1 kl. 13:00 Sun 30/1 kl. 13:00
Sun 23/1 kl. 15:00 Sun 30/1 kl. 15:00 Allra
síð.sýn
Yfir 100 sýningar. Allra síðustu sýningar 30. janúar!
Hænuungarnir (Kassinn)
Lau 22/1 kl. 20:00 Sun 23/1 kl. 17:00 Allra
síð.sýn.
Lau 22/1 kl. 20:00 Aukasýn. Sun 23/1 kl. 20:00 Síð.sýn
Fimm stjörnur í Morgunblaði og Fréttablaði!
Íslandsklukkan (Stóra sviðið)
Lau 22/1 kl. 19:00 Lau 5/2 kl. 19:00 Mið 2/3 kl. 19:00
Sun 23/1 kl. 19:00 Mið 9/2 kl. 19:00 Mið 9/3 kl. 19:00
Lau 29/1 kl. 19:00 Fös 18/2 kl. 19:00 Lau 12/3 kl. 19:00
Fös 4/2 kl. 19:00 Lau 19/2 kl. 19:00 Fim 17/3 kl. 19:00
Sýningum fer fækkandi. Ath! Sýningarnar hefjast kl. 19:00
Lér konungur (Stóra sviðið)
Fim 27/1 kl. 20:00 Fös 11/2 kl. 20:00 Fim 17/2 kl. 20:00
Fös 28/1 kl. 20:00 Lau 12/2 kl. 20:00 Fös 25/2 kl. 20:00
Magnaður leiksigur. B.S Pressan
Ballið á Bessastöðum (Stóra sviðið)
Fim 3/2 kl. 18:00 Sun 20/2 kl. 14:00 Sun 6/3 kl. 17:00
Sun 6/2 kl. 14:00 Sun 20/2 kl. 17:00 Sun 13/3 kl. 14:00
Sun 6/2 kl. 17:00 Sun 27/2 kl. 14:00 Sun 13/3 kl. 17:00
Sun 13/2 kl. 14:00 Sun 27/2 kl. 17:00 Sun 20/3 kl. 14:00
Sun 13/2 kl. 17:00 Sun 6/3 kl. 14:00
Gerður Kristný og Bragi Valdimar!
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is
Rocky Horror (Hamraborg)
Fös 11/2 kl. 20:00 24.sýn Lau 19/2 kl. 20:00 26.sýn
Lau 12/2 kl. 20:00 25.sýn Fös 25/2 kl. 20:00 27.sýn
Sýningin er ekki við hæfi barna
Villidýr og pólitík (Samkomuhúsið)
Fös 28/1 kl. 20:00 1.syn Lau 29/1 kl. 20:00 2.syn
Aðeins 2 sýningar
mbl.is
ókeypis
smáauglýsingar