Svanir - 01.05.1939, Page 5

Svanir - 01.05.1939, Page 5
Formáli. Rit það, er hér kemur fyrir almenningssjónir og gefiö er út af Ungmennasambandi BorgarfjarÖar, er ekki það mikiö aö vöxtunum, aÖ útkoma þess geti talizt verulegur bókmenntaviðburöur. Samt sem áöur verÖur aö gera nokkra grein fyrir tildrögum og tilgangi þessarrar útgáfu. Á héraðsþingi U. M. S. B. í apríl 1938 voru uppi raddir um það, aÖ æskilegt væri, að sambandiö gæfi út rit eöa blaö, þar sem m. a. væri skráö saga þess og svo eitt og annaö varöandi ungmennafélögin í Borgarf jaröarhéraöi og viöfangsefni þeirra. Var stjórninni falin athugun á þessu máli og framkvæmd þess, ef hún áliti hana færa. Á síðastliðnu hausti tólc svo sambandsstjórnin þetta fyrst til athugunar. Var hún einhuga um, aö æskilegt væri aö geta hrundiö þessu í framkvæmd á þessu ári. Hóf hún von bráöar undirbúning eftir aö hafa skapaÖ sér grund- völl, sem ritið skuli byggjast á í framtíöinni. En í stuttu máli er ætlunin meö ritinu þessi: Ritið á að koma út einu sinni á ári. Því er einkum ætl- aö ræða áhugamál sambandsf'élaga U. M. S. B. og önn- ur héraðsmál, er það telur sig skipta. Það birtir ágrip af sögu sambandsins og fregnir af starfi kinna einstöku fé- lagsdeilda. Myndir og æfiágnp ýmissa forvígismanna héraösins er því ætlaÖ að flytja, en þó fyrst og fremst þeirra, sem meira eöa minna koma viö sögu U. M. S. B. Þá er ætlunin, að ritið birti árlega landfræðilega og sögulega lýsingu af einni eöa tveimur sveitum í Mýra- og Borgarfjaröarsýslu og komi þannig smám saman all- greinileg lýsing á öllu héraöinu. Ef vel tekst meö slíkar lýsingar, geta þær síöar meir orðið ágætar heimildir um hagi fólksins í þessu héraöi og um þróun byggöanna á þessarri öld.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Svanir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svanir
https://timarit.is/publication/805

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.