Svanir - 01.05.1939, Side 10

Svanir - 01.05.1939, Side 10
8 Vigfús Guðmundsson, Hvanneyri, og Ingimar Jóhannes- son, Hvanneyri. Frá U. M. F. Hvöt: Sigurður Sigurðsson, Lambhaga, og Árni Böðvarsson, Vogatungu. Frá U. M. F. Björn Hítdælakappi: Magnús Sigurðsson á Kálfalæk. Frá U. M. F. Egill Skallagrímsson: Guðmundur Þor- valdsson, Litlu-Brekku, og Oddur Jónsson, Álftanesi. Frá U. M. F. Baulu: Sverrir Gíslason, Stafholti. Á þessum fundi leggja þeir Páll Zóphóníasson og Jón Hannesson fram uppkast að lögum fyrir væntanlegt hér- aðssamband. Málið er rætt allmikið, en sú skoðun varð ofan á á fundinum, að fulltrúar þeir, sem þar voru mætt- ir, hefðu ekki fullkomið umboð frá félögum sínum til þess að binda þau við lög og samþykktir, er þarna væru gjörðar, án þess að bera undir þau. Var því ákveðið að samþykkja lög og kjósa stjórn fyrir væntanlegt héraðs- samband, — hvorttveggja til bráðabirgða. — Lögin yrðu síðan borin upp heima í félögunum, en stjóm þeirra til- kynnti síðan sambandsstjórn jafnóðum og lögin yrðu sam- þykkt í félögunum, og teldust þau úr því í sambandinu. Páll Zóphóníasson var kosinn formaður, og Jón Hannes- son og Andrés Eyjólfsson meðstjórnendur. Hvað fyrir stofnendum hefir vakað, sést bezt með því að birta hér orðrétt 2. gr. bráðabirgðalaganna: „Tilgang- ur sambandsins er að sameina krafta hinna einstöku ung- mennafélaga á sambandssvæðinu, til þess að ná sem bezt stefnu eða takmarki ungmennafélaga. Tilgangi sínum hugsar sambandið sér að ná með því að: 1. Halda íþrótta- mót að sumrinu, þar sem félagsmönnum gefist kostur á að taka þátt í íþróttum og keppa til verðlauna, er nán- ar skulu ákveðin á aðalfundi ár hvert. 2. Halda umræðu- fundi. Einn þeirra sé jafnframt aðalfundur, og sé hann haldinn að vetrinum. 3. Hlutast til um að íþróttakennslu sé komið á í ungmennafélögunum". Um vorið og sumarið eftir tilkynna svo öll þau félög, er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Svanir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svanir
https://timarit.is/publication/805

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.