Svanir - 01.05.1939, Page 13

Svanir - 01.05.1939, Page 13
11 kosnir með tilliti til þess“. — Varð þessi samþykkt fyrsta sporið til þeirra skipulagsbreytinga, er síðar voru gjörðar á sambandi U. M. F. í. 5. Samþykkt var tillaga frá Andrési Eyjólfssyni þess efnis, að félögin skiptust á heimsóknum sín á milli, til að auka fjör og fjölbreytni á fundum félaganna. Var þetta og nokkuð starfrækt innan félaganna á næstu árum. 6. Þá var rætt um íþróttakennslu og nauðsyn þess, að henni yrði komið á. Var stjórninni falið að athuga málið og vinna að því eftir mætti, og leiddi þetta til þess, að síðar var glímunámskeið haldið, menn send- ir til Reykjavíkur til náms, og menn látnir fara um á milli félaganna, og halda hjá þeim námskeið. 7. Loks var rætt um tóbaksbindindi, fjárhagsáætlun, er var samþykkt með kr. 39,00 tekjum og kr. 15,00 út- gjöldum, — tölur, sem ekki þykja háar nú, — og svo var kosin stjórn. — Páll Zóphóníasson sagðist verðafjarverandi sumarlangt, og var því ekki kosinn. — Jón Hannesson var kosinn formaður. Andrés Eyj- ólfsson og Bjarni Ásgeirsson meðstjórnendur. Fyrsta íþróttamótið 10. ágúst 1913. Fyrsta íþróttamót sambandsins var haldið að Hvítár- bakka 10. ágúst sumarið eftir. Mótinu stjórnaði formað- ur íþróttanefndar, Bjarni Ásgeirsson. Þá fór fram flokka- keppni í sundi og glímu samkvæmt reglum sambandsins, og mun það vera í fyrsta sinni hér á landi, er sú tilhögun, er viðhöfð í íþróttasamkeppni. Ungmennafélag Reykdæla sigraði í báðum þessum íþróttum og fékk verðlaunaskildi, sinn fyrir hvora íþrótt. Skyldu þeir verða eign þess félags, er ynni þá þrisvar í röð eða fimm sinnum alls. En bezti íþróttamaður mótsins í báðum þessum greinum var Sig- .urður Gíslason úr U. M. F. Islendingi, síðar bóndi að Hamraendum, og fékk hann tvo verðlaunapeninga. I fimm hundruð metra hlaupi sigraði Karl Guðmundsson úr Is- lendingi og í hundrað metra hlaupi sigraði Bjarni Hall-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Svanir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svanir
https://timarit.is/publication/805

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.