Svanir - 01.05.1939, Síða 20

Svanir - 01.05.1939, Síða 20
18 Hlaupari! Án efa — en líklega aðeins spretthlaupari. „Ég skal hafa hann samt“ — hugsa ég storkandi. — Ég herði á ferðinni. „Hugurinn ber mann hálfa leið“, segja þeir, sem ljúga. Ég hleyp með líkama og sál — hleyp harðara en ég get. Samt lengist bilið milli okkar. Hræddi maðurinn er þolhlaupari. Ég elti hann á móts við Fríkirkjuna. (Á hvern hátt hún er frí, það skil ég ekki). Þar gefst ég upp. Hræddi mað- urinn hleypur eins og bandóð vera norður alla Lækjar- götu. Réttlætið er horfið — það hefir örmagnazt. Réttlætið er latt. Þannig hefir það verið frá alda öðli. Ég er móður — þreyttur — sveittur. Og nóttin er köld — tuttugu gráða frost. Bærinn sefur. Ég heyri hrotur úr einum glugganum. — Mig langar heim til hennar Gunnu minnar á Laufásveginum. En ég þori það ekki. Ég hugsa, að það sé ósiðlegt að heimsækja háttaðar Gunnur, stund- arfjórðung eftir miðnætti. Þess vegna labba ég heim. Herbergið mitt er lítið og kaldranalegt — lítið skárra en tugthús. En ég er handjárnalaus og frjáls. Það er aðal- atriðið. Ég ann frelsinu. Það segjast þeir nú reyndar gera líka, sem selja kirkjunni samvizkuna, en stjórnmálunum sann- færinguna. Það eru þrælar. Þeir vita ekki hvað frelsi er. Því miður. Ég hátta og sofna. Daginn eftir vakna ég. Þann dag er aðalfundur í íþróttafélaginu mínu. Ég er kosinn í íþróttaráð þess. Okkur vantar fleiri hlaupara — góða hlaupara. Ég veit af einum góðum. En veit ekki hvað hann heitir né hvar hann býr. Ég veit einu sinni ekki, hvernig hann lítur út. Slíkir menn eru vandfundnir, en samt verð ég að finna hann. Ég skal. Heill félagsins er í veði. Dagarnir líða hver af öðrum. Þeir eru samhengislausir og flögrandi eins og sálrænn listamaður. Þegar kvöldar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Svanir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svanir
https://timarit.is/publication/805

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.