Svanir - 01.05.1939, Page 23

Svanir - 01.05.1939, Page 23
21 Markús. En svo kemur það dularfulla við hann, sem við skiljum ekki. Hann ber trommuna á útisamkomum Hjálp- ræðishersins, hann signir sig og syngur sálma, þar sem hann borðar. Þessvegna er hann útrekinn úr öllum mat- söluhúsum, og það eru vandræði að fá handa honum mat. Fólk gerir gys að honum, forðast hann, fyrirlítur hann. Loks verður hann að elda handa sér sjálfur — elda á prímus. Þetta kallar hann að hafa öðlazt eilífan frið. Júlíus Markús sættir sig ekki við Hjálpræðisher og sálmasöng. Hann stofnar bænaklúbba meðal aldraðra kvenna, skríður á knjánum og ákallar guð. Hann er alltaf á þönum — ýmist á tveimur — eða fjórum fótum. Frí- stundum sínum eyðir hann til að snúa okkur — félögum sínum — til hinnar „einu sönnu“ trúar. Einnig það gefur honum eilífan frið — en okkur hinum eilífan ófrið. Ein sönn trú er einhæf og leiðigjörn til lengdar eins og gift kona. Við vitum þetta, og Júlíusi Markúsi verður ekkert ágengt. En hann suðar samt — suðar eins og óþekk- ur krakki. Hann kvelur okkur. En hann gerir það vegna þess, að eftir dauðann ætlar hann að stofna hlaupaklúbb í himnaríki. — Og þangað vill hann fá okkur. Við segjum einróma: nei, takk. Við höfum þegar valið okkur lífsstöðu eftir dauðann og henni verður ekki breytt. Þrír okkar (allt bílstjórar) ætla reyndar að gerast englar, til þess að mega fljúga. En þeir taka ekki í mál að hlaupa þar. Sá fjórði ætlar að verða heimskautafari, annað hvort í himnaríki eða hér. Ég persónulega hefi enga aðra ósk en að mega ergja lögregluþjóna í hinu lífinu; sá sjötti vill verða frjósöm stóðmeri austur á Hólsfjöllum (þá ósk skil ég nú alls ekki) og tveir okkar ætla að verða kyn- bótahanar á stóru hænsnabúi (það skil ég betur). Ég undrast orðið, hvað Júlíus Markús heldur þetta út. Hann er búinn að missa atvinnuna fyrir trúarofstækið, vinir hans og kunningjar þola hann ekki, hann er orðinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Svanir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svanir
https://timarit.is/publication/805

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.