Svanir - 01.05.1939, Page 38

Svanir - 01.05.1939, Page 38
34 mætti að orði kveða. Hins vegar sýnir tímabilið frá 1925 fram að 1936 stöðuga fjölgun búpeningsins og vaxandi töðumagn og aukna garðrækt. En fólkinu fækkar á þessu tímabili um 20 manns. Þrátt fyrir fækkandi fólk og aukinn töðufeng, helzt útheysöflun eins og áður. Mun þó vera tekið færra kaupafólk. Koma hér fram í meiri heyskap afköst vélavinnunnar, meiri tækni og betri vinnuaðferðir, þó styttri vinnutími. En skýrslan sýnir minnkandi hey- hestafjölda á bak við hvert kúgildi (kúgildi er reiknað 1 kýr eða 22 kindur eða 8 hross). Aftur á móti mun heyið vera betra, meiri taða og betra úthey. Með vélavinnunni er meira slegið árlega af engjunum, en það þýðir betra hey. Þá má vel vera, að framtal sé betra nú en fyrr og raskar það vitanlega samanburði á milli ára. Ýmsir bændur áður fyrr tóku mikinn fóðrafénað og það ekki allsjaldan af utansveitarmönnum. Hér í sveit var líka mikill ferða- mannastraumur og þurfti allmikið hey á ýmsum bæjum í ferðamannahesta. Sér í lagi meðan póstar gengu norð- ur og vestur um land, alla leið frá Reykjavík. Höfðu þá bændur oft hesta á eldi fyrir póstana. Helgi Árnason, sem bjó á Hreimsstöðum frá 1893—1913 hafði oft og tíðum 2— 3 hesta á fóðrum yfir vetui’inn fyrir póstana. Sömu- leiðis fóðraði Þórður Jónsson á Brekku og fleiri bændur oft hesta fyrir þá. Með hestum þessum var gefið 50—60 aurar á dag. Hestar þessir þurftu mikið fóður, því að sjaldnast var sami hestur lengur en á milli póstferða, eða 3— 4 vikur, en þá kom nýr hestur, lúinn og hungraður. III. Veðrátta og tíðarfar. Því hefir löngum verið haldið fram, að harðindaárin kæmu hart við hér í dalnum. Er það eðlilegt, þegar litið er á legu sveitarinnar. Vestan- og norðanáttin er venju- lega aðal-ísaáttin. Með Snæfellsnesfjallgarðinum berst ill- viðri og útsynningur hingað inn í dalinn, en af Stranda- fjöllunum kembir kuldanepjuna hingað suður í ísaárunum og veldur hún vorkulda og næturfrosti. 1 harðindakaflanum frá 1880—1890 hefir fólki fækkað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Svanir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svanir
https://timarit.is/publication/805

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.