Svanir - 01.05.1939, Side 39

Svanir - 01.05.1939, Side 39
35 allmikið í dalnum. Sömuleiðis búfénaði. Þó virðist fénað- arfækkunin vera minni en við hefði mátt búast. Fólk- inu fækkar um 58 manns og er það mesta mannfækkun, sem orðið hefir á einum áratug síðan 1860, enda fór þá saman langur og erfiður harðindakafli og mislingar 1882. Árið 1888 eru 6 jarðir í eyði. Þær eru þessar: Galtarhöfði, Sanddalstunga, Gestsstaðir, Fomihvammur, Sveinatunga og Krókur. Þá voru 15 manns á fátækraframfæri, og sveit- argjöldin, sem voru því nær eingöngu fátækraframfæri, kr. 1019,00. Á næstu árum byggjast þessar jarðir aftur, Galtarhöfði þó ekki fyrr en árið 1891. Vorið 1906 var mjög hart. Harðindin héldust fram á sauðburð og ær báru almennt við hús. Fénaður afklæddist þó vel víðast hvar. Vorið 1914 mun vera það versta, sem yfir þessa sveit hefir komið síðan 1860, hvað afkomu sauðfjár snertir. — 1913 eru 88 nautgripir, 2680 sauðkindur og 229 hross, en 1915 78 nautgripir, 1553 sauðkindur og 200 hross. Fækkun- in er 10 nautgripir, 1127 sauðkindur og 29 hross. — Iley- birgðir af nýjum heyjum voru haustið 1913 að minnsta kosti 45 hestburðir á hvert kúgildi. Allt hjálpaðist að. Sumarið 1913 var mikið óþurrka- sumar. Heyin hrakin og léleg til fóðurs. Vorið 1914 óslit- in illviðrahrina, krapahríðir, rigningarslydda og kaf- ald með frosti stundum. í tilbót mun garnaormaveiki hafa verið í fénu að haustlagi. Veturinn 1917—18 er sá mesti frostavetur, sem núlif- andi menn muna. Eftir þann vetur eru túnin orðin svo kal- in, að af þeim fæst ekki nema þriðjungur töðu, á móts við meðalár. Engjarnar eru mest harðvelli og voru þær ekki ljá- bærar vegna kals. í þessu mikla grasleysi kom það sér vel, að margar jarðir hafa, auk engjanna, mikil slægjulönd á fjöllum og hálsum. Varð við það bjargazt, svo að úthey- skapur varð í meðallagi að vöxtum eða fyllilega það, 7700 hestburðir, en taðan varð ekki nema 996 hestburðir. Tún- in náðu sér furðu fljótt eftir þetta áfall, en engjarnar reyndust mjög lélegar næstu árin, og ná sér ekki til fulls fyrr en 1922—1925. Þetta er undirbúningurinn undir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Svanir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svanir
https://timarit.is/publication/805

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.