Svanir - 01.05.1939, Side 43

Svanir - 01.05.1939, Side 43
39 nú á dögum þykja erfitt að koma heim efni í stór hús í klyfjaburði á hestum, eins og í húsið hér í Hvammi 1890 og Sveinatunguhúsið 1895. Byggingarefni, einkum stærri viðir, voru oft og tíðum fluttir í flota upp eftir ánum, Hvítá og Norðurá, upp að Sólheimatungu, Haugum eða Munað- arnesi. f Hvammshúsið voru allir máttarviðir fluttir þann- ig upp að Sólheimatungu. Ætlaði að ganga erfiðlega að koma stærstu trjánum þaðan heim, því að þau þóttu varla klyftæk. Eftir því sem akbrautin komst lengra upp eftir héraðinu, léttist ferðin. Enda fóru þá ýmsir hér að kaupa flutning af bændum niðri í héraðinu á vegarenda o. s. frv., og svo eftir að bílarnir komu til sögunnar, var samið við þá um flutning. Nú er svo komið, að bíll gengur allt árið frá Borgarnesi að Sveinatungu 3—4 sinnum í hverri viku. VI. Sími og útvarp. Landsíminn var lagður 1906. Þá var sett ein landsímastöð í dalinn, í Sveinatungu. Landsímanum var nú ekki tekið vel af öllum. Stóð um byggingu hans all-mikill styr, sem kunnugt er. En smátt og smátt lærðist fólkinu að meta símann, eftir því sem hann varð útbreiddari og stöðvum fjölgaði og hægt var að ná símasambandi við fleiri staði. Símastöðin í Sveinatungu var flutt að Króki um 1921—’22. Nú er landsímastöð auk Króksstöðvarinnar í Forna- hvammi, Dalsmynni, Hreðavatnsskálanum (sumarstöð), og einkastöðvar í Hvammi og á Háreksstöðum. Er nú í undir- búningi að koma á einkasímakerfi um allan dalinn á flesta bæi sveitarinnar. Útvarpinu hefir verið vel tekið af almenningi. Eru út- varpsviðtæki á 17 bæjum í dalnum. Síminn og útvarpið eru voldug menningartæki, sem miða að því að færa fólkið nær hvert öðru, draga úr fjarlægðinni, veita öryggi og létta lífsbaráttuna. Þetta tvennt er ómetanlegur fengur fyrir dreifbýlin. Þeir, sem stýra þjóðarskútunni, ættu að stuðla að því, að þessi tæki gætu orðið sem ódýrust, svo að sem flestir geti notið þeirra.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Svanir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svanir
https://timarit.is/publication/805

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.