Svanir - 01.05.1939, Síða 45

Svanir - 01.05.1939, Síða 45
41 ýms störf með höndum, meðal annars haft fastan árs- mann í þjónustu sinni til þess að vinna að jarðabótum hjá félagsmönnum og leiðbeina þeim. Fyrsti starfsmaður fé- lagsins var Daníel Hjálmsson búfræðingur. Samkvæmt ráðningarsamningi átti hann að vinna að jarðrækt vor og haust, en kenna börnum eða stunda skepnuhirðingu á vetr- um, eftir því sem á stóð. Skýrsla um jarðabætur. 5 ára meðaltal frá 1903—1938: Ár Jarða- bóta- menn Dags- verk Tún- rækt Ný- rækt Qirð- ingar Á jarðabótamann koma Dags- verk Tún- rækt Ný- rækt Qirð- ingar m2 m* m ma ma m. 1903-07 9 280 14000 31 1444 1908-12 13 504 10200 2100 39 861 162 1913-17 6 180 4605 490 30 768 82 1918-22 12 288 10400 3011 24 867 251 1923-27 12 986 12182 2400 2748 82 1015 200 229 1928-33 14 2581 8826 23835 8639 184 630 1702 617 1934-38 16 1725 10860 33868 1047 108 679 2117 65 Alls hafa verið unnir á þessu tímabili um 63 hektarar af túnrækt og reistir um 83 km. af fjárheldum vírgirðingum. Ef gert er ráð fyrir að ræktun hektarans kosti um kr. 1000 og 50 aura meterinn í uppkomnum girðingunum, hafa þessar jarðabætur kostað kr. 104500,00 Við lestur jarða- bótaskýrslnanna kemur í ljós, að sömu jarðirnar sjást þar ekki ár eftir ár. Eitthvað mun samt hafa verið unnið á þessum jörðum, en þar sem bændurnir voru ekki í bún- aðarfélaginu, hafa jarðabætur þeirra ekki komið á skýrslu. Túnbætur eru því eitthvað meiri en talið er. Með Jarðrækt- arlögunum kemst breyting á, þá koma fleiri bændur inn í búnaðarfélagið, en þó kemst tala jarðabótamanna ekki nema í 16 að meðaltali síðustu 5 árin. Liggur þetta nokk- uð í því, að einn er með jarðabætur í ár og annar að ári. En þó er það svo, að á 4—6 jörðum verður varla sagt að hreyfð hafi verið jörð 10—12 síðustu árin. Búnaðarfélag- ið hefir því nær eingöngu verið jarðabótafélag. Það hefir um allmörg ár staðið fyrir félagsvinnu, útvegað plæginga-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Svanir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svanir
https://timarit.is/publication/805

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.