Svanir - 01.05.1939, Side 48

Svanir - 01.05.1939, Side 48
44 torfi, timbri og járni. 5 steyptar votheyshlöður, 4 steypt áburðarhús og 5 steyptar safnforir. Á 3 jörðum eru stein- steypt fjárhús með járnþaki, en á 13 jörðum eru fjárhús undir járni, með torfveggjum.—Á 4 jörðum eru steinsteypt fjós, á þrem úr timbri og járni, en annarstaðar úr torfi, timbri og járni. Sjálfbrynnitæki er í 4 fjósum, en vatns- leiðslur á 13 jörðum. Öll hús sveitarinnar hafa verið byggð einu sinni til tvisvar síðan 1890. Hvað mikið fjármagn liggur í húsum, verður ekki sagt með neinni vissu. Nú- gildandi fasteignamat húsa með millimati er um 130 þús- undir króna. Sá ljóður er á fasteignamatinu, að það sýnir ekki, hve mikið fjármagn liggur í húsunum. Ætla ég að fasteignamat húsanna sé að minnsta kosti 40% undir kostnaðarverði þeirra. Brunabótaverð allra húseigna, sem tryggðar eru, en það eru því nær eingöngu íbúðarhúsin, er ca. 150 þús. kr. En til brunabóta er virt í sveitum sem næst því, er húsið raunverulega kostar. Mjög varlega áætl- að tel ég því, að á tímabilinu frá 1890 hafi verið lagðar í húsabætur að minnsta kosti 200 þúsund krónur. XI. Lestrarfélag. Um aldamótin 1900 mun hafa verið byrjað á sameigin- legum bókakaupum. Bókunum var þó ekki safnað saman en látnar ganga um sveitina og að því búnu seldar. Á af- skipti U.M.F. af bókakaupunum og lestrarfélaginu mun ég minnast síðar. Ekki mun þessi starfræksla hafa verið á hverju ári eða óslitin til þessa dags. En 1916—1917 er byrjað aftur, þá á sama hátt: Að kaupa bækur, láta þær ganga milli félaganna og selja þær svo aftur. Þessu fyrir- komulagi er hætt 1919—1920. Er þá tekin sú ákvörðun að selja ekki bækurnar, nema þær lélegustu, en vinna að því að koma upp bókasafni fyrir dalinn. Er þá gerð til- raun til þess að afla félaginu tekna með samkomum og bögglauppboði o. fl. og varð nokkuð ágengt. Árstillag fé- lagsmanna var frá 2—5 kr., en aldrei náðist til allra heim- ila sveitarinnar með þessu móti. 1922 er veitt úr sveitar- sjóði til lestrarfélagsins 25 kr., síðar er tillagið hækkað
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Svanir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svanir
https://timarit.is/publication/805

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.